Vísir - 12.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1928, Blaðsíða 4
V í S I R K.F.U.K. A ~I>. Fundur í kveld kl. 8'/2. Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Fjölmennið. Klúiiliurinn „Sjafni" Dansleikur í Iðnó á laugar- daginn 13. okt. kl. 9 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 7 á laugardag og kosta kr. 2.00. 4 manna orkester. , Stjórnin. Hrísgrjón: Rangoon, Moulmein, ttölsk pól, Carollna. Aðalstræti 10 Laugaveg 43 Vestufgötu 48. Vélalakk, Bíialakk, lakk á niiSstnBvar. Einar 0. Maimberg Vestorfíötu 2. Smii 1 Vetrarkápuefni. Nýjar birgðir voiu teknar upp í gær. Úivalið hið íjöl- breyttasta í bænurn. Laugaveg 40. Sími 894. Spadkjötið frá Hvammstanga kemur nú með „Esju“. peir, sem vilja tryggja sér þetta ágætiskjöt, í tunnum, ættu að gera pant- anir sínar sem fyrst, því óvíst «r hvort hægt verður að full- nægja, hinni miklu eftirspurn. Hallfljr R. iiifliarsson. ASalstræti 6. Sími 1318. 81mi 254 8ími »1 ‘ ðÉtMNNWNMMMMMMMMI Piltup 18 til 20 ára, Iiraustur, siðprúð- ur og áreið^nlegur, getur feng- ið fasta vinn'u við pakkhús vStörf og sendiferðir í bæinn. — Umsóknir, merktar: „Piltur“, má láta á afgr. þessa blaðs. 3 ðuglega dLrengl vantar til að bera út Fálkann tll kaup- enda. — Uppl. á afgr. Austurstr. 6, kl, 4—7. Laukur í kössum og pokum, epli, matarkex, ósætt í pökkum, niðursoðnir ávextir ýmsar teg. Christalsápa, dönsk, þvottasódi. Tauklemmur, gólfklútar, hand- sápur, stórt úrval. — í heildsölu hjá —- | Simar 144 og 1044. | F MÐl Ábyggilegur maður getur fengið fæði á Þórsgötu 13, niðri, lijá Gísla Andréssyni. (837 Nokkrir menn geta fengið fæði. 15 kr. á viku. Uppl. á Óð- insgötu 7, kjallara. (831 Gylt úrfesti hefir tapast. Skil- ist á Öldugötu 59, miðhæð. (808 Manchettskyrta tapaðist á Klapparstígnum miðvikudag- inn 10. þ. m. Óskast skilað á (809 Þórsgötu 23. Manchetthnappur hefir tap- ast. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum i Tjarn- argötu 5 B, gegn fundarlaun- um. (812 -----------1---------------- Karlmannsreiðhjól fundið í miðbænum. Uppl. á Laugaveg 53 B, uppi, til vinstri, eftir kl. 7. (790 3 grágæsir i óskilum. Vitjist á Bakkastíg 9. (804 .giffgr*- 2—3 herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi, óskast sem fyrst. Uppl. C. Proppé. (782 Enskunámsbók Geirs Zoega, tapaðist i fyrradag. Skilist á afgr. Vísis. (801 Stofa með forstofuinngangi lil leigu. Uppl. Grettisgötu 20A. (827 Hefi skilið yfirfrakka minn eftir einhversstaðar. Vinsam- lcgast beðið að skila honum á Laugaveg 73. Helgi Benedilcts- son. (824 Ágæt forstofustofa, mót suðri, til leigu nú þegar. Uppl. 1 síma 1839. ' (822 Einhleypan mann vantar lierbergi með húsgögnum, ljósi og bita til 1. des. Uppl. Land- stjörnunni, Austurstræti. Sími 389. (813 Lítill, grábröndóttur köttur, livítur á trýni og löppum, í ó- skilum á Laugaveg 46. (819 Svarí vesti hefir tapast á leiðinni að Hellusundi 3. Vig- fús Guðbrandsson, klæðskeri. (818 Ungur, reglusamur maður í fastri stöðu getur fengið leigt lierbergi með öðruni á góðum stað. Uppl. frá kl. 1—6 siðd. — , pórsgötu 19. (789 tStórt og bjart kjal^ aiaherbergí — ásamt öðru minita, tii leigu nú þegar. Uppl. hjá Loftt í MýJ» Bió. Sólrík forstofustofa til Ieigu. Kensla í tungumálum getur komið til mála sem borgun. — Franesveg 16 C. (793 Stúlka óskast á Laufásveg 57. Sími 680. (577 Smíðaverkstæði til leigu. A. v. á. (820 Hreinsuð og pressuð föt. Njálsgötu 52, bakliús. (800 jf KBN8LA | Kenni orgelspil. Sæmundur Einarsson, Ivárastíg 8. (816 Stúlka óskast í vist í forföll- um anuarar. Barnlaust heimili. Sérherbergi. Uppl. á Lindargötu 1 D. (791 Kenni unglingum islensku og ensku. Margrét Jónsdóttir, Bergstaðastræti 42. Heima 5—6. (682 Hraust stúlka, sem er vön eldhúsverkum og unglings- stúlka, óskast í vist. Gott kaup. — Uppl. á Holtsgötu 7, eftir kl. 7. " (788 1 TILKYNNING 1 Viðgerðarverkstæði Rydels- borg er flutt á gamla staðinn, Laufásveg 25. Sími 510. (656 Duglegan mann vantar til að skjóta rjúpur. Uppl. í síma 2393. (786 Pétur Jakobsson er fluttur á Kárastíg 12. (817 Stúlka óskast í vist. — Klein, Baldursgötu 14, uppi. (838 Myndarleg ráðskona óskast á rólegt sveitaheimili. Má Iiafa stáljjað barn. Uppl. Ingólfsstr. 