Vísir - 14.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 14.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR Tækifærisgjafir 1 Skoðið glugpsýninpna. L©öuPV0Pud©ild Hl|óðfœi*ahússins, Akstnr og meðferð bifreiða kenni eg eins og að nndanförnu. Gunnar Ólatsson. Vatnsstíg 4. Sími 3»i. Alþyðufyrirlestrar ungmeunafélagsins Velvak- anda hefjast annað kveld, og fiytur Dr. Björn Þórðarson fyrsta erindið, um starfsemi Þjóðabandalagsins. Vísir er sex síður í dag. Sagan er í aukablaðinu. Leikhúsið. „Glas af vatni“ verður sýnt i kveld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2 og við innganginn. Málverkasýning: Helga M. Sigurðssonar i liúsi K. F. U. M. verður opin eitt- hvað fram eftir vikunni, og œtti fólk ekki að sitja sig úr færi að sjá myndir þessa ólærða og að mörgu leyti efnilega málara. Sýning Jóns porleiíssonar i húsi M. Zoéga (inngangur frá Austurvelli), verður opin í 4ag frá kl. 11 árd. til kl. 10 síð- degis í síðasta sinn. Á sýning- unni eru meðal annars málverk j>au, sem Jón átti á íslensku sýn- íngunni í pýskalandi. Peningahvarf. Ofí ber það við, að pening- um sé stolið úr fatnaði fólks eða læstum birslum hér og livar um bæinn. Er mönnum ráðið til að ganga ekki frá ó- læstum berbergjum, þegar þeir fara að lieiman. Rímnalög og þjóðlög, kveðin og sungin af Ríkarði Jónssyni, koma á markaðinn innan skamnis. Reynsluplötur geta menn fengið að heyra á morgun og þriðjudag i Hljóð- færabúsinu. Systrafélagið Alfa hefir geíið út dánarminóingar- kort til eflingar líknarsjóði sínum. K’ortin eru haglega gerð. Von- andi verða þau vinsæl. og bless- unarríkt er það, að lialda uppt ftiinningu vina sinna, meö því að hjálpa bágstöddum. — Kortin fást hjá forstöðukonu félagsins, frk. Elínborgu Bjarnadóttur, Brekku- stíg 6 B, Rvík. S. Enskir spiritistar telja nú horfur á, að þeir muni taka þátt i næstu þing- kosningum á Englandi sem samstæður flokkur. Munu nú vera þar í landi um 500 skipu- lagsbundin spiritista-félög og er gert ráð fyrir, að þau ráði yfir bálfri miljón atkvæða. Áheit á Strandarkirkju, afb. Vísi: 1 kr. frá G. M., 10 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá ó- nefndum, 5 kr. frá Önnu, 15 kr. (gamalt áheit og' vextir) frá A., 5 kr. frá A. og V. Allir aðgöngumiðar að fyrirlestri Guðmundar Kamban voru uppselcbr í gær. Mitt og þetta. —o— Heilsufar breskra ráðherra. Frá London er símað til amer- iskra blaöa, aö þaö valdi yfirstjórn íhaldsflokksins breska miklum áhyggjum, hve heilsu ýmissahelstu manna flokksins hefir hrakaö und- anfarna mánuöi, en orsök heilsu- hnignunar þeirra er talin ofreynsla viö störf sin. Það fer nú að líða að þvi, aö kosningabarátta hefjist i Bretlandi, þvi aöaikosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Vinni íhaldsmenn sigur, þá eru allar horfur þær, aö þeir veröi aö finna nýja menn í helstu ráðherrastöð- urnar, þar eö margir ráðherranna hafa ekki heilsu til þess að hafa þær á hendi áfram, Utanríkismála- ráðuneytið hefir tilkynt að vísu, að Chamberlain geti sennilega tek- iö við starfi sínu upp úr áramót- unurii, en nánir vinir hans bviast viö, aö liann þurfi hvíld til vors, til þess að ná sér aftur. Hann er nýlega farinn til Californíu sér til heilsubótar. Cushendun lávarður, sem nú gegnir starfi Chamberlains, átti eigi alls fyrir löngu við heilsu- leysi að stríða, og hiö sama er að segja um Winston Churchill. Enn- fremur varð Sir Arthur Maitlandt, verkamálaráðherra, að vera fjar- verandi frá starfi sinu um skeið, vegna heilsubrests. Þá var nýleg'a I Mnnið eftir að athuga hina óviðjafnan- legu, fallegu og ódýru Vetrarfrakka í FatahúBinni. Aluminiumvörur: pvottavindur. Rullur. Balar, Fötur. Snúrur. Gólfmottur. Strákústar. 