Vísir - 12.10.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 12.10.1928, Blaðsíða 2
V 1 S I R MMamaw k Qlsbwi íl Með Goðafossi Spaðkjöt. V'opnafjarðarkjötið kemur með Esju. Menn eru beðnir að senda pantanir sinar sem fyrst. Fáum ei.nnig spaðsaltað kjöt vestan úr Dölum. Fyrsta flokks dilkakjöt, alt aí’ vænum dilkum; slögin ofan á í tunnunum. kom iopi, allap teg., band, aliar teg., teppl, margsr teg., og fjölda- margar tegundip af fataefnum. Gefjun Laagaveg 45. Síffli 332. Nýkomið; Graetz-vélai», email., og varastykki. Aluminium- pottar. Góltmottuip. A. Obenliaupt. Símskeyti Kliöfn 11. okí. FB. Grikkir og Tyrkir. l'rá Aþcnuborg er simað: Það liefir vakið mikla eftirtekt liér, að stjórnin i Tyrklandi hefir látið i ljós ósk uin, að gerður verði vináttusaxnningur á milli Tyrklauds og Grikldands, áður en Grikkir geri vináttu og ör- yggissamning við Júgóslavíu og Rúmeníu. Stjórnin í Tyrklandi hefir þess vegna boðið Venize- los að koma í heimsókn til Ang- ora til þess að semja um grísk- tyrkneskan vináttusamniifg. Talið er ólíklegt,*að Venizelos þiggi boðið að svo stöddu, liann mun álíla nauðsynlegt, að öll deilumál á milli Tyrkja og Grikkja verði útkljáð áður en hann fer í heimsókn til Tyrkja- landa. Khöfn, 11. okt. FB. Forseíi Kínaveldis. k’rá Sliangliai er símað: Chi- ang Ivai-shek var i gær settur hátíðlega inn í embættið sem stjórnarforseti liins kínverska veldis. Fær liann titilinn „forseti Kína“, sem nú i fyrsta sinn siðan stofnun lýðveldisins, hefir fengið æina stjórn fyrir alt rikið. Verkfall. Frá Berlín er símað: Verk- fali er hafið í jiólska iðnbænum Lodz út af launadeilu og breið- ist út til minni iðnhæja í ná- grenninu. Samkvæmt blöðunum í pýskalandi laka 250 þúsund manns þátt í verkfallinu. Óttast menn að verkföll verði liráð- lega hafin í öðrum iðnaðar- greinum. Olíuvinsla í Noregi. Frá Osló er símað: Frakk- nesk-breskur olíuhringur liefir fengið leyfi til þess að liyggja verksmiðjur í Noregi til þess að vinna olíu úr koluin. Fyrsta verksmiðjan verður hygð í Bergen, og er ráðgerl, að in'm verði komin upp næsta vor. Á hún daglega að geta unnið olíu úr 500 smálestum af kolum. Seinna er ráðgert að byggja samslconar verksmiðjur víðar i Noregi, i Osló og fleiri bæjum. Félagið ætlar eingöngu að nota kol frá Spitzbergen. „Zeppelin greifi“ floginn vestur um haf. Frá Friedrichshaven er sím- að: Loftskipið „Zeppelin greifi“ flaug af stað til Ameríku kl. 8 i morgun. Utan af landi. ..... »o —— Borgarnesi, 11. okt. FB. Almenn tíðindi. Sláturfélagið er um það bil að Iiætta slálrún. Mun það bafa Iátið slátra um 16 þús. fjár, og er það heldur með minna móti. Kaupmcnn slátra með minna móti. Hafa þeir senl menn til fjárkaupa um héraðið. Er senni- legt, að kaupmenn láti slátra i ár að minsta kosti að % á móts við Sláturfélagið. Heilbrigði manna er vfirleiti góð í héraðinu. Nýlátin er hér i Borgarnesi Guðrún Þórðardóttir, öldruð kona ,vel lálin og dugnaðar- kona. Ilún verður jarðsungin á morgun. Nýlátin er af barnsförum kona Guðmundar Bjarnasonar á Hæli i Flókadal, dóttir Jak- ohs heitins á Varmaíæk. Var