Vísir - 10.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1928, Blaðsíða 4
V I S I R Ryk- og Begnf rakkar nýkomnir í miklu úrvali (nýtt snið). Nýsaumuð föt í flestum litum og stærðum. Vetrar- frakkar. Þar sem þessar vörur eiga að seljast strax, er verðið lægra en þekst hefir áður. NB. Þar sem hvern laugardag er mikil eftirspurn eftir heimagerðum, ódýrum fötum, ættu menn að tala við mig fyrri part viku, svo þeir gætu fengið sér föt eftir máli ódýr, fljótt og vel gerð. — Drengjafrakkar og fataefni í mikiu úrvali, afar ódýr. Ennfremur mikið úrval af 1. flokks fataefnum; föt og frakkar afgreiddir með 1. fiokks vinnu. André^ Andrésson. Laugaveg 3. Þúsundir af sjúkiinpiii, | sem þjást af gigt nota „Doloresum Tophiment“, sem er nýtt nieöal til útvortis notkunar, og sem á ótrúlega skömmum tíma hefir hlotiö mjög mikið álit hinna helstu lækna. Verkirnir hverfa fljótlega fyrir þessu'meðali, þó önnur hafi ekki dugað. Úr hinum mikla fjölda meðmæla frá þektum læknum, spítölum og lækningastofnunum, birtum vér hér eitt, sem innifelur alt. Hr. Prófessor Dr. E. Boden, stjórnandi „Medicinske Polyklinik“ í Diisseldorf, segir: „Við höfum mörgum sinnum nota'ö ,,Doloresum-Tophinient“ í lækningastofum okkar í mjög slæmum ,og „Kroniskum“ sjúkdómstil- fellum af liðagigt, vöSvagígt og gigt eftir „Malaria“. Árangurinn hefir ávalt verið undursamlega gó'Sur. Verkirnir hafa fljótlega horfið án þess að nota jafnframt önnur lyf. Hin góöu og fljótu áhrif þessa lyfs eru auðskilin þeirn, er efnasamsetninguna þekkja." Fæst að eins í lyfjabúðum. Félag Matvörukaupmanna í Reykjavík. j Viðtao-tiuii Upplysiin!a~k ít-tolunuar er 7—8 síðd. hvmn vi k'D d g' trá 10—20. hve s mánaðir — Si . i 2285, við kafbát. (ný frásögnj. Böggullinn, sem Alfons kön- ungi var sendur. TrúlofuS í fjarlægð. Drengur finnur fjársjóð frá fornöld. Ný að- ferð við smíÖun stálskipa. SigurÖur Jóhannesson hverf- ur. Borgir skifta um nafn. Nýjar kolabirgðir fundnar. Gulu kumlurnar. — Alt þetta og fjöldi af smáfregnum og skrítlum í Reykvíking, sem kemur út á morgun. — ITá sölulaun og verðlaun. — Af- greiðslan er í Tjarnargötu við Herkastalann. — Hvert blað kostar að eins 35 aura en er krónu virði. && mmmssami£8i TaPAÐFUNDIÐ Veski tapaðist síðastliðið fimtudagskveld. A. v. á. (708 Hettulaus sjálfblekungur hef- ir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila í Miðstræti 6. (720 Regnhlíf fundin í matarbúð- inni Hrímni, Njálsgötu 2. (687 Ketlingur, grábröndóttur, með hvíla bringu og með hvítar lapp- ir, lapaðist í gær. Skilist á Loka- stíg 17. (685 / gær tapaðist út af Fjelags- garðstúni jarpur 6 vetra foli, meðalhæð, ójárnaður. Þeir, er kynnu að verða hestsins varir, eru vinsamlega beðnir að gera mér aðvart. Kjartan Thors. (725 r KBNSLA SS®2| Málaskóli Hendriks Ottóssonar. pýsku- og dönsku-nemendur komi til viðtals á Óðinsgötu 