Vísir - 14.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.10.1928, Blaðsíða 1
Ritetjóri: yULL STENGRtMSSON. Simi: 1600. Prenttmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18, ár. Sminudagmn 14. okt. 1928. 281. tbl. Rýmingarsala steodnr yfir í nokkra daga. Fáum svo mikið af nýjum vörum á næstunni, svo við verðum að fá röm fyrir þær. bhi Gantla Bíó Þröttur Fepr Gaman'e'kur í 6 þ ttum. Aðalhlutverk lcika: luitll og Stórl. Ennfremur Tviburasystumar „Elea Twines" Myndin er sprenghlægileg frá byrjun til enda. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Kl. 7 alþýðusýning. Aðgöngum. seldir kl. 1, en ekki tekið á mótj pönt- unum í síma. KOL Besí South Yorkshire hard hjá Yalentínusi. Símar 2340 og 229. Úviðkomandi mönnum er hér með strahglega börinuð rjúpnaveiði alstaðar i heima- Jandi pingvallakirkju. pingvöllum, 5. okt. 1928. Guðmundur Davíðsson, | umsjónarmaður. Bláa og bleika sængurveracfnið, aðeins 5,50 í verið. Góð, stór koddaver, til að skifta í tvent, á 2,25, góð léreft á 95 au. meter. Efni í morgunkjóla á 3,65 i kjólinn. Stór teppi, sem kostuðu 5,80 seljast á 2,95. Allsk. nærföt á fullorðna og börn, seljast mjög ódýrt. Kvenbuxur 1,85. Mörg þúsund pör silkisokkar seljast fyrir gjafverð. Góðir silkitreflar á 1,95. Brúnar vinnu- skyrtur 4,45. Golftreyjur í miklu úrvali seljast afar ödýrt. Peysur á karlmenn á 5,85. Peysur á drengi og telpur, mikið og ódýrt úrval. Myndabækur 15 au. Góð spil á 85 au. Fallegar kvéntöskur frá 2,85. Boltar á 95 au. Vetrarhúfur á drengj og fullorðna o'. m. fl. — J?etta er aðeins sýnishorn af öllu hvi, sem við höfum. Komið! Skoðið! Kaupið! = KLÖPP, Laugaveg 28. ----- jvuo^mtA^ Höfum nú aftur fengið hina heimsfrægu „Coi- umbia" grammofoha, af ýmsum gerðum. Viva-tonal Columbia grammofonar eru tvimæla- iaust Hinir bestu sem á markaðnum eru, enda selt meira af þeim en rtokkurri annari tegund fóna hér á landi. Verðið þó að miklum mun lægra en aðrar sam- bærilegar tegundir. Berið „Columbia" grammofona saman við dýr- ustu tegundir grammofona sem hér eru á boð- stólum, dæmið sjálfir um gæðin, og munuð þér þá komast að raun um að öll samkepni er ekki enn þá útilokuð, hvort sem um ferðafóna eða aðrar teg. grammófóna er að ræða. Hinir ágætu „His Masters Voice" grammófónar einnig fyrirh'ggjandi. Seldir með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Mest úrval á landinu af plötum eftir alla fræg- ustu Jistamenn heimsins. Allir varahlutir í grammófóna fyririiggjandi i afarmikJu úrvali. Aðalumboð á íslandi. FÁLKINN. Laugaveg 24. Sími: 670. Hvítar dúfur til að setja á legsteina eru komnar. Þeir sem hafa pant- að dúfur hjá mér komi sem fyrst. Einnig komnar margar tegundir af fallegum steinum á barnaleiði. Sigurður Jónsson. (Hjá Zimsen). SOOOO(iOOOOOO;i«ÍOOOOOOCOOOO«000000000000(ÍO<ÍOOOOOOOOOOOOt VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýja Biö. Cirk us. Nýjasta meistaraverk Charlie Chaplin§ Gamanleikup í 7 þáttum. Myndin, sem tekur fram öllum hans fyrri mýndum. Myndin, scm féngið hefir meiri og bctri blaðadóma en nokkur önnur mynd. Myndin, sem allir, hæði eldri og yngri, þurfa að sjá. Aidí Chaplins leikur hin ágæta Ieikkona í Meraa Kennedy o. fl* Sýningar í dag kl. 6, 754 og 9- Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Alþýðusýning 'kl. 7'/z- Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Jarðarför mins ástkæra eiginmáhns, föður okkar og tengda- föður, Jóhannesar Sigurðssoriar frá Steinhúsinu, fer fram þriðjudaginn 16. okt. og hefst með húskvcð.ju á heimili hans. Grímsbjr 2 á Grimsstaðaholti,kl. V/.>. Jónína Rósenkransdóttir. Börn og lengdadæfur. Leikfélag Reykjavíkur. Glas aí vatni eftiF Eagéne Scribe voi-öuf íeikíð í Iðnó i dag hl. 8 e. m. Aðgönguir iðar seldir frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. A morgim veríur til kjöt úr Þingvallasveit og. Biskupstungum. Slátnrfélag Suðuplands Simi 249 (3 línur).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.