inn fertugt. Ágætis kona, vel látin og mörgum að góðu kunn. Bifreiðaferðirnar Iialda enn áfram. Þrjár bifreiðar eru ný- komnar að norðan, frá Blöndu- ósi. Segja menn, að vegurinn vfir Holtavörðulieiði sé betri nú en um réttaleytið. Bifreiða- ferðum er og enn lialdið uppi til Stykkisliólms, Verður ferð- uni þessum Iialdið áfram á meðan færð leyfir. Um inntöku í Hvítárbakka- skólann hafa sótt 85 unglingar, en aðeins 60 geta verið við nám í skölanum. Er þessi aðsókn meiri en áður eru dæmi til í sögu skólans. Skólastjóri er nú Lúðvíg Guðmúndsson, og hefir liann getið sér hið besta orð, og má vænta þess, að skólinn blómgist undir stjórn hans, ef hann nýtur starfskraftá lians áfram. Um inntöku í Hvanneyrar- skóla munu hafa sótt yfir 40 nemendur. Gunnlanpr Claessen Ver doktorsrit sitt á morgun. Gunnlaugur læknir Claessen ætlar á morgun að verja dok- torsrit sitt í Karolinska Insti- tutet í Stokkliólmi, og liefst at- höfnin ld. 11 fyrir liádegi. Doktorsritið nefnist: „The Roentgen diagnosis of ecliino- eoceus tumors“, og er 155 hls„ með 82 röntgenmyndum. Það er samið á ensku, eu xloktors- prófið fer fram á sænsku. Andmælendur af hálfu há- skólans verða: Gösta Forsell, ]irófessor í Röntgenfræði, Ein- ar Perman, dócent í skurð- lækningum, og Sfrömbáck fil. ' lie. Visir samgleðst hr. Gunn- láugi Claesseu yfir þeim mikla frama, sem hann er að vinna sér og læknastétt þessa lands. Einar Jðnsson myndhöggvari og skoðanir hans á listum. Danska hlaðið „K5benhavn“ birti eigi alls fyrir löijgu viðtal við Einar Jónsson og fer meiri hluti þess hér ö eflir í mjög laus- legri þýðingu: „Virðist ýður nokkur sérstök listastefna liafa sett mót sitt á islenska list“, spyr blaðamaður- inn Einar Jónsson. „Mér er óljúft að tala um ís- lenska Iist“, segir E. J. — „pér minnist á stefnur i list. . . Hvað eru þær stefnur annað en vitn- isburður uní ósjálfstæði? Eg fvrir mitt leyti lít þannig á mál. ið, að í listum sé ekkert háska- samlegra en „skólar“ og „stefn- ur“. Listamaðiirinn verður að vera sjálfstæður og ausa af sinni eigin auðlegð en ekki annara. Gbf kim livad MJeptet det sigep du skal göpe I = og mapgt annað nýtt á grammofonplötum í og Nótum. - Grammofónar, 1 allap stærðii* og gerðir. s ILácít ¥WÖ. | HLJÖflFÆRAHÚSIB. Tiskan er andlegur liarðstjóri, en hún kúgar einungis þá, sem veikir eru fyrir og ósjálfstæðir. Hún er stórhættuleg fyrir alla sanna list. Manngildi er ávalt skilyrði hárrar listar.“ „Hvað segið þér um álirif gagnrýninnar?" „Mér getur ekki skilist, að gagnrýni liafi bin minstu áhrif á þá listamenn, sem vita bvað þeir vilja og stefna að ákveðnu takmarki. ]?eir liafa sjaldnast gagn af skoðunuin annara. . . Listamaðurinn verður fyrst og fremst að lýsa #eigin skoðun- um, skilningi og tilfiniiingum.“ „Mótar náttúran eða um- liverfið listamenn þjóðanna?