Vísir - 13.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ?ÁLL STMNGKÍMSSON, Sími: 1600. PraitsmiSjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18, ár. Laugardsgiun 13. okt. 1928. 280. tbl. Gamla Bíó a Þróttur og Feprð. Gamanleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverk leíka: / Litli og Stórl. Ennfremur Tviburasystumar „Eíca Twines" Myndin er sprenghltrgileg frá byrjun til enda. Aðgm. seldir frá kl. 4. Anka-aðalfundnr Verslnnarmannafél. Merkfir verður haldinn sunnudaginn 14. þ. m. í Kaupþingssalnum og hefst kfT2 siðdegis. Félagsmenn beðnir ao fjöl- menna. ST.IÓRNIN. Nýir ávextir: Bjúgaldin, Epli, Glóaldin, Vínber, Yersl. Vístr. Jarðarför fósturdóttur minnar, Ömnii Einarsdóttur, fer fram mánudaginn 15. okt. og hefst með húskveðju á heimili mínu, Vesturgötu 45, kl. l1/^ e. h. Guðrún Árnason. • Móðir okkar, Louise Biering, andaðist á Landakotsspítala i gærkveldi. Börn og tengdabörn. I Tilkynning. Vefnaðarvöru- og fataverslun verður opn- uð laugardaginn 13. október klukkan 2 eftir hádegi í hinu nýja húsi Jóns Þorlákssonar, # Austurstræti 14. (Inngangur beint á móti Landsbankanum). Þar verður á boðstólum allskonar fatn- aður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt álnavara pg önnur vafnaðarvara Öllunt er boðið að koma og skoða. Úrvalið er mikið og gott, en verðið lágt. S. Jóhannesdóttir. Ansturstræti 14. Sími 1887. Nýkomið: Pappirspokar ]W3 P flf| lallar'stærðir.; ^x^&Ö XJmtoikðapappir J§ M.... í rúllum og rlsum. Smjörpappir, \ Brauðapappír, Toiletpappir. Lægst verð. — 1 heildsölu hjá SMS i. Simar 144 02 1044. Sökniii Yeikinda I annarar vantar vetrarstúlku á barnlaust heimili. — Uppl. í Tjarnargötu 11. Sími 1307. Nýkomið! Islenskt smjör — kæfa — tólg — ísl. egg — ostar, margar teg- undir — hveiti á 25 au. >/z kg. — haframjöl, ágæt tegund á 25 au. y2 kg. — hrísgrjón á 25 au. Vi kg. — mjólkurdósir á 50 au. — suðusúkkuiaði á 1.60 lbs. — átsúkkulaði, margar tegundir. — Gulrófur af Álftanesi, 6 kr. pokinn — Akraness-kartöflur 11 kr. nokinrt. Gleymið ekki að gera ínnkaup yðar þar sem best er. Hermann Jónsson. Bergstaðastræti 49. Sími 1994. Hlsls-killii oerlr nlli \\ú\ Nýja Bló. Cirkus. Nýjasta meistaraverk Charlie Cliapllns Gamanleikur í 7 þáttum. Myndin, sem tekur fram öllum hans fyrri myndum. Myndin, sem fengið hefir meiri og betri blaðadóma en nokkur önnur mynd. Myndin, sem allir, hæði eldri og yngri, þurfa að sjá. Auk Chaplins leikur hin ágæta leikkona í Meraa Kennedy o. fl« i Myndin verður sýnd fyrst í kvöld ld. 9. pöntunum i síma 344 frá kl. 1. — Tckið á móti 5CCC!5!SOCOeOCe!S!SOOOCO!500!50ÍSOe!SCOCÍ5!5eí50!5!SCí5!50!5COOCCOOOe! S! 5! S Hjartam þakkir til allra þeirra, nær og fjær, er auð- 5í .»5 ¦*+ « sýndu okknr vináttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar íí 13. október 1928. Guðríður Pálsdóttir. SCOOOOCOCOOOO!ÍOOCCOOOCOOO! SCO!ÍOOfkí«s-"« B s? ur 3% %r e © COCOOOOOOíSOOOOOOCOOOOÓÍ Ölafur Ölafsson. SpOOO!SC!SOÍ50eC!500C!50 OCCOf^^'—'V*"! - •;. 0C!50O!SC!S00eCCOO0O!S00C0C0CCO000! Innilegar þakkir, fyrir auðsijnda vináttu á silfurbrúð- kqupsdegi okkar. X 5! Guðrún Eymundsdóttir. Halldór Sigurðsson. X X SOOOOOOOOOOOO!S{5eoOOíSOOOOa{SÖO!500000000000!SCOOOOO«!SOOOOÍ Leikfélag Reykjavíkur. Glas aí vatni eftip Eugéne Seribe verðup leikid í Iðnó a morgun fel. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Sími 191. Tilkynning. I dag opna ég rttnú á Laugaveg 78 (homið á Lauga- veg og Baronsstíg). Sel þar matvörur, hreinlœtisvörur, öl, tóbak og sœl- gæti. — Alt hinar þektu íyrsta flokks vörur frá verslun minni á Skólavörðustíg. Virðingaríylst Guðm. Qiidjóissson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.