21B. Sími 1035. ' (829 Fluttur á Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Sími 421. (338 | HÚSNÆÐI 1 2 Iierbergi og eldhús getur stúlka eða kona fengið ókeyp- is, með því að liirða um einn mann. Tilboð sendist afgr. Vís- is, merkt: „Tjarnargata". (803 Unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast til að gæta 2 barna. Þarf að sofa heima. Þorsteinn Sig- urðson, Grettisgötu 13. (828 Stúlka óskast hálfan daginn á Kárastíg 8. (826 2—3 herbergi, ásamt eldliúsi, í nýlegu liúsi, með öllum nútíð- arþægindum, óskast strax. — 2—4 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2363. (802 Múrari óskast. Uppl. í síma 1194. (823 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Hárgreiðslustofunni, Laugaveg 12. ‘ (821 Lítið forstofulierbergi með miðstöð og ljósi til leigu. ]>órs- götu 10, bakhúsið. (799 Stúlka, vön eldhússtörfum, öskast í vist. A. v. á. (815 Agæt stofa. móti sól, til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 37. (798 Stúlka óskast á Laugaveg 24C. Sími 1837. (811 Stúlka getur fengið leigt á Óðinsgötu 3. (797 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Óðinsgötu 12, niðri. (810 Herbergi í miðbænum, méð ljósi og hita, til leigu. Simi 367. (796 Skepnuvinur óskast til að hirða fallegan fénað í vetur. Vel borgað. Uppl. á Laugaveg 85, kl. 7—8 í kvöld. (806 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Fyrirframgreiðsla 3—400 krónur. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir lagardagskveld, merkt: „400“. (795 Stúlka óskast í Miðstræti 10. Sími 850. (619 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu eða léttri vist á fámennu heimili. Uppl. Laugaveg 13. (839 Herbergi til leigu fyrir ein- lileypa stúlku. Uppl. Njálsgötu 42, uppi. (784 . ' ■'***! - - fe L - é Stúlka óskast í vist, ]>ing- boltsstræti 26, uppi. (753 Stúlka óskar eftir árdegisvist Uppl. á Hverfisgötu 119. (836 Stúlka óskast í vist. Uppl. í Lækjargötu 6 B, uppi. (835 Stúlka óslcast i létta vist, Uppl. í sjma 1957 eða Tóbaks- búðinni á Laugaveg 43. (834 Stúlka óskast strax á kyrlátt heimili. Semjið við Samúel Ól- afsson, Laugavcg 53 B. (833 Mótorista vantar strax. UppL á vélaverkstæðinu „Steðji“.(831 Tek menn í þjónustu. Einníg aiískonár tau til strauningar og þvotta. Kenni einnig aS straua Guörún Jónsdóttir, Miöstræti 12.- (6acr Stúlka óskast í vist. A. v. á. (769 Barngóð og vönduð slúlka óskast til innanhúsverka. A, v. (779 a. Hreinleg og myndarleg stúlks óskast strax. Gott kaup. Guð- mundur Alberísson, Suðurgötu 22. (768 Góð stúlka óskast í vist. Uppl, á Frakkastíg 16, eða sima 1C40.- (774 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svörí og mislit. — Lægsta vcrð í borginni. (177 Tiggr*- Grammófónn, nýlegur, mcð mörgum plötum, til sölu á Lokastíg 20. (839 Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun ÓI- afs Ölafssonar. Sími 596. (805 Útsala á nýjum góðum reið- hjólum á Laugaveg 69. Tæki- færi f>TÍr fermingarnar. (794 Fermingarlcjóll til sölu. —• Tjarnargötu 6. (792: Lítið notað einfalt kasimir- sjal óskast keypt. Uppl, Vatns- stíg 8. Anna Guðmundsdóttir. (787 Litill kolaofn óskast keyptur. Simi 450. (785 Sjal og kápa til sölu á Lind- argötu 43, uppi. (830 Vetrarkápuéfni nýkomið. Síærsta úrval í borginni. Saumastofan, Þingholtsstrætí 1- _______________________(825 Hestur, 6—8 vetra, ófælinn, óskast til kaups. Uppl. í síma 1370, (814 26 þús. króna liúseign á Klapparstíg er til sölu. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. __________________________(807 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 ISLENSK FRÍMERKI keypt * Uröarstíg 12. (34 F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.