Vísir - 14.10.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 14.10.1928, Blaðsíða 6
Sunnudaginn 14. okt. 1928. VlSIR Rísgrjón í'JlOö kg^Rangoon do. — 50 — — do. -- 25 — póleruð.Japönsk Laukur, vínber og epli, Kartöflumjöl, sago og rísmjöl. Rúsinur, sveskjur og döðlur. Bl.þávextlfi*, aprikosur og sukkat. Verðið^livergi lægra. Heiðpudu húsmæður I Sparið fé yðar og notlð eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýrasta Skóáburðinn Gólfábupdiim Fæst í öllum helstu verslunum landsins. Lausasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengur Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Siml 24. Lamtsins mesta úrvai af rammalistum. Myndir innrammaÖar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg i. í heildsölu: Kryddvttrur allsk. Saltpétup. V inbepj aedik. Edikssýpa. Blásteinn. Cateebu. rfl Kfliitjðiiiiur Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miðstoðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Simi 1820 _J Kviðslit I |________ MONOPOL-IÍINJ)I. Atnerísk gerð með einkaleyíi. Tog- ieðurboiti með sjálfverkandi, iofií'ylt- um púða. Engin óþægindi við notk- un j>ess, þótt verið sé með það nótt og dag. Með pöntun verður að fylgja mál af gildleika um mittið. Eiufalt bíndi kostar 14- kr., tvöfalt ’ií kr. — Myndir fást sendur. — Frederiksberg kem. Labaratorium Box 510. Köbenhavn N. V.eggió.dur. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson SlMl: 1700. LAUGAVEG 1. FRELSISVINIR. nokkuru yfirlæti. „En skipanin öðlast ekki gildi fyr en á föstudagsmorgun — eftit tvo sólarhringa. Þér verði'ö að tilkynna hr. Latimer þetta samstundis.“ Mandeville hélt fyrst í stað, að landstjórinn væri orð- inn hringavitlaus. Og hann var nærri því búinn að segja það. Því næst útskýrði hinn, tigni landstjóri þetta nánara, og Mandeville breytti skoðun. Hann gat ekki annað en dáðst að lipurð landstjórans, að hann skyldi geta fundið leið út úr þessum vanda og siglt milli skers og báru. Mandeville hugsaði um það eitt, að koma Harry Latimer í burtu — honum stóð því nokkurn veginn á sama um það, með hverjum hætti því yrði kotnið í framkvæmd. Höfuðsmaðurinn lagði þvi næst af stað og var 'hinn ánægðasti. Hann fó\r fótgangandi um Breiðgöjtu, en, þaðan hélt hann inn á fáfarnari götur borgarinnar, hinum megin við tollbúðina. Að síðustu kom hann að hinu veglega húsi Latimers. Júlíus tók á móti hQfuðsmanninum. Hann var klædd- ur himinbláum þjónsbúningi, bryddum meb silfurborð- um, Hann bauð höfuðsmanninum að ganga í lestrar- salinn. Latimer kom þangað augnabliki síðar. Hann nam staðar á þröskuldinum og. hneigði sig kur- teislega fyrir gesti sínum. „Mandeville höfuðsmaður! Þér sýnið mér mikinn sóma!“ „Eg er yðar auðmjúkuf þjónn, herra minn!" Mande- ville hneigði sig yfirlætislega. Eg ber yður orðsend- ing hins tigna landstjóra í Suður-Carolinu!“ „Má ekki bjóða yður að taka sæti, heri'a minn?“ Mandeville höfuðsmaður settist niður. „Eg vík þegar að málefninu, hr. Latimer. Þér hafið gert yður sekan um — fyrirgefið að eg leyfi mér ab bera fram slika aðfinslu — þér hafið gert yður sekan i miki.lli óabgætni.' „Vissulega, herra minn! — Eg get fullvissað yður um, að það hefi eg gert oft og mörgunx sinnum.“ La- timer var auðsjáanlega í besta skapi. „í þetta sinn á eg einkum við ræðuna, sem þér fluttuð fyrir lýðnum i gærkveldi, niður í kjötsöluhöllinni. Af- leiðingar þeirrar ræðu urðu þær, að ungur rnaður var tekinn af lífi.“ Eruð þér vissir um það, höfuðsmaður, að ræða mín hafi orðið þess valdandi?“ „Hverju öðru ætti svo sem að vera um að kenna?“ „Eg hefi nú ofurlítinn grun um, að orsökin kunni að vera sú, að þér, herra minn, vanræktuð vísvitandi ab koma viðvörun minni áleiðis, þeirri, er eg lét yður í té úti í Fagralundi. Það er þvi ekki eg, sem hefi kveð- ið upp dauðadóminn yfir Featherstone, heldur þ é r. Þér eruð morðingi hans 1“ „Iierra minn!“ Höfuðsmaðurimi spratt á fætur. Blá augu Latimers hlógu hæðilega við dökkum augum höí- uðsmannsins. „Og þér neitið þéssu — upp i opiö geðið á mér!“ Höfuðsmaðurinn stilti sig. „Eg ætla hvorki að játa eða neita. Eg á ekki á hættu, að mér verði stefnt fyrir neinn dómstól.“ „Ekki núna — ef til vill. En að þvi gæti þó rekið siðar,“ sagði hr. Latimer. Höfubsmanninum hnykti við. „Hvernig þá —?’, Við hvað eigið 'þér?“ „Álitið þér,“ svaraði Latimer, „aö nú sé timi til aö ræða það mál? Eg tef yður sennilega. Eiginlega hafði eg búist viö, að þér ættið eitthvað sérstakt erindi vib mig núna.“ „ . i>)d „Já,“ sagði Mandeville. „Við skulum víkja að efn- inu. Hr. Latimer! Landstjórinn hefir gefið út skipun um, að láta taka yður fastan. Ef farið verður eftir skipaninni, þá getið þér væntanlega skilið, hvað muni bíða yðar?“ „Ef farið veröur eftir skipaninni?" Latimer starði á höfuðsmanninn og skildi þetta auðsjáanlega ekki, „Er það ekki venjan, að skipunum. sé framfylgt?“ Höfuðsraaðurinn hirti ekki um að svara þessu bein- línis. „William:. láyarður hefir látið undan fortölum, ann- Þessap pafmagnsperup lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allap stæpdip fpá 5—32 kepta aðeins eina kpónn stykkið. Hálfvatts-pepup [afap ódýpap: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 stykkið. Helgi Magnússon & Oo*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.