Vísir - 11.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 11.10.1928, Blaðsíða 4
V 1S I R „¥ALET” heimsfræga rakvél með slipól og blaÖi 3,25. — Spil margar tegundir, stór, írá 0.40. — Taflmenn og borð. Spilapeningar í kössum og lausir. — Lang ódýrast hjá K. Einapsson & ÐJörnsson* Bankastrœti 11. Stúlka éslcast I 10 til 14 daga, gott kaup. Lokastig 6, niðri. Guðm. B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa Laugaveg 21. Stórt úrval af fata- og frakkaefnum. Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. Studehaker eru bíla bestir. R S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlið alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Gólfdúkap. tJtvega beint frá verksmiðj- unni hina alkunnu „Stainos“- gólfdúka. Sýnishorn fyrirliggj- andi. Ludvig Stopp Laugaveg 11. Víntoep, Pepup, Epli, Olóaldin og Oulaldin. Kjötkfið Hafnarfjarðar. Simi 158. Speglap Stórt úrval af speglum, bæði innrömmuðuin og án ramma, nýkomið. Ludvig Stopp Laugaveg 11. Vátryggit5 áður en eldsvotJanD ber afi. „Eagle Star“. Sími 281 (Q14 Vönduð og dugleg kona (ekkja), sem liefir lítið heimili, óskar eftir að kynnast eldra manni, sem getur séð fyrir heimilinu. — Gifting kemur til greina, ef hæði verða ásátt. — Umsókn merkt: „Alvara“ send- ist Vísi. (765 Karlmannspeysa og barna- húfa, innpakkað, hefir verið skilið eftir í búð Ásgeirs Gunn- laugssonar. Vitjist þangað. (757 Konan, sem keypti pletthnífa- pörin á Fornsölunni, er beðin að koma til viðtals þangað. (746 | TAPAÐ FUNDIÐ | Poki með lopa í tapaðist 1. október i hænum. Finnandi geri aðvart i síma 1861. (735 Reiðhjól liefir fundist. — Er geymt á Njálsgötu 28. (754 Peningabudda með peningum í liefir tapast. Skilist á Berg- staðastræti 54. Sími 2175. (751 Sá, sem tók vagnhjólin und- an harnavagni við dyrnar á húsinu Ingólfsstræti 3, er góð fúslega beðinn að skila þeim í Suðurgötu 22. (778 Tapast hefir veski með pen- ingum og mynd í. Skilist á Hverfisgötu 34, uppi. (775 P KBNSLA | Sigríður Erlends, pingholts- stræti 5, kennir að mála á silki og flauel. (730 Kenni íslensku, dönsku, ensku o. fl. Sigurður Haukdal, cand. theol., Laufásveg 6. Sími 1656. Heiina 12—2 og 7—8. (716 Get tekið fleiri börn til kenslu. Dómhildur Briem, Njálsgötu 19. (777 Tllboð óskast nú þegar i að byggja hæö ofan á hús. - Uppl gefur Þorl. Gunnars- son. Félagsbókband- lnu. — Ingólfsstjræti. Simi 36 og 792. 3 duglega drengl vantar til að bera út Fálkann tll kaup- enda. — Uppl. á afgxv Austurstr. 6, kl, 4-1, HÚSNÆÐI | 3 herbergi og eldhús til leigu utan við bæinn. Sími 2132.(743 Stofa lil leigu. Uppl. á Hall- veigarstíg 2. (736 Stúlka getur fengið herbergi með annari á Bergstaðastræti 33, í sama stað er tekin vinna, að spinna, prjóna og bæta föt. (733 » ) f Menn eru teknir.i þjonustu. A. v. á. (760 KAUPSKAPUR Nýkomið: Telpukápur, prjóna- treyjur og peysur. Versl. Snöt, Vesturgötu 16. (758 Stúlka óskast í vist, pmsh holtsstræti 26, uppi. (753 2—3 herbergi ásamt eldhúsi í nýlegu húsi með öllum nútíð- arþægindum óskast sem fyrst. Uppl. í síma 2363. (482 Unglingsstúlka óskast i vist strax. UppL á Laugaveg 28 (Klöpp). (750 Tricotine undirföt: Skyrtur. huxur, undirkjólar, samhengf og náttkjólar, bæði fyrir börn? og fullorðna. Versl. Snót, Vest- urgötu 16. (755* Stúlka óskast i vist. Uppl. i sima 1842. (748 Stórt og gott lierbergi með húsgögnum óskast nú þegar. A. v. á. (767 Maður óskast í sveit fram að verlíð. Uppl. á Baldursgötu 19, uppi, eftir kl. 7. (745 3 raímagnslampar úr kopar' til sölu á Skólavörðustig 43. Simi 1509. — TækifaTÍsvchð. (74® Herhergi með sérinngangi til leigu á Framnesveg 40. Verð kr. 25.00. Simi 1908. (766 Stúlka, sem vill hjálpa til við sauma, getur fengið atvinnu, og stiilka, sem vill læra. Rydels- horg, Laufásveg 25. (744 Borðstofuborð og 4 stólar til sölu á Grettisgötu 31 A. (741 Lítið, ódýrt herbergi til leigu á Ránargötu 13. (762 2 herbergi með baði, aðgangi að eldhúsi, til leigu nálægt mið- bænum, fjTÍr einhleypa. Sími 546. (756 Stúlka óskast til léttra hús- verka. Uppl. á Ránargötu 8, niðri. (772 2 rúmstæði, inadressa og yfii*- sæng til sölu ódýrt. Laugaveg- 43, uppi. (739 Föt saumuð vel og ódýrt. — Einnig pressuð og íireinsuð. — Hverfisgötu 16 (áður stra..