Vísir - 13.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 13.10.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR Haglaskot með reyklausu púðpi og hert- tim liöglum nýkomin. - Verðið mikíii lægra en í fypra. Jóh. Ólafssoii & Co. Reykjavík. Jón Hannesson Kaplaskjólsveg 2, er 72ja ára á morgun . Sunnudagaskóli K.F.U.M. hóf vetrarstairf sitt síöastlið- inn sunnudag kl. 10 árdegis og starfar framvegis hvern sunnu- dag á sama tíma. — Öll börn lijartanlega .velkomin. Trúlofun sina hafa opinberað Steinunn Guðrún pórarinsdóttir og Aðal- steinn Halldórsson tollþjónn. Hjúskapur. í gær voru gefin samaii í hjónaband ungfrú Júlía Guðna- dóttir og Sigurður Jónasson sim- ritari. Síra Ólafur Ólafsson gaf. þau saman. í dag verða gefin saman i hjónaband ungfrú Jóhanna Stefánsdóttir og Jón Björn Elíasson skipstjóri í Yiöey. Síra 'Friðrik Hallgrímsson gefur þau •saman. Fræðsluhljómleikar frú Annie Leii's fóru fram í Nýja Bió í gærkveldi við mikla aðsókn. h •; ölafur Helgason læknir hefir opnað lækninga- stofu i Ingólfsstræti 6, og verð- ur þar til viðlals kl. 1—3. — Eins og áður er frá slcýrt í Vísi, er Jiann nýlega kominn frá Yeslurlieimi, en þangað fór hann að Jolviui emJiættisprófi, og kynti sér einkum skurðlækn ingar, bæði í Bandaríkjum og ííánada. Til athugunar. Ungfrú J?óra Marta Stefáns- dóttir aðUndralandi Iiefir stund- að nám við lcennaraskóla; það sem sagt var um skólanám liennar hér um daginn fór á milli mála. St. Bíana heldur fund á morgun lcl. 10 árdegis. Félagar beðnir að f jöl- menna. Vefnaðarvöruverslun verður opnuð í dag í liúsi Jóns porlákssonar, Austur- stræti 14. Eigandi hennar er frú Soffía Jóliannesdóttir frá ísafirði. „Risgjöld“ . barnaskólans hýja, verða lialdin i lcveld með samsæti á Hótel ísland. Má liúast við, að samsætið verði fjölment, því að fjöldi manna hefir unnið að byggingu skólans í surnar, og verða þeir að sjálfsögðu allir viðstaddir, ásamt liæjarstjórn og fáeinum mönnum öðrum, sem boðið Jiofir verið. Af veiðum lconi Otur i nótt, með 111 tunnur lifrar, og Draupnir í morgun með 600 kassa af ís- fiski. Glímufélagið Ármunn auglýsir liér í blaðinu í dag vetrarstarfsemi sína. Æfir fé- lagið fimleika i fjóriun flokk- um, íslenska glímu tvisvar i viku, tvo tíma í senn. Einnig Jmefaleika og gríslc-rómverska WÝtlT Hvítkál, gulrófur ofan af Skaga, lcartöflur ofan af Skaga, kartöflur frá Eyrarbalcka og margt fleira. Lægsta verð á íslandi. Yon og Brekkustíg 1. Unglingastúkan Bylgja np. 87 lieldur fyrsta fund sinn eftir sumarhvíldina næstlc. sunnudag í Bröttugötu kl. 1 e. h. Félagar, ljæði eldri og yngri, eru beðnir að fjölmenna, og eru em- bættismenn stúlcunnar sérstak- lega ámintir um að mæta og það stundvislega. Gæslumaður. Speglar Stórt úrval af speglum, bæði innrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Stopp Laugaveg 11. CyólfdUiltgia*, Útvega beint frá verksmiðj- unni hina