Vísir - 10.10.1928, Page 1

Vísir - 10.10.1928, Page 1
Ritstjóri: pAll stmngrímsson, Simi: 1600. Prentaimöjuaími: 1578. Afgreiðsla: AÐAL.STRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Miðvikudatjmn 10. okt. 1928. 277. tbl. Heimsfræg- stórmynd í 13 þáttum, sem iýsir betur en nokkuð annað liimii hræðilegu viðureign herflugvéla i ',, loftinu. Ailar vítisvélar' nútíma styrjaldar eru notaðar við tilbúning Jæssarar myndar, og svo snildarlega er myndin útfærð, að engum dettur i bug að myndin sé. annað en helber veruleiki. Jafnframt öllum þessum skelfingum, er myndin þó um leið fallegasta ástarsaga, þar sem bin unga, fallega leik- kona CLÁRA BOW leikur aðalhlutverkið. — Önnur aðalhlutverk leika Charles Rogers, Richard Arlen, lobyna Ralston. — Myndin stendur yfir 21/. klst. — Notið fatageymsluna. ynning. Flyt skóverslun eg vismu' Stofu mína i bid ný|a hús mitt9 Austurstræti ISS (móti Laitdsbankanuiu) og veröur bún opnuó þar um næstu lielgi, en vínnustofan verö- ur opnuð á föstudag (inn- g&ngup frá Vallarstpœti). Auglýst nánar síðar. Virðingapfyllst. Stefán Gnnnarsson. Vetrarkáputau íallegt úrval. Marteinn Einarsson & Co. ðll samkepni útilokuð! Nýr ferðafónn Model 11. Tvöfalt verk, rafmagns hljóðdós og pláss fyrir 10 plötur. Verð kr*. 135,00. Fást í svörtu, gráu og rauðu. Aimsð » ýtt mo- del nr. 16. Verð kr. lOO.OO. Minni tegundir kr. 65.00, 75,00 og 85.00. Plötujp 00 nótup. Alskonar nýjungar tekn- ar upp í dag. Hljóðfærahúsíð. Áteiknaðir dúkar seljast með miklum afslætti nsestu daga. NÝKOMIÐ úrval af fellegum kaffidúkum á BÓKHLÖÐUSTÍG9, uppi. Fruarkjólar, sfópt og fallegt, ai’ap ódýrt úrval tekið upp á morgun Fatabúðin-útbú. hjr EIMSKIPAFjKLAG ____ÍSLANDS ma „Goðaíoss" fep héðan á mánudag 15. októbep tll Hull og Hambopgap. „Brúarfoss" fcímíp i London 15. október, kemur líka við i Hull og Leith og tekup þar vöpup, Nýja Bíð. Endurfæðing. Sjónleikur í 10 þáttum eftir ódauðlegu skáldverki LEO TOLSTOYS. Aðalhlutyerk leika: Rod la Rocque Bolores del Rio. — Gerð cftir fyrirsögn sonar skáldsins, Ilya Tolstoy greifa. — Aðgöngu- m. má panta í síma 344 eftir 1. Hattabúðin. Hattabúðin Austurstræti 14. = Áipa'búfurnar eru komnar. = Anna Ásimimisrtóttir. Nokkrir karimannskiæðnaðir og frakkar vorða seldir fyrir rúmlega hálíviiði. Sérstakt tækifæii. • Andrés Andrésson, Langaveg 3. í versluninni „P A R í S“ fæst mjög fallegt C r é p e d e C h i n e í mörgum litum fyrir 9 kr. og 90 og 10 kr. 90 meterinn. Einnig Crépe Georgette’ í öllum litum, -------mjög góð tegund fyrir 10 kr. 75 meterinn.-------- ykj arpipup i miklu úrvali. Landstj arnan. Bifpeidakensla. Sú stefna er nú að ryðja sér til rúms í kenslumálum allra landa, að kenslan eigi jafnframt að vera námsfólkinu leikur eða skemtun. Ef þið lærið að stýra bifreið hjá undirrituðum, þá njótið þið í einu kenslu og skemtunar, því að eg fer með nemend- urna austur um sveitir eða hvert sem þeir vilja, á meðan þeir eru að læra, og með því móti er ken§Iutímunum breytt í venju. leg skemtiferðalög. Síml 1954. Kristinn Helgason.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.