- stofa). Rudolf Hansen klæð- skeri. (771 Fólksbíll og vörubíll óskasf gegn hlutabréfum í arðberandí iðnaðarfyrirtækjum. -— Til- boð merkt: „Bíll“, sendist afgr. Vísis. (734 Sólrik stofa til leigu fyrir einhleypa. Uppl. á Freyjugötu 27 A. (749 Ágætt herbergi til leigu á Njarðargötu 31, niðri. Húsgögn geta fylgt; sömuleiðis fæði. — 747 Siðprúður drengur óskasl nú þegar. Uppl. á rakarastofu Ein- ars Jónssonar, Laugaveg 20 B. f "70 Nýlegar kjöttunnur keyptar s Herðubreið í dag og á niorgim (732’ Til leigu á Laugaveg 18 B stofa með húsgögnum og for stofuinngangi. (773 Byggingarlóð á góðuin stað' við Framnesveg til söíu. A. v. á- (731 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (769 Vetrarstúlka óskast í ná- grenni Reykjavíkur, og liaust- maður á sama stað. Uppl. Lind- argötu 18, uppi. (780 2 litlir kolaofnar, sem nýír, til sölu. A. v. á. (729 VINNA Stúlka óskast í vist. Uppl. á pórsgötu 19, þriðju hæð. (740 Stúlka óskast í vist á heim- ili nálægt Hafnarfirði. Hátt kaup. Ljósvallagötu 26. Simi •1178. (738 Stulka óskast. Anna Péturss, Smiðjustíg 5. (737 Á'byggilegur maður, sem er vanur skepnuhírðingu, getur fengið vinnu til næsta vors. — Uppl. i síma 798„ kl. 12—1 mið- degis og 7—8 siðdegis. (727 Nokkrir duglegir menn geta fengið vinnu við jarðabætur 0. fl., í grend við Reykjavík. Uppl. í síina 798, kl. 12—1 miðdegis og 7—8 síðdegis. (726 Ofn til sölu á Týsgötu 7. (728 Barngóð og vönduð stúlka óskast til innanhúsverka. A. v. á. 1 (779 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröarstíg 12. (34 Gólfdúkap margar fallegar gerðir, sent ekki hafa sést hér áður ný- komnar. Allra lægsta verð' J7órður Pétursson & Co. Bankastræti 4. Stúlka óskast af sérstökum ástæðum á Rauðarárstíg 1. (776 Göð stiilka óskast 1 vist. Uppl. á Fraklvastíg 16, eða síma 1640. (774 Hreinleg og myndarleg stúlka óskast strax. Gott kaup. Guð- mundur Albertsson, Suðurgötu 22. (768 Hefilbekkur til sölu. Uppl. á Bræðrahorgarstíg 15, milli 6—7< (721 Sökum veikinda annarar, vantar vetrarstúlku í Tjarnar- gölu 11. Simi 1307. (764 Stúlka óskast i vist; getur komið til mála hálfan daginn, Grettisgötu 19 A. (763 Kven-reiðhjól, notað, gott,- verður keypt. Uppl. gefur Stein- dór Björnsson, Klapparstíg 2. (699 Stúlka óskast í Miðstræti 10. (619 Ef þér viljið fá verulege skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm- inn“. Fást á afgreiðslu Visis. (616 Góður seljari óskast. A. v. á. (713 Myndarleg ráðskona óskast á T'ólegt sveitaheimili; má liafa stálpað harn. Uppl. á Skólav.st. 21 B. (761 Stúlka, vön sveitavinnu, ósk- ast í vetrarvist á ágætisheimili í grend við Reykjavík. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Stýrimannastíg 6. (680 Nýkomið afar mikið úrval af heklu- og prjónasilki- margar nýjar tegundir. — Ennfremur heldubækur. Verslunin Baldurs- brá, Skólavörðustíg 4. (759 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 FÆÐI Besta og ódýrasta fæðið fæst á Fjallkonunni. (329 Gott fæöi fæst hjá Jónu Möller. Simi 1005. (618 Lítill skápur til sölu með tækifærisverð á BergþórugöttS 15, kjallaranum. (752 Blómlaukar, hyacintur og tiilí- panar til sölu á Grettisgötu 45 A. (m Viðgerðarverkstæði Rydels- borg er flutt á gamla staðinn, Laufásveg 25. Sími 510. (656 Fæði (og Iausar máltiðir) er best á Fjallkonunni. (198 S, ‘ * Stúlka óskast á Laufásveg 57. (577 Fél agspr entsmiö j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.