Vísir - 10.10.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 10.10.1928, Blaðsíða 2
VISIR Spaðkjöt. Vopnafjarðarkjötið kemur með Esju. Menn eru beðnir að senda pantanir sínar sem fyrst. Fáum einnig spaðsaltað kjöt vestan úr Dölum. Fyrsta flokks dilkakjöt, alt af vænum dilkum; slögin ofan á í tunnunum. Nykomlí með íslandi dömukápnr og telpukápur. — Selst fyrir original verksmiðjuverö plus kostnaði. Aðeins fyrir kaupmenn og kaupfélög. A. Obenliaiipt. Plötur. Nótur. S Min Ven Pytjamos. M M Amazoraerne — Et lille godtl parti — Nu skali vi lijein í <g| Buret — Det var Kaninen dkr begyndte — Der er ingen som du mon amie — Hjenrme i en gammel By vetT M Sundet — En Pige i Favnen\ (Styrmand Karlsens Fkuii!- mer) — Dreaming of Icelanxi'. (petta eru nýjustu lögin). M m Lög sem pegar eru vinsæl: Jjgg En er for lille — FlygarvalSen — Bamona — To brune ^ Öjne — Constantinople — Dreaming of Iceland! — Pige fortæl mig et ÆventjT — Wienerwaltz — Der er Elskov ^ til hver Pige — En Skaal for gamle Dage o. fl., o. fl. Jjgg Gufdbergskoret — O. D. kören — Handelsstandens Sang- ^ foreníngskor — Palæstrina kórið o. fl., o. flr kórplötur M! nýkomnar. <*S> stvrkurinn, eftii’ nýju lögujn- vinnuiliættir liafa orðið tiil þess» Símskeyti Khöfn 9. okt. FB. Kirkjumál á þingi Frakka. Frá Paris er símað: Fjár- laganefnd þingsins hefir sam- þykt með litlum atkvæðamun tillögu Poincares um að leyfa nokkrum kennimannlegum fé- lögum að stofna trúboðsskóla í Frakklandi. Stjórnin í Frakk- landi gerði lilutaðeigandi fé- lög landræk, þegar ríki og kirkja voru aðskilin árið 1906. Poincaré segir, að hann hati verið til neyddur að bera fram tillöguna, til þess að koma í veg fyrir, að áhrif frakkneskra trúboða í Afriku og Asíu minki til lragnaðar fyrir önnur ríki. Vinstriblöðin andmæln tillögunni, segja, að ef tillagan nái fram að ganga, þá muni kirkjupólitík Frakklands ger- breytast. Sumir álíta jafnvel, að ef Poinearé tekur tillöguna ekki aftur, er þingið kemur saman, þá kunni það að verða honum að falli. Italir og flotamálin. Frá Rómaborg er símað: Stjórnin í ítalíu hefir sent stjórnunum i Frakklandi og Bretlandi svar viðvikjandi frakknesk-hresku flotasam- þyktinni. Kveðst stjórnin í ítalíu vera reiðubúin til þess að fallast á takmörkun víg- húnaðar á sjó, ef ekkert ríki í Evrópu fái leyfi til þess að hafa stærri herskipaflota en ítalía. Kveður ítalíustjórn {eskilegt að takmarka að eins smálestatölu flotaheildar hvers lands. Nurmi setur ný heimsmet. Frá Berlín er símað: Á iþróttamóti hér setti Finnlend- ingurinn Nurim þrjú heimsmet. Hann hljóp 19 kílómetra 210,82 metra á 1 klukkustundu. Hann ldjóp og 15 kílómetra á 46 min- útufn 49,5 sekúnaúm, og loks hljóp hann 10 mílur enskar á 15 mínútum og 15 sekúndum. Landskjálftar í Litlu-Asíu. Frá Angora er símað: Þrjú sveitaþorp nálægt Angora liafa gereyðilagst í landskjálftum. Fimmtíu til sjötíu liús af liundr- aði í seytján sveitaþorpum hafa eyðilagst. Ekkert mann- tjón. Alþýðublaðið og Morgun- blaðið hafa fyrir nokkuru rætt allmikið um mál konu einh- ar, sem flúið liafði héðan úr bænum, til að komast hjá fá- tækraflutningi austur á land. Þykir Vísi ekki ástæða til, að skifta sér af einstökum atrið- um, sem um er deilt i þvi máli, en hins meiri þörf, að ræða sjálfa undirrótina, fátækralög- in. Og mættu þá ýms kurl til grafar koma. Ekki er langl síðan fátækra- lögin voru endurskoðuð,og fvr- ir aldurs sakir mundu menn lralda, að þeirn væri enn óhætt um liríð. En það mun satt hest að segja, að það er einhver liin ómerkilegasta endurskoðun laga, sem menn liafa spurnir af, og ekki til annars hæfileg en að vera steinn á stjórnmála- dys endurskoðarans, Magnúsar Guðmundssonar. Er leitt að þurfa að geta þess, að í þessu máli fylgdu honum ekki flokks hræður hans einir,heldur nærri allir „Framsóknarmenn“. Þó kom fram á þingi allhvöss á- deila á þessa lagaendurskoðun, og má þar einkum minnast tveggja þáverandi þingmanna Reykvíkinga, Jakobs Möllers og Héðins Valdimarssonar. Það var einkum tvent, sem koni endurskoðun fátækralag- anna af stað. Annað var fá- tækraflutningurinn; liitt missir kosningarréttar fyrir þá, sem þiggja af sveit. Vissu kröfuru- ar um hvorttveggja tíl raeíri mannúðar gagnvart þurfaling- um. En einnig hefði mátt minn- asf rnci^a en gert var nrannúð- arinnar gagnvart sumum þeim sveitarfélögum, sem fátækra- framfærið ætlar að ríða að fullu. Með endurskoðun fátækra- laganna var engin hót ráðin á þeini álcvæðumr sem bæta þurfti, nema síður væri. Fá- tækraflutningarnir haMast eft- ir sem áður, og jafnvel var af- numið það ákvæðiT sem helst gat verið þurfamanni tíl varn- ar, að augljóst þyrftí að vera, að hann væri kominn á stöð- ugt sveitarfrarnfæri.. — Um hitt, atkvæðisinissi þeirra, sem af sveit þiggja, var að vísu gerður nokkur kattar- þvottur: Bæja- og sveita- stjórnum var ffengið vald í hendur til að hafa eins konar niðurjöfnun á kosningarrétti þurfalingann>aT með því að heimilað var að gefa upp sveitarstyrk undir vissum kringumstæðum. En þetta var engin úrlausn á því máli, sem leysa þurfti,, og þó heldur til spillis. Þvi að það mun nú mega teljast alviðurkent, að> meginþ.orri þeirra manna, sem af sveit þiggja, gerir það af sárri þörf i upphafi. Þess vegna er ahnent ekki ástæða til að svifta menn mannrétt- iiiduni fyrir þá sök. Þá, sem> styrkja þarf vegna ræfilshátt- ar þeirra, á að svifta fjárfor- ræði og þar með atkvæðisrétti.. — En þótt eigi sé ástæða til að svifta menn réttincþim sinuin sein horgara i þjóðfélaginu, þótt þeir lendi í vandræðum og leiti á náðir sveitarsjóðs* er ekki þar með sagt, að ástæða sé til að gefa þeim það fé, er þeir fá að láni hjá sveitinni. Þeir komast oft í þau efni, að þeir geta sjálfir greitt þessa skuld siðar. Höfum vér að vísu ekki spurnir af, hversu oft þeir gera það, en sé það mjög sjaldan* má óhikað fullyrða, að það er að miklu leyti fyrir þá sök, að sveitarstyrkur er siðspillandi, eins og nú er frá gengið um veitingu hans. Lög- in líta á þá, sem styrkinn fá, sem lægslu verur þjóðfélagsins og setja þá á bekk með glæpa- mönnum og fábjánum. Það verður til þess að draga lir virðingu mannanna fyrir sjáll- um sér; styrlcurinn gerir þá oft og tiðuin að aumingjum, i stað þess að vera þeim hjálp til sjálfshjálpar. Löggjafinn þarf að hjálpa lil að innræta mönnum þá skoðun, að sveit- arstyrkur sé eins og liver önn- ur skuld, sem heiðarlegt sé að stofna til, ef ekki verður hjá því komist, en jafnframt sjálf- sagt að endurgreiða, svo fljótt sem kostur er. En sú breyting sem á lögunum var gtírð, um að heimila uppgjöf á styrkn- um, lilýtur að liafa áhrif í þveröfuga átt.'Hjá þeim mönn- um, sem lielst gætu endur- greitt styrkinn, eru einmitt oftast fyrir hendi ástæðurnar fyrir því, að þeir mættu lialda kosningarrétti og þar með til þess, að þeirn sé gefinn upp um. Ættu áhrifihi að vera aug- Ijós. Vel mætti nefna fieiri, galla á þeirri meinabóit, sem Magnús Guðmundsson þóttist þarna koma fram.. En það mætti æra óstöðugan að tina alt tál, enda er þess ekki kostur i stuttri hlaðagrein. Að eins, skal þvi hætl við, að það mun hafa verið með sérstöku tilliti tií þessa ákvæðis, sem borgar- stjóri Keykjavíkur kallaði ffá- tækralögin „þau vitlausustu íög, sem til eru.“ Þá er að víkja örfáuin orð- um að þeirri hlið, sem snýr að þeim sveitarfélögum, sem verst eru stödd. Breyttir at- aði sum hreppsfélög Lafa gjör- eyðst að lcalla að ungu fólki. Liggur nærri, að svo> megi stnnduin að orði kveða, að eft- ir sé ölúungar einir og ung- láörn, sem sveitinni hafa verið send til frarnfærslu, — af- kvæini einlivers af hinu yngra fólki, sem burt er farið og lagst hefír i óregíu og 'harn- eignir. En þess munu dæmi, að sumar sveitir njóti á þann hátt lielst þess’ fólks, er þær hafa komið á legg. Eru það oft þær sveitir, sem fyrir einliverra hluta sakir eru orðnar miður byggilegar en aðrar. Og það sem til er af manndómi og framtakssemi í þeim, fer afft Fallegar vörur: Eáputau, fjölmargar teg. í kvenna-, telpu- og drengjakápur. Kj ólatau gott og ódýrt úrval, þar á meðal sérlega góð teg. á 3,90 pr. mtr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.