Vísir - 14.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 14.10.1928, Blaðsíða 4
Skaf tieliíngar hleður til Vestmannaeyja og Víkur á inórgun (mánudag). Flutningur afhendist fyrir kl. 2 á morgun. petta verður sið- asta ferðin til Víkur á þessu ári. Níc* Bjarnason. Fjölbreytt flrval af fataeínum hjá Vikar, Laugaveg 21. Skritstofa vor verður lokuð á morgun (máuudag) frá kl. 124, vegna jarðartarar. ÁSQAEÐUR h.f. í0íí0íí<íís«ío«íoo»í5ooííotíöooo!iöt5íjoísíj{sooöíiíiíi0!i0!5;ií5tjoíiíííiaeoöö; IKaupid ekki karlmanna- ung- | linga- og d.rengjafötix», án þess | að skoða þau á LAUGAVEG 5; st Kjólar. Stórt úrval af falleg- um kjólum ný- komlð, Mjög ódýjrir. Fatabúðm'útbn. 40 aura bollapörin fáat ennþá. Verslun Jóns Þórðarsonar. Gangið ekki tengur á hörðum og köldum góífum. Gerið þau mjúk og Mý með því að kaupa plötur á þau í VERSLUNIN „BRYNJA“. Sölubúð til leigu á góðum stað í bænum. Búðin er lientug fyrir nýlendu- vöruverslun, en er einnig gc>ð fyrir rekstur verslunar annarar tegundar. Uppl. í sima 447. Pottar, Kaffikönnur. • Pönnur, Sápuílát, Súpuausur, Fiskspaðar, Iíatlar, Tesigti, Flautukatlar, Eggjaskerar, Slikpot, Hnífapör, Matskeiðar, Teskeiðar. Öll nauðsynleg ln’isáhöld kaupa menn ódýrast i J ÁRNV ÖRUBEILD JES ZIM3EN ^Viva-tonal Columbia Hafið þér séð hina nýju „Columbia" ferðafóna. — Standa framar öllum öðr- um teg. ferðafóna að gæð- um, sem hér eru á mark- aðnum, þó verðið sé miklu lægra. Verð kr. 105 og kr. 135. Sama teg. hljóðdósa á öll- um Columbia fónum,hvort sem þeir kosta kr. 100 eða kr. 1000. FÁLKINN. Sími: 670. Gúmmlstimplar eru bánir til ! F élagsprentsmið junni. VandaCir og ódýrir. VISIR Nýkomið! Islenskt smjör — kæfa — tólg — ísl. egg — ostar, margar teg- undir — hveiti á 25 au. Vi kg. — haframjöl, ágæt tegund á 25 au. y2 kg. — hrísgrjón á 25 au. Vi kg. — mjólkurdósir á 50 au. — suðusúkkulaði á 1.60 lbs. — átsúkkulaði, margar tegundir. — Gulrófur af Álftanesi, 6 kr. pokinn — Akraness-kártöflur 11 kr. pokinn. Gleymið ekki að gera innkaup yðar þar sem best er. Hermann Jönsson. Bergstaðastræti 49. Sími 1994. Eldiviðor Sraáhdyginn þur eldívið- ur fæst í kolaverslun Yalentínusar. Síraar 2340 og 229. | HÚSNÆÐX I Sólrík forstofustofa til leigu Uppl. í síma 1664. (894 Gott herbergi til leigu meö ljósi og hita í Mjóstræti 3. (893 Stofa til leigu á Klapparstíg 40. (890 Lítiö herbergi í kjallara með miSstöS og ljósi til leigu, nú þegar. Uppl. á Njálsgötu 11. (889 2 stofur og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. í BlönduhlíS v.iS HafnarfjarSarveg. (884 Forstofustofa til leigu Lindar- götu 1 B, efri hæS. (882 Forstofustofa til leigu. Þing- holtsstræti 24, niðri. (913 Stofa með forstofuinngangi, ljósi og hita, til leigu. Njarðar- götu 37, uppi. (902 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 531. (899 ,gf|g- 2—3 herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi, óskast sem fyrst. Uppl. C. Proppé. (782 Stofa mót suðri til leigu fyr- ir einlileypan. Uppl. í síma 75. (918 ^"""tilkynnin^^ Geymsla. ReiShjól geymd eins og áSur yfir veturinU. Sótt líéim til eigenda ef þess er óska'ö. Fálkinn. (887 Kona sú, er keypti á Forn- sölunni á Vatnsstíg 3, sex lmifapör ásamt skeiðum 29. sept., er vinsamlega beðin að koma til viðtals þangað. (904 Fluttur á Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Símfi 421. (338 P VINNA | S t ú l k a óskast i vist í Þingholtsstræti 26, uppi. (905 Óskaö er eftir ráöskonu. Uppl. 4 Bergstaðastræti 33 B. (892 Stúlka óskast í vist. Bergstaiia- stræti 31 A. (885 Unglinspiltur óskast í sveit. Uppl. á Laugaveg 58 B, niSri. (883 Vanan mann vantar til að kynda miðstöð. Uppl. Lokastíg 9. (915 Dugleg eldhússtúlka óskast strax. Uppl. Lokastíg 9. (914 Dugleg stúlka, vön húsverk- um, óskast með annari. Hátt kaup. Uppl. á Ránargötu 18, niðri. " (912 Stúlka óskasl í vist. Uppl. i síma 2149. •* (911 Áhvggileg stúlka óskast til yfirlæknisins á Vífilsstöðum. Sími 373. (917 STÚLKA óskast nú þegar. — Uppl. í Sokkabúðinni, Lauga- veg 42. (910 Mig vantar stúlku til hús- verka og í búð. Ólöf Benedikts- dóttir, Laugaveg 49. (906 Góð stúlka óskast á Laufás- veg 35. .Tórunn Norðmann. (903 Stilt stúlka getur fengið leigt með annari. Uppl. á Laugaveg 19 B. " (901 Maður, sem er vanur að setja upp miðstöðvar, óskast nú þegar. Uppl. á Ilverfisgötu 23. (896 Stúlka eða unglingur óskast í vist. Uppl. Bragagötu 26, uppi. (895 Barngóð og vönduð stúlka óskast lil innanhúsverka. A, v. á. (779 Stúlka óskast í vist. — Klein, Baldursgötu 14, uppi. (838 Stúlka óskast liálfan daginn á Kárastig 8. (826 Stúlka óskast. Tvent í heimili. Uppl. á Bjargarstig 2. (857 Dugleg stúlka, vön liúsverk- um, óskast með annari. Hátt kaup. A. v. á. (854 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Simi 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svörl ög mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlku vantar strax. Sel- hrekka 1. Bjarni Sigurðsson. ' (870 Hreinleg og myndarleg stúlka óskast strax. Gott kaup. Guð- mundur Albertsson, Suðurgötu 22. (768 Stúlka óskast á Laufásveg 57. Sími 680. (577 Stúlka, vön eldliússtörfum, óskast í vist. A. v. á. (815 I tapað-fundÍð1 Mj| Silfurbúin brún rost- ungstönn týndist fyrir nokkr- um dögum. Skilist á Bergstaða- stræti 31, uppi. Fundarlaun. (907 Silfurmenchetthnappur fuúd- inn 2. okt. Vitjist á Grettisgötu 59. (900 Tvenn gleraiigu liafa fundist. Vitjist í Málleysingjaskólánn, gegn greiðslu auglýsingarinn- ar " (898 Radio-móttökutæki, eitl af þeim hestu scm til landsins hafa fluttst, til sölu og sýnis hjá Gunnari Ólafssyni, Vatns- stíg 4. (919 Tvær kýr til söht nú þegar. Uppl. t síma 1648. , (891 2 litlir ofnar, sem elda má á og' ofnrör (bein og bogin), eru til sölu á Lindargötu 25. -888 Blómalaukar, úrvals tegundir, fjölbreytt efni i kransa, blaöaplönt- ur margskonar. Antmansstíg 5. (886 Takið eftir: Menchettskyrt- ur nýkomnar, Iiattar, enskar liúfur, hálshindi, sokkar, flihb- ar, axlabönd, ltápur, milli- skyrtur, nærföt o. fl. Ódýrast og hest, Iiafnarstræti 18. — Karlmannahattabúðin. (909 Tvö eins manns rúmstæðí (hvítmáluð) og eitt tveggja manna til sölu á Bókhlöðustíg 2. Sími 266. (908 Orgel til sölu á Laugaveg 48, uppi. (897 Hitamestu steamkolin ávaM fyrirliggjandi í kolaverslun ÓI- afs Ólafssonar. Sími 596. (80§ Engin litsala, en alt selt afar ódýrt, því alt á að seljast upp. Mótorhjól í góðu standi, verð 560 kr. 2 sett dagstofuliúsgögn, sem ný. Klæðaskápur, borð, stólar, rúmstæði, margar teg- undir, hjónarum með fjaðra- madressum, spíralbotnum, tommu trébotnum, ný og not- uð, nýr skápgrammófónn með 2 varahljóðdósum, nálakassa, plötubursta, verð 450 krónur. Ljósakróna, haðáhald, mynda- stytta, skileri, teiknibestikk, hlóma-stativ, smergill, harna- vagn, 15 kr„ barnakerra, olíu- ofnar, olíubrúsar, 20, 60 potta,- tunnuhrúsar, kertastjakar, rakkústar, lyklahringir, nýjar kvenskóhlífar, öll númer, kvenhattar, nýir og notaðir, kvenpels, kvenvetrarkápmy kvenkjólar, mikið úrval, telpu- kjólar, svuntur, portierar, karlm. yfirfrakkar, karlm. föt, regnfrakkar, kjólföt, kjólvestí (hvítt), smokingföt, jackctföt og margt fleira. — Fylgist með straumnum. — Fata- og lausa- fjármunasalan, Skólavörðustíg 4 C. (916 F élagsprentsmiðj an,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.