Vísir - 15.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Iporated æ; JÍSWEITtNEO STERIUrMf : • teœLAHf,' Engin dósamjólk sem flutt ep til lands- ins er fitumeiri en „DYKELAND^-miólkin. Þessa óvidjafnanlegu mjóikurtegund má einnig þeyta sem rjóma. Umiioísmenn: I. Brynjðlfsson & Kvaran. tiaglaskot ’||med reyklausu púðri og hert- j um höglum nýkomin. - Verðið l miklu lægra en i fyrra. > [ Jdh. Ólafsson & Co. I Reykjavík. Reykj arpípur í mlklu úrvall. Landstj arnan. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaCar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg x. feggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmundur Ásbjðrnsson SIMI: 1 7 0 0. LAUGAVEG 1. Lausasmiðjnr steðjar, smiðabamrar og smiðatengnr Klapparstig 29. VALD. POULSEN.l Siml 24. Mnnið eftir að athuga hina óviðjafnan- legu, fallegu og ódýru Vetrarfrakka í FatabúðiiiRi. Gulaldin. Sími 158. r TILKYNNIN G Elín Jónsdóttir. r TAPAÐ - FUNDIÐ að skila mér henhi. Sigargeirsson. FÆÐ2 Uppl. niðri. Simi 1005. best á Fjallkonunni. á Fjallkonunni. I VINNA ÁTVINNA. — Ábi, góðu kaupi. 1401. Sími 1936. Stúlka óskasl í vist. Uppl. i síma 1635. (925 Stúlka óskast í létta vist. ■— Uppl. í síma 2149. (922 . Unglingsstúlku eða roskna konu vantar í létta vist á Hað- arstig 15. (921 Vetrarmann vantar strax. — Sími 472. , (920 Vetrarstúlka óskasl, allan eða liálfan daginn. Sími 2091. (950 Gangið í hreinum og press- uðum fötum. Föt kemiskt hreinsuð og. pressuð fyrir 8 krónur, föt pressuð fvrir að eins 3 kr., frakkar fyrir 2,75, buxur fyrir 1,25: R}rdelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 Stúlka óskast i vist á Berg- þórugötu 16, uppi. (948 Unglingspiltur óskar eftir atvinnu. Getur liaft hjól. Til- boð merkt: „Áreiðanlegur“ sendist afgr. Visis fvrir mið- vikudagskveíd. (945 Menn eru teknir í þjónustu. Uppl. á Óðinsgötu 8. — Kristín Árnadóttir. (944 Prjón er tekið á Bárugötu 16. Anna Björnsdóttir. Saum er tekið á sama stað. (942 Telpa óskast í vist, þarf að sofa heima. Uppl. Freyjugötu 7. (939 Eldri maður, sem er þrifinn og ábyggilegur, (þótt hann þoli ekki stritvinnu), getur fengið atvinnu um lengri tíma ef um semur. — Uppl. hjá E. Einarssyni, Vitastíg 10. (953 — Stúlku vantar í greíid við Reykjavík. Uppl. á Bókhlöðu- stíg 9. (938 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Hárgreiðslustofunni, Laugaveg 12. ' (934 Stúlka, vön saumurn, óskast nú þegar. Schram, klæðskeri, Frakkastíg 16. Sími 2256. (931 Stífum, tökum allan þvott. Ódýrt. Fljót afgreiðsla. Einnig teknir þjönustumenn. Lokastíg ! 19. Jenny Lúðvígsdóttir. (850 Barngóð og vönduð stúlka óskast til innanhúsverka. A. v. ’ á. (779 STÚLKA óskast nú þegar. — g Uppl. í Soklcabúðinni, Lauga- - veg 42. (910 r i Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Simi 377. ^ Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört 1 og mislit. — Lægsta verð í I borginni. (177 g Stúlka, vön eldhússtörfum, ð óskast í vist. A. v. á. (815 ú Hreinleg og myndarleg stúlka i óskast strax. Gott kaup. Guð- 9 mundur Albertsson, Suðurgötu - 22. (768 ). Stúlka óskast hálfan daginn 8 á Kárastíg,8. (826 KAUPSKAPUR Ópal- moll- og trieotine' undirfatnaður. Fjölbreytt og fallegt úrval. Versl. Snót, Vest- urgötu 16. (952 Lítið notað orgel til sölu mjög ódýrt. Sími 2177. (877 2 ágætir liestar til sölu. Uppl. á Framnesveg 26 A. (946 Ódýruslu og bestu legubekk- irnir (divanar) fást á Fornsöl- unni, Vatnsstíg 3. (937 Nýjar kommóðy eru til sölu á Fornsölunni, atnsstíg 3. (936 Stór og lítil borð, ódýr, til sölu. Fornsalan, Valnsstíg' 3. (935 Hlaðborð (huffet) fæst með sérstöku tækifærisverði í versl. Áfram, Laugaveg 18. (932 Marg-ar íegundir af legu. bekkjum með mismunandi verði, fást á Grettisgötu 21. (305 tggp Ef þér viljið fói verulega skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm- inn“. Fást á afgreiðslu Vísis. (610 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Húsmæður, gleymið ekki &R kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (688 | HÚSNÆÐI | dpgp* Herbergi með forstofu- inngangi lil leigu í Þingholts- stræti 24. (930 Herbergi til leigu á Braga- götu 33. • (927 Forstofustofa með ljósi og hita til leigu fyrir einlileypan karlmann á Laugaveg 101. (926 1 stofa með sérinngangi til leigu, rétt við liöfnina. Norð- urstíg 3. (924 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. i sima 1851. (923 Stofa með húsgögnum og forstofuinngangi á Laugaveg 18 B. Steinunn Briem. (943 Lítið herbergi með rúmi ósk- ast 2—3 mánuði. .Tilboð auð- kent: „Tveir mánuðir“ sendist Vísi. (941 Stofa með húsgöngum ósk- ast. Áreiðanleg borgun. Símí 1897. , (940 Eitt’ herbergi vantar fátækra- fulltrúana nú þegar handa stúlku nié'S eitt bam. Uppl. í síma 197 og 2047. (954 3—5 herbergja íbúð með miðstöð óskast. Uppl. í síma 2257. (936 KBNSLA ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Laugaveg 15. Sími 1225. (49 F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.