Vísir - 14.10.1928, Síða 1

Vísir - 14.10.1928, Síða 1
Ritstjóri: riLL STSŒNGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentomi8jusimi: 1578. V1 Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 14. okt. 1928. 281. tbl. Rýminprsala stendar yflr í nokkra daga. Fáum svo mikið af nýjnm vörum á næstunni, svo við verðum að fá röm fyrír þær. — Gamla Bíó m Þróttur og Fegurð. Gaman'e kur í 6 þ ttum. Aðalhlutverk leika: Lltli og Störl. Ennfremur Tviburasysturnar „Elca Twines“ Myndin er sprenghlægileg frá byrjun til enda. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Kl. 7 alþýðusýning. Aðgöngum. seldir kl. 1, en ekki tekið á móti pönt- unum í síma. KOL Best South Yorkshlre hard Yalentíuusi. Símar 2340 og 229. ðviðkomandi mðnnum er hér með straríglega hönnuð rjúpnaveiði alstaðar i lieima- landi pingvallakirkju. Jdngvöllum, 5. okt. 1928. Guðmundur Davíðsson, umsjónarmaður. Bláa og bleika sængurveraefnið, aðcins 5,50 í verið. Góð, stór koddaver, til að skifta i tvent, á 2,25, góð léreft á 95 au. meter. Efni í morgunkjóla á 3,65 i kjólinn. Stór teppi, sem kostuðu 5,80 seljast á 2,95. Allsk. nærföt á fullorðna og börn, seljast mjög ódýrt. Kvenbuxur 1,85. Mörg þúsund pör silldsokkar seljast fyrir gjafverð. Góðir silkitreflar á 1,95. Brúnar vinnu- skyrtur 4,45. Golftrcyjur í miklu úrvali seljast afar ódýrt. Peysur á karlmerín á 5,85. Peysur á drengi og telpur, mikið og ódýrl úrval. Myndabækur 15 au. Góð spil á 85 au. Fallegar kventöskur frá 2,85. Boltar á 95 au. Vetrarhúfur á drengi og fullorðna o. m. fl. petta er aðeins sýnishorn af öllu því, sem við höfum. Komið! Skoðið! Kaupið! ----^ .. ■ —— KLÖPP, Laugaveg 28. ..... ...... Höfum nú aftur fengið hina lieimsfrægu „Col- umbia“ grammofona, af ýmsum gerðum. Viva-tonal Columbia grammofonar eru tvimæla- laust hinif bestu sem á markaðnum eru, enda selt meira af þeim en rtokkurri annari tegund fóna hér á landi. Verðið þó að miklum mun lægra en aðrar sam- bærilegar tegnndir. Berið „Columbia“ grammofona saman við dýr- ustu tegundir grammofona sem hér eru á boð- stólum, dæmið sjáifir um gæðin, og munuð þér þá komast að raun um að öll samkepni er ekki enn þá útilokuð, hvort sem um ferðafóna eða aðrar teg. grammófóna er að ræða. Hinir ágætu „His Masters Voice“ grammófónar einnig fyrirliggjandi. Seldir með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Mest úrval á landinu af plötum eftir alla fræg- ustu Jistamenn heimsins. Allir varahlulir í grammófóna fyrirliggjandi í afarmiklu úrvali. Aðalumboð á íslandi. FALKINN. Laugaveg 24. Simi: 670. XSíSCOOOOOOOOOíÍÍÍtÍOOOÍÍttOOÍSOÍiöOíiOÖOOOOOíÍOÍiOÍSOCOOOÍSaOCOÍÍOÍ Hvítar dúfnr til að setja á legsteina eru komnar. Þeir sem hafa pant- að dúfur hjá mér komi sem fyrst. Einnig komnar margar tegundir af fallegum steinum á barnaleiði. Sigurður Jóftsson. (H já Zimsen). SOOtÍOíiOtlOOOíSOtSOOÍSOOtiOOOOÖtÍÖOtiOOOOOCOtÍOtSOtSOOOOOOOOOOOOÍ VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. KTýja Bfó. Cirk us. Nýjasta melstaraverk Charlie Chaplin§ Gamanleikup ; í 7 þáttum. Myndin, sem tekur fram öllum hans fyrri mýndum. Myndin, sem fengið hefir meiri og befri blaðadóma en nokkur önnur mynd. Myndin, sem allir, hæði eldri og yngri, þurfa að sjá. Auk Chaplins leikúr hin ágæta leikkona í Merna Kennedy o. fl, Sýningar í dag kl. 6, 7 >/2 og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7 '/2 - Aðgöngum. seldir frá kl. 1. | Jarðarför mins ástkæra eigimnanns, föður oltkar og tengda- föður, Jóhannesár Sigurðssonar frá Steinhúsinu, fer fram þriðjudaginn 16. okt. og hefst með húskveðju á heimili hans. Grímshy 2 á GrimsstaðahoUi,kl. 11/>. .1 ónina Rósenkransdótl ir. Börn og tengdadætur. Leikfélaq Reykiavíkui’. Glas af vatni eftir Eugéne Scribe ve**ðuF leikið í Iðnó í dag kl. 8 e. m. Aðgönguniðar seldir frá kl. 10—12 og eflir kl. 2. Simi 191. Á morgnn veríur til kjöt úr Þingvallasveit og Bisknpstungum. Sláturfélag Suðuplands Siml 249 (3 línur).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.