Vísir - 16.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1928, Blaðsíða 1
Rltsfjori: PlLL STKINGKlMSSON. Sími: 1600. PrenUmiðjusimi: 1578. ir Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. . Prentsmiðjusimi: 1578. 18, ár. Þriðjudaginn 16. okt. 1928. 283. tbl. i bb Gamla Bió M Sjómannaást. Storkostleg sjómannamynd i 10 þáttum gerS eftir skáld- sögu Hermans Melville „Maby Dick" Aðalhlutverk leika: Jolm Barrymore. Dolores Costelló. Þetta er hrifandi og spenn- andi á^tarsaga listavel Ieikin og var lengi sýnd á Palads i Kaupmannahúfn og talin hreinasta meistaraverk. «; 50000000C{S»0<SO»CttOOOOOOOO< 1 Náttkjólar 1 Ú hvitir og mislitir. g ' Trlcotlne-undirföt § o mjftg faliegt úrval ný- x komið. w « Verslun | Torfa ÞórSarsonar. | Síml 800. ú « V-D. Saumafundur í kvöld kl. 8. Innilegt þakklæti til allra nær og fjær, sem sýnt hafa hlulekn- ingu við fráfall og jarðarför fósturdóttur minnar Önnu Einarsdóttur. Fyrir mina hönd, vina og vandamanna. Guðrún Arnason, Jarðarför móður okkar, Guðbjargar Torfadóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 18. þ. mán. kl. l1/*, en liefst með bæn á heimili hennar, Laugaveg 19 B, kl. 1. Kornelíus og Herbert Sigmundssynir. | Veqgflísar -GóIIf Iísar. § Fallegastar } Bestar - Odýrastar. I Helgi MagMsson & Co. æ