alkunnu „Stainos“- gólfdidca. Sýnisliorn fyrirliggj- ancli. Ludvig Stopp Laugaveg 11. glimu. Félagið liefir nú stofn- að 4 floklca i fimleikum og eru í 4. flokki drengir innan 14 ára aldurs; er þeini ætluð 1% stund til æfinga í senn, fyrst % stundar leikfimi, en síðan verður þeim lcend íslensk glíma i % stundar. Er með þessu ætlað að vekja áhuga lijá drengjum fyrir íslensku glímunni og er það vel farið. Aðalkennari verður liinn góð- khnni íþróttakennari Jón Þor- steinsson, sem lcennir fimleika og glímu. Unglingastákan Bylgja lieldur fund kl. 1 á morgun i Bröltugötu. Ný saumastofa. Rudolf Hansen, ldæSskeri, sem uriniö liefir á saumastofu Ander- sen & Lauth, hefir nú stofna'ö siálfstætSa saumastofu, sem lrann rekur á Hverfisgötu 16. Áheit á Strandarkirkju, afh. Yísi: 5 lcr. frá N. N„ 10 lcr. l’rá ónefndum, 20 kr. frá stúlku, 2 kr. frá Þ. Þ„ 3 lcr. frá Sigurjóni, 10 lcr. frá G. S„ 10 lcr. frá Jóliannesi. FyFÍrliggjandi: Cepebos-salt í dósum á 3, i'/í og "/* Ibs. einuig í smá pBkkum. M» Benediktsson & Co. Simi 8. Alþýðufyrirlestrar U. M. F Velvakandi byrja á mánudagina. ASgöngumiðar að öllum fyrirlestrunum fást lijá Bókaversluu Sigfúsar Eymundssonar og Ársæls Árnasonar og kosta kr. 5,00. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. Öll börn velkomin. Kl. 2: V-D-fundur. Drengir 8—10 ára. Kl. 4: Y-D-fundur. Drengir 10—14 ára. Kl. 6: U-D-fundur. Piltar 14—17 ára. Kl. 8 /i: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Vínber, Perur, Epii, Glóaldin og Gulaldin. KjöthúS Hafnarfjarðar. Sími 158. Góifteppi mikið og ódýrt úrval — uijög smekklegt. Friiarkjólar, stópt og fallegt, afar ódýpt úrval tekið upp i dag. Fatabúðin-úttiú. Bifrasíar ílar -w estip. Bankastpæti 7. Sími 2292. íþróttaæfingar félagsins verða sem hér segir í vetur: Fimletkar: I. flokkur á þriðjudögum og föstudöguiu frá lcl. 9—10 síðd. í fimleika- húsi Barnaslcólans. II. flokkur á þriðjudögum og föstudögum frá lcl. 8—9 siðd. í Barnaskól- anum. III. flokkur á miðvilcudögum og laugardög- um frá kl. 7—8 síðd. í fim- leikahúsi Mentaskólans. IV. flokkur (drengir innan 14 ára aldurs) á sunnudögum frá kl. 3—4% síðd., fimleikar og íslensk glíma í fimleikahúsi Barnaskólans. íslensk glíma verður á miðvikudögum og laugardögum frá 8—10 síðd. í fimleikahúsi Mentaskólans. Hnefaleikar verða fyrst um sinn á sunnu- dögum frá lcl. 10—12 árd. og þriðjudögum og íöstudögum frá kl. 8-—10 siðd. i fimlcikasa) Landalcötsslcóla. Grísk-rómverks-glíma verður á sunnudögum frá kl. 10 —12 árd. og þriðjudögum og föstudögum frá kl. 8—10 siðd. í fimleikasal Landakotsskólans. Sunðknattleikur og sundæfingar verða í Sund- laugunum á sunnudögum frá kl. 2—4 síðdegis. Félagar, mætið vel á ölluni æfingiun og byrjið strax. Stjópn Ármanns. Ólafur Helgason læknír Ingólfstræti 6. Síniar 2128 og 874, Viðlalstími kl. 1—3 e. h. SIMAK 168:13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.