“ „Eg býst við því. Eg liygg, til dæmis að taka, að listamaður, sem fæddur er upp til fjalla á íslandi, og hollenskur lista- maður, sem fæddur er og u]i]i alinn þar á sléttlendinu eigi örð- ugt með að skilja livor annan. ísland liefir vafalaust mótað lisl sona sinna til mikilla muna. ís- lensk náttúra eða náttúrufeg- urð er stórkostleg og cinstök í sinni röð. — „íslands fjöll“ eru voldug, störfengleg og tíguleg. pau rísa upp af sléttlendinu, cins og minnismerki, meitluð og mótuð af listamannshöndum. Forfeður mínir voru jafnan fá- orðir, er þeir lofsungu fegurð og tign Islands. . . Og hvað er all- ur þeirra tígulegi skáldskapur, kliðmikill og lirynjandi, annað en mynd af landinu? Hann ér ekki annað en línur landsins, litir þess og myndir, mótaðar í orðs- ins list gegn um aldaraðir - alla leið frá dögum þeirra höfunda sem ortu Eddukvæðin. Sú list var sjálfstæð. „Hver er skoðun yðar á ný- tiskusniði listanna um þessar mundir?" „Eg hygg, að nú sé einskon- ar livíldartími, að ]>ví er telcur til listanna alment. Tískustefn- ur þær, sem vaðið hafa um ríki listanna á síðustu tínnim, eru ekki mikils virði. pær cru eins og foksandur, vel fallnar til þéss, að blinda þá, sem veikir eru fyrir. —- Flestir þessara „isma“ eiga liklega rót sina að rekja til frakkneskra lista- manna, sem orðnir eru, og þó óafvitandi, einslconar brautryðj- endur i mörgum efnum. Eg fæ mig ekkr lil að trúa því, að þessir miklu listamenn bafi ver- ið svo frekir eða ofdjarfir, að þeir hafi ætlað sér að stófna nýjan „skóla“ - því að til þess voru þeir ol' sjálfstæðir og ein- kennilegir listamenn. Eg ber mikla virðingu fyrir þessum mönnum, en hamingjan forði mér frá þeim seni í kjölfar' þeirra hafa reynt að sigla — sérstaklega utan Frakklands. — )?að eru ekki hinir miklu og máttugu, svokölluðu brauh-yðj- andi listamenn, sem spiiia sniekkvísi manna, lieldur liinir, sem rcyna að feta í fótspor þeirra.“ >00% Bæjaráréttir ooö Alþýðufræðsla U. M. F. V. „Ungmennafél. Velvakandi“ hefir stofnað til almennrar al- Iþýðufræðslu méð fyrirlestrum á mánudags- og fösludagskvöld- um frá 15. þ. m. og fram að 14. desember. Verða fyrirlestrarnir alls 9, en 18 fyrirlestrarkvöld, þar eð mánudagsfyrirlestrarnir verða allir fluttir á ný á föstu- dagskvöldum, en þá aðeins fyr- ir námsfólk og gegn lægra gjaldi. Er að vænta að fyrir- lestrar þessir verði vel sóttir og hljóti álíka vinsældir meðal al- mennings og „kvöldvökur“ þær sem lialdnar voru tvo vetur fyr- ir skömmu, enda er stórt skarð ófylt um almennaalþýðufræðslu liér í borg. Er þvi þessi tilraun „Velvakanda“ lofsverð og verð að la stuðning allra góðra manna. Fyrirlestrar þessir byrja ó mánudaginn kemur, og talar þá dr. Björn pórðarson, liæstaréttarritari um pjóða- bandalagið (með skuggamynd- um). Fór dr. Björn suður til Genf í sumar til þess að kj'ima sér störf félagsskapar þessa. Má því búast við fróðlegu erindi og ítarlegu um þessa merkilegu starfsemi, sem nú gerist svo nxikilvæg í stjórnmáluin heims- ins. — Áðgöngumiðar að öllum fyrirlestunum fást i bókaversl. Sigf. Eyimmdssonar og Ársæls Árnasonar. FræSsIuhljómleikar frú Annie Leifs verða lialdn- ir i kveld kl. 7 í Garnla Bíó (eklti Nýja Bíó). Erindi um Daða Halldórsson og Ragnheiði biskupsdótlur, flvtur Guðmundur Kámban i Nýja Ríó suhnitd. 14. þ. ni. kl. 314.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.