Vísir - 10.10.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 10.10.1928, Blaðsíða 6
Miðvikud. 10. okt. 1928 Ví SIR Teggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson SlMI: 170 0. LAUGAVEG 1. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Nýkomið: Rfsgpjón i 100 kg. Rangoon do. — BO — — do. — 25 — póleruð Japönsk, Laukur, vínber og epll, Kartöflumjöl, sago^og rísmjöl. Rúslnur, sveskjur og döðlur. Bl. ávextir, aprikosur og sukkat. Veröið hvepgi lægra. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg r. Elnalang Reykjnviknr Kemlsk fatahreinsnn og litnn Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Símnefni; Efnaiang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þaoglndi. Sparar fé. úiPtmxíezr límfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum. Galcitine |má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Galcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðatfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, ínnflutningiversl. og umbo8»sal» Skólavörðustig 25, Reykjavik VÍSIS'KAFFID gerir alla glaða. ifrastar ílar ~m. estip. Bankastræti7. gsími 2292. í heildsölu: Kryddvörur allsk. Saltpétur. Vinbepjaedik. Edikssýra. Blásteinn. Cateebu. HJ. ílnaoerð Revfjauikur. Stigaskinnur, Þröskuldaskinnur, Borðskinnur, Teppastengur i stiga og Messingrör íyrirliggjandi. Ludvig Storr. Laugaveg 11. • r-æ æ Suíusúkkulaðl, „Overtræk' Átsúkkulaðl, Kakaó, Óviðjafnanlegt að gæðum. Lansasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. |VALD. POUL8EN.I jlSiml 24. siöööööoööööcööööööööööööo<íööí 10000000000000000^ \ Haflð jþetta jafnan í hnga: í 5 3 I „Toofani er oröiö ] i 1,25 á borölð“. ] |kíOOOíÍOOO< ÍOÍ ÍOOOOOÍXXÍOÍ10051ÖOOOOOOOOOOÍ ÍOOÍXIOOOO 5 FRELSISVINIR. háttar stórræöum. Eg var nefnilega meö Harry, skal eg segja þér, þarna hjá kjötsöluhöllinni i gærkveldi — þa'S er á allra vitoríSi i Charlestown. Og, okkar í milli sagt, þá á eg líka drjúgan þátt í árásinni . á pósthúsiö í morgun!" „Hvaö segiröu, Tom! — ertu alveg genginn frá vitinu drengur! Hvernig gastu fengiö af þér aS gera þetta. — HugsaSirðu hreint ekkert um þa'S, hvernig mér mundi ver'Sa viS þetta?“ Rödd hennar titraSi af reiSi og sárs- auka. „Hvernig gastu fengiö af þér, að koma mér í þenn- an óumræSilega vanda?“ — HeyrSu, góSa mín! Eg fæ ekki séð, aS þú sért í neinum vanda stödd. En Will er í slæmri klípu. AnnaS hvort verSur hann aS láta taka mág sinn fastan — eSa þá aS hann verður aS skifta um skoðun þegar í stað, og hætta viS aS láta taka Harry Latimer fastan.“ ÞaS var bersýnilegt, aS hr. Tom Izard væri ekki alveg sneyddur allri skarpskygni, þégar á þyrfti aS halda. II. kapituli. Mát. Ásetningur landstjórans varS nálega aS engu fyrir sameinaSar fortölur mágs hans og svila. Því aS heim- sókn Miles Brewtons átti lika rót sína aS rekja til at- burðanna, er gerst höfSu kvöldiS áður. Hann bjóst viö þvi, að landstjórinn gæti ekki lengur setiS aðgerSa- laus. Og hann kom til þess, að ráSleggja svila sínum að taka á málinu meS varúS og gætni, William lávarSur var einstakur vindhanl. Hann skifti um skoSun eftir því hvernig vindur blés i þaS og þaS skiftiS. Og i þessu máli var hann þegar á fullkomnu reiki milli ýmissa skoS- ana, er hann kom aftur inn. í stofuna til konu sinnar. — Og þar stóS hann augliti til auglitis viS Tom — og hlýddi á úrslitakosti hans. Hann mintist'þess þá — og þaS lá viS aS honum yrSi óglatt viS þá. tilhugsun — að nafn Toms stóS á listanum yfir uppreisnarmenn þá, er gert höfSu árásina á vopnabúriS, nóttina góSu í apríl- mánuSi. Honum komu þá skyndilega í hug nokkur orS, er Mandeville hafSi sagt. Og þaS var sem björtu leiftri brygSi fyrir í ráSaleysi því og vonleysi, er nú ríkti í hug hans: „SýniS þeim einu sinni, aS þér séuS þrek- maSur — aS þér látiS. ekki uppreisnargrýluna hrella ySur og kúga. Ótti og þrekleysi ySar tignar, er ein helsta máttarstoSin, sem uppreisnarmenn treysta á;“ Ef Mandeville hefSi á réttu aS standa — og William, lávarSur var ekki í neinum vafa um þaS — þá ætti hót- unin ein, um aS láta til skarar skríSa, aS hafa tilætluS áhrif. Hótunin tim fang«lsun ætti aS geta losaS hann við vandræSamanninn Harry Latimer. MéS hliðsjón af. þessu, tók hann loks fullnaSar ákvörSun og tilkynti hana með miklrun myndugleik. „ÞaS er ekki hægt að ógilda skipun míúá um aS taka Latimer f'astan. Eg tmdirrita hana i dag. Mér íinst ástæSulaust aS vera aS skoSa huga sinn um þaS mál. ÞaS er bláköld skylda landstjórans í Suður-Carolinu aS hefjast handa, þegar órækar sannanir eru fyrir hendi um þaS, aS einhver hafi gert sig sekan í drottinssvikum og ránurn. En eg get tafiS tímann ofurlítiö.. Skipanin skal ekki öSlast gildi fyr en eftir sólarhring — eSa — látum okku sjá — tvo sólarhringá. VerSi ntaSurinn á brottu úr SuSur-Caroiinu, áSur en sá fréstur er liSinii, þá er eg ánægSur/' „Þetta er þá einskonar brottrekstur — útlegS,“ sagSi Miles Brewton meS hægð. „Eg fer svo vægilega í þessar sakir, sem mér er unt.“ MeS þessu móti var hann í einni svipan búinn aS sjá virSingu sinni borgiS og losa ríkiS viS háskalegan óróa- segg — og þurfti þó engán að styggja. Og er hann hafði tekiS þessa ákvörSun, var hann hinn léttasti í lund og laus við alt hugarvíl og vonleysi. Mátti heita, aS hann léki við hvern sinn fingur, er hann skömmu síöar gekk inn í lestrarsalinn og gerSi orS eftir Mandeville. „Eg ,er búinn aS undirskrifa skipan uni, aS Latimer skuli tekinn fastur!" sagSi hinn tigni landstiór'i méS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.