Vísir - 09.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 09.10.1928, Blaðsíða 1
Ritetjóri: FÁLL STBEINGBlaaSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusími: 1578. Afgreiðsla: AÖALSTRÆTI 9Br Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudagiun 9. okt 1928. 276. tbl. Gamla Bf d. LofVliepiiaðtu*. Heimsfræg s&órmynd í 13 þáttum, sem lýsir ibetur en nokkuð atónað ihinni hræðilegu viðureign herfiugvéla í loftimi. Ailar -wítisyelar nútíma styrjaldar eru nataðar við tilbúning þessarar myndar, og svo snildarlega er myndin útfærð, að ^ngum dettur í hug að myndin sé annað en helber veruleiki. , Jafnifaanrt öllum þessum skelfmgum, er myndin þó um leíð fallegasta ástarsaga, þar sem hin íinga, fallega leik- kona CLAEA BOW leikur aSalhhitverkið. — Önnur aðalhlurverk Seika Charles Rogers, Richard Arlen, lobyna Ralston. — Myndin stén4ur yfir 2% klst. — Notið fatageymsluna. ÁBALFUNBUR V'ersliiiiarinanflafélapins ffií RKÚR, veiður haldinn í Kaupþingssalnum 10 þ. m. (miðvikudaginn) og hefst kl.' 8 siodegis stundvislega. Datrstrá sam< vœm* félaeslfígum. St|órnin skorar á aha íélagsmenn að mæla. 0.., , Stjóvnin. 4 huroum o. fl. vercur ha dið í geymsluhúsi mínu vio Tryggvagötu, miovinudagii.n 10. þ m. kl. 10 árd. Nic. Bjarnason. FERMINGARKJÓLATATJ frá 3,50 meter. SILKI-NÆRFATNAÐUR á telpur. Versl. Guöbj. Bergiiórsdóttiir. Laugaveg 11. STOFi til smáfundahalda^ fíest leigð í Kirkjutorgi 4, (eystri dyrnar). ÍtttÍíSöÖÍÍÖÖÍÍíKSÍÍÍÍttíSSSÖttííSStíííttíÍÍ 1 eía 2 herhergi me5. liíisyöpiiiiíi i nálœgt miðbænum óskast til leigu fyrir einhleypan mann. A. v. á. JaOOÖOOQíXlOÍKÍÍÍOÍJOQÍXJÖOÖOOÍ Nýja Bíó. Endurfæðingr. Sjónleikur i 10 þáttum eftir ódauðlegu skáldverki LEO TOLSTOYS, „Opstandelse". Aðalhlutverk leika: DOLORES DEL RIO, ROD LA ROCQUE (maður Vilmu Banky) pó meistaraverk þetta haí'i áður verið „filmað", hefir það ajdrei verið gert með jafnmikilli nákvæmni sem nú, því félagið United Artists, sem lét gera myndina, fékk sér til aðstoðar son skáldsins, Ilya Tolstoy greifa, svo allur útbúnaður skyldi vera réttur. Hefir ekkert • verið til sparað, enda hefir myndin þótt hepnast vel, það sýna hinir mörgu og miklu blaðadómar, sem einróma halda því fram, að kvikmynd þessi sé hreinasta listaverk, er tæplega eigi sinn lika. Nýkomid: Vetrarfrakkar, kven- og ung- linga. Ullarkjólatau, köflótt og einlit, i'jölda margar tegundir. Greiðslusloppaef nin ef tir spurðu. Golftreyjur úr silki og uíl, all- allar stærðir. Fjölhreytt úrval af vetrarkáputauum og margt fleira. Verslun Ámiinda Árnasonar. Nýkomið: Franskt alklæði, sérstaklega fallegt. Kamgarn 6,50, 7,95 og 9,90 meter. Kjólaflauel, ódýrt. Silki í kjóla í öllum regnbog- ans litum Ullartaukjólar, ódýrir. Afmældar gardínur, mislitar 6,75 fyrir gluggann. Verslun Cuðbj. Bergþórsridttur, I Laugaveg 11. I Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Ingibjar.yar Guð- inundsdóttur fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 10. dki. og hef st með bæn á heimili okkar, Freyjugötu 9 kl. 1 e. h. Kransar eru afbeðnir. lón Jónsson. Agnethe Jónsson. Jarðarför elsku konunnar minnar, móður og tengdamóður okkar, Kríslrúnar Símonardóttur, fer fram fimtudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Bergþórugötu 23, kL 1 e. h. Kransar afbeðnir. Eggert Lárusson. Skúli Eggertssön. Klara Rögnvaldsdóttir. Sel gott og ódýrt fædi. Tek einnig ad mép að laga mat f veislur hjá fólki iit í bæ. RagnheiBur Einars, Klrkjutorgi 4, (eystpl dyrnar). Skipstjörafélagiö ALDAN. Fundur í kvöld (þriSjudag) kl. 8 á Hotel Skjaldbreið, niðri. Dagskrá: Endurskoðun siglingalaganna. Rætt um fundarhús fyrir félagið og starfsemi þess í vetur. STJÓRNIN. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaöa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.