'Gólfskrúbbur. Slcöft. Bónkústar. Olíuvjelar. Kveikir. Obuofnar. Kolakörfur. Ofnskermar. Öll búsáliöld i stóru lirvali i J ÁRNV ÖRUDEILD JES ZIMSEN. soiekklegt úr- val, nýkomið. tilkynt, að W. C. Bridgeman, „First Lord of the Admiralty“, myndi bráðlega fara frá starfi sínu, vegna heilsubilunar, en menn höfðu búist við, að hann mundi skipa þann sess áfram um margra ára bil, heldi hann heilsu sinni. Loks hefir Bir- kenhead lávarður, ráðherra Ind- landsmála, að sögn ákveðið að fara að dæmi Reginalds McKeima og Sir RobertsHorne og hætta stjóni- málastörfum og fara að gefa sig að fjármálarekstri. Birkenhead er tal- inn einhver gáfaöasti og færasti ráðherra. í Bretlandi nú. Sir Wil- liam Mitchell Thomson, póstmála- ráðherra, mun ekki gefa kost á sér að nýju. Nýrra leiðtoga er þvi að vænta í íhaldsflokknum breska, ef að likum lætur. (F.B.). "* Nýtt flugmet. Frakkneskur flugmaður, Mau- rice Finat, flaug samfleytt í 24 klukkustundir, 36 niin. og' 33 sek. i litilli flugvél, sem i e,r 40 hest- afla mótor. Er það met fyrir jafn- lirla flugvél. Eldra metið er 24 stundir réttar. Það setti Broad, breskur flugmaður. (FB.) Regnkápur fyrir drengi og stúlkur frá þriggja ára aldri, úr giunmí og iér- efti, brúnar og svartar. Regnhlífarnar eftirspurðu, frá 4,50 stk. Golftreyjur úr ull og' silki, verð frá 12,50. Drengjapeysur £rú 3,75 stk„ einlitar og misbtar. Karlmanna-ullarpeysur, inargar tegundir. Karlmannanærföt, nýkomið í Austurstræti, 1. ásg. G. Gnnnlaugsson & Co. a s •M fO eð fi +* 0 o X «s 09 0 •H 09 09 ►» fk eð X X fi er rétta byggingarefnið til að liafa á loft, veggi og gólf í steinsteypuhúsum, vegna þess að CELOTEX er vatris- þétt frá hbðunum og fyrirbyggir slaga og saggaloft. Er besti kulda, hita og liljóðeinangrari. Má pússa, oliu- mála og bæsa. Fúnar aldrei. Sparar alt að því 35% kol til upphitunar. , CELOTEX þarf elcki að negla — það er limt á stein- veggi og steypt á loft. Steinveggi þarf ekki að pússa, þegar CELOTEX er notað, en við það sparast stórfé. CELOTEX er notað jöfnum höndum í heitustu og kölduslu löndum heimsins, en alstaðar með sama góða árangrinum. CELOTEX er ekki einungis notað i nýbyggingar, held- ur einnig í gömul hús, því að CELOTEX gerir gömlu húsin aftur ný. Framleiðsla CELOTEX hefir fimtánfaldast á 6 árum. pvi meira notað — þeim mun betri árangur. Birgðir nýkomnar. m K C * < Oí s VERSLUNIN „BRYNJA^ Hest spilnðn danslögin eru Constantinopel, Wienervalsinn, Efteraar, Ramona, To brune Öjne, Media Luz, En er for lille, My tliree heavens, Miss Anna- hel Lee, Dream Kisses, Aa, Aa, Aase, Cheritza. Fæst hæði á nótum og plötum. Hljóðfæraverslun. KATRÍN VIÐAR Lækjargötu 2. Sími: 1815. Gluggatjöld og Gluggaíjaldaefni afarmikið lirval. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. Reykj appípur í miklu ÓLfvall. Landstj apnan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.