4 (miðhæðinni t. v.) á morgun (fimtudag 11. okt.) kl. 8—9 síðd. (698 Kenni unglirigum íslensku og ensku. Margrét Jónsdóttir, Bergstaðastræti 42. Heima 5—6. (682 Pianókenslal Helga Guðjóns- dóttir frá Laxnesi, Lolcastíg 22, uppi. (475 Spænsku kenni eg í vetur, eins og a'S undanförnu. Ólafur Hall- dórsson, Tjamargötu 11. Sími 846. (324 Kenni íslensku, dönsku, ensku o. fl. Sigurður Haukdal, cand. theol., Laufásveg 6. Sími 1656. Heima 12—2 og 7—8. (716 i" Tiii=n (Dgfr- Bílaeigendur, sem enn liafa ekki gert pöntun, en ætla að fá bensínspara í iiöntun sem eg sendi næstu daga, tali við mig sem fyrst. Ólafur Guðna- son, Laugaveg 43. Sími 1957. Hittist fyrir kl. 12 og 8—9. (723 Unglingsstúlka óskast til léttra húsverka og að gæta barns. — Brynjólfur Jóhannesson, banka- ritari, Ránargötu 8. (681 Stúlka, vön sveitavinnu, ósk- ast í vetrarvist á ágætisheimili í grend við Reykjavík. Má liáfa með sér stálpað barn. Uppl. á Stýrimannastíg 6. ' (680 Múrari óskast nú þegar. Ágúst Pálsson, Sólvallagöíu 15. (679 Létt ráðskonustaða óskast á barnlausu lieimili. Uppl. í síma 1932, kl. 8—9 í kveld. (677 Stúlka óskast í vist í forföllum annarar. Barnlaust heimili. Sér- hcrbergi á Lindargötu 1 D. (625 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Simi 377. Saumar ódýrast. Fljót aí- greiðsia. — Fatael'ni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. , (177 Stúlka óskast á Laufásveg 57. (577 f KAUPSKAPUR —MB»: Fjölbreytt og fallegt úrval af kvensvuntum. Versl. Snót, Vest urgötu 16. (722 Ef þér viljið fá veriilega skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm* inn“. Fást á afgreiðslu Vísis. (610 30 liesta Alfavél til sölu með gjafvcrði. A. v. á. (712 Kanarífugl (söngfugl) ósk- ast keyptur. Uppl. á UppsöF um. * (710 Skólatöskur og skjalamöpp- ur i miklu úrvali, mjög ódýrí, Illjóðfærahúsið. (709 Til sölu nýmóðins dömu- kápur á Grettisgötu 53 B, uppi. (702 Hefilbekkur til sölu. Uppl. á Bræðraborgarstíg 15, milli 6—7. (721 Konan, sem keypti Klepps- hnífapörin á Fornsölunni, er beðin að koma til viðtals þang- að. ' (700 V. Schram, klæðskeri, er fluttur frá Ingólfsstræti 6 — á Frakastíg 16. (1794 Húsmæður, gleymið ekkí at kaffibæíirinn „Vero“ er mikri betri og drýgri en nokkur ann ar. (681 jjjPlp- Stúlka óskast. Guðin. Thoroddsen, læknir, Fjólugötu 13. (575 Stúlka óskast í Mi'ðstræti 10. (619 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ödýr og vönduð vinna. ' (76 Góður seljari óskást. A. v. á. (713 Borðstofuborð til sölu á Rán^ argötu 7. (693 Kven-reiðhjól, notað, gott, verður keypt. Uppl. gefúr Stein- dór Björnsson, Klapparstíg 2. (699 Gott steinhús, nálægt mið- bænum, með lausri 3 lierbergja ibúð, óskast til kaups nú þegar. Tilboð, auðk.: „Steinliús“, send- ist Vísi. (697 Viðgerðarverkstæði Rydels- borg er flutt á gamla síaðinn, Laufásveg 25. Sími 510. (656 Stúlka óskar eftir atvinnu í húð eða bakaríi. Uppl. i sima 537. ' (711 Unglingstelpa óskast séinni hluta dagsins til að gæta barna. A. v. á. (707 Stúlka eða kona getur feng- ið pláss. 