Vísir - 15.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 15.10.1928, Blaðsíða 3
VtSIR Biátt Ghevtot Fjölbreytt firval af fataefnum nýkomið, margar tegundir. H. Andersen & Sön. hjá Vikar, Laugaveg 21. Aðalstræti 16. _________________________. Skóverslun mín teriSur opnuð á morgnn þriðjndaglnn 16. Ji. m. i hinn nýja hnsi niínn, Austupstrœti 12 (gegnt Landshankanum). Nýjar vörnr verða teknar upp dagiega þessa viku. Stefán Gnnnarsson. 65 teg. Bollapöp frá 0.35« Yatnsglös 0,25. — Glerdisk^r 0,25. — Skálasett (6 st.) 3.25 — Tekatlar 2.50 — Mjólkurkönnur (1 ltr.) 1,65. — Tebox 0 25. — Glerskálar 0.35. — Yinglös 0.25. Ódýrara selur enginn en K. Einarsson & Björnsson, Bankastifœtl 11. Fata- og fpakkaetni Káputau, Kjólatau allsk. Vetpapsjöl, Alklæöi. Versl. Björn Kristjánsson, | Jún Björnsson & Co. I 'SteS' Repírakkar, kapla. Rapkápor, bapna, Jðn Bjðrnsson & Co. Qardínntau og tilsniönar gardínur mikið og fallegt úrval. S. Jóhannesdóttir Austurstræti 14. Sími 1887. Nýkomið: Bjúgaldin Epli Glóaldin Gulaldin Vínber. smekklegt úr- val, nýkomið. Hvítkál í MA »■: I6S-I: Jón Hj. Sigurðsson héraSsiæknir er fimtugur i dag. Hann hefir gegnt héraSslæknis- •störfum hér siðan haustið 1911 og •g-eti'8 sér miklar vinsældir í þvi síarfi. Meðal stéttarbræðra sinna nnm hann njóta meira álits og' vin- áttu cn flestir aðrir, sakir lærdóms s'ms og mannkosta. Alþýðufyrirlestrar U. M. F. Velvakanda áttu að þyrja i kveld, en sú breyting verður á því, að þeir byrja ekki fyrr en á föstudjtg og verða úr þvi hvern föstudag, að eins einu sinni i vilcu, og gilda mánudagsmiðar þau kveld. — Ástæðan til þessarar breytingar er of lítil miðasala tíl mánudagskvelda, en sala á miðum til skólafólks hefir hins vegar gengið vel, enda þótt það ekki fylli húsið þau kveld. — Nokkrir miðar, sent enn eru óseldir, fást í bóka- versl. Sigf. Eymundssonar og Ársæls Árnasonar, til föstu- dags. Gullfoss kom frá útlöndum í gær- morgun. Meðal farþega voru: frú Vigdís Blöndal, ungfrú Petra Sveinsdóttir, ungfrú Magnea Kristjánsdóttir, ungfrú Anna Asgeirs, Helgi Jónsson, Snorri P. B. Arnar, Kristinn Kristjánsson, Guðmundur Jón- mundsson, Ingólfur Árnason, Aðalsteinn Kristjánsson og :frú, Jón Guðjónsson, Eggert P. Briem, Velden og frú, Viggo 'Nathanaelsson, Kristinn Pél- ursson, Þorsteinn Pétursson, Mjörtur Sigurðsson, Sigrún Valdimarsdóftir o. fl. Morgunn. Júlí—desember-Hefti 192S er ný- ko'mið út og- flytur þetta efni: ..Fox-systurnar“, eftir Jakol) jóh. Smára. „Sjálfstæðar raddir“, eftir H. Dennis Bradley. „Hvað er aö vera kristinn?“, prédikun eftir Harald prófessor Níelsson. „Verlc- eíni sálarrannsóknafélagsins“, eft- ir Frederik H. Myers (niðurlag frá næsta hefti á undan). „Sýn viö jarðarför sjó'manna, er druknuðu af Jóm Forseta“. eftir ísleif Jóns- son. „Maðurinn. sem talinn er lækna krabbamein“, eftir ritstjór- ann (Einar H. Kvaran). „Einka- fundur með Mr. A. Vout Peters“. eftir Hallgríin Jóixsson. Loks er „Ritstjóra-rabb Morguns um hitt vog þetta“. — Á þessu ári „eru lið- Nýttl Hvítkál, gulrófur ofan af Skaga, kartöflur ofan af Skaga, kartöflur frá Evrarbakka og margt fleira. Lægsta verð á íslandi. Von og Brekkustig 1. in 80 ár frá upphafi þeirrar lireyf- i’.igar, sem kölluð er „andahyggja nútímans“, segir í erindi Jakobs Jóh. Smára um Fox-systumar. „Má með sanni segja, að þar hafi lítill neisti orðið að stóm báli. Að vísu má rekja uppruna andahyggj- unnar aftur i steinöld, og hún er mikilvægur þáttur í trúarbrögðuiru heimsirus, en sem sérstök trúar- breyfing, bygð á athugun og rann- sókniuni, á hún rætur sínar að rekja til Swedenborgs, Andrew Jackson Davis og úmfram alt til fyrirbrigð- aima i Hydesville í New York- fylkinu árið 1848“. — Er ritgerð T. Jóh. Smára um Fox-systuralar öll hin fróðlegasta og veríSur vafa- laust lesin með athygli. Margt er þarna fleira athyglisverðra og vel saminna ritgerða. og „ritstjóra- rabbið“ er æfinlega fjölbréytt að efni og prýðilega ritað. Nýja Bíó sýnir annatS kveld Chaplinsmynd- ina „Cirkus“ íyrir börn kl. 7)4- Belgaum kom frá Englandi í gær. Lyra er vætanleg hingað í kveld. Tvö fisktökuskip komu hingað í gær. Tveir enskir botnvörpungar komu liingað i gær. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund .... .... kr. 22,15 100 kr. danskar .. 121,77 ioo — horskar .. 121,83 100 — sænskar . . . . . . 122,20 Dollar 4.56)4 ioo fr. franskir . . .... — 17,96 too — svissn .... — 88,04 too lírnr 24,05 100 gyllini 183.39 100 þýsk gullmörk ... — 108,80 ioo pesetar ...... 75,3i ioo belga .... — 63,62 Gnðm. B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa Laugaveg 21. Stórt úrval af fata- og frakkaefnum. Nýjar vörubirgðin með hverri ferð. F 4 Asqarður. í heildsölu: KpyddvÖPUP^allsk. Saltpétup. V inberj aedik. Edikssýpa. Blásteiun. Catechu. 1.1. Eigerð RiMir. B. COHEN 8 Trinity House Lane. Alsd 18 Fisli Street. Hull. England. Býð sérstaklega öllum Is- lendingum, sem konta til Hull, að koma til min. — Þar sem eg er nýkominn heim úr ís- landsferð, veit eg gerla hvers þér þarfnist, og eg fullvissa yður um góða og ábyggilega afgreiðslu. Bifrastar ilar -ws estip. Bankastræti 7. Sfmi 2292. illtii-kallii nrir alla ilala RauSkál Gulrætur Gulrófur Rauðrófur Blaðlaukur ' Laukur Selja. Nýlenduvörudeild JES ZIMSEN. ÍQQQQQQíKXiíXSQQQQtiQtJQQQQQQÍ Kjólar. Stórt úrval af falleff- um kjólum ný- komld. Mjöff ódýrir. FataMðin'útbl :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.