1 maður í lieimili. Til- boð, merkt: „Vonarstræti“, sendist Vísi. (705 Slúlka óskast í vist á Lauga- veg 24 C. (703 Stúlka óskast á gott heimili strax. Hátt kaup. Uppl. í síma 408. (718 2 herbergi og eldhús getur stúika eða kona fengið með ]ivi að hirða um einn mann. Umsóknir merktar: „Tjarnar- gata“ sendist afgr. Vísis. (706 Ágæt stofa með miðstöðvar- hitun er til leigu fyrir ein- lileypa karlmenn, á Óðinsgötu 4. Sími 1305. • "(704 Af sérstökum ástæðum liefi eg góða stofu með forstofuinn- gangi til leigu. Uppl. á Grettis- götu 48, eftir kl. 8. (719 Herbergi til leigu fyrir ein- lileypa. Uppl. í síma 2367. (714 Stofa til leigu á Bergþórugötu 15. (694 Stóra, góða í'búð vanlar sem fyrst. Uppl. í síma 147. (691 3 tunnur af góðri saltsíld- óskast til kaups. Ellingsen. (696 Borðstofuborð og 4 stólar til ai’göíu 7. (715 Smábarnaföt saumuð. Ód\T vinna. Laufásveg 50, uppi. (693 Til sölú: 2 rúmstæði samstæð,- 1 dívan ,eins manns rúmstæði. Alt nýtt. Grettisgötu 43, kjallar- anum. (684 Fríttstandandi eldavél til sölu á Njálsgötu 23. (683 Nýkonmar bla'ðplöntur k- Vesturgötu 19. (ÓOO''’ BRAOÐ'Ð MÆRfl MÍ0RLÍK Unglingur óskast til að gæta bama. Guðmunda Kvaran, Bergstaðastræti 52. ' (717 Tek menn í þjónustu. Heima frá kl. 1—4. Vilborg Jónsdóttir, Laufásveg 4. (692 Stúlka, sem kann að mjólka kýr, óskast í vetur á gott, barn- laust heimili. Til viðtals á Báru- götu 36, 11. og 12. þessa mán- aðar. (690 Vetrarmaður óskast upp í Borgarfjörð. Uppl. Skólavörðu- stíg 13 A. (686 Nokkra haustmenn og einn vetrarmann vantar mig nú þeg- ar. Til viðtals hjá Magnúsi Skaftfeld síðdegis á morgun. Einar Halldórsson, Kárastöð- um. (724 Gott herbergi mót suðri til leigu fyrir einhleypan, reglu- saman mann. Uppl. í síma 1711. (689 Herbergi fyrir einhleypan til leigu í Kirkjutorgi 6, uppi. — Uppl. á rakarastofu Óskars Árnasonar. (688 2 lierbergi óskast leigð strax. Tilboð, merkt: „Sérinngangur“, sendist á afgr. blaðsins. (678 Heil hæð, 4 herbergi og eldhús, sem er óinnréttað, fæst til leigu fyrir þann, sem vill innrétta hana. Sigurður Jóhannsson, Njálsgötu 7J- (595 2—3 herbergi ásamt eldhúsi í nýlegu húsi með öllum nútíð- arþægindum óskast sem fyrst. Uppl. i síma 2363. (482 iSLiiJN&li FRÍMERKJ keypi <> LJrðarstig 12. (34 Útvegum mjög hljómfögur harmoníum. Verðið lágt. Greiðsla eftir samkomulag'i. 1 harmoníum fyrirliggjandi. Sig Þóröarson,- Simi 406 og 2177. (644- Margar tegundir af legu- bekkjum með mismunandL verði, fúst á Grettisgötu 21. (305 Sölubúð við aðalgötu óskasí strax eða siðar. Tilboð send-" ist Vísi í'yrir laugardagskveld auðkent: „Luxus-búð“. (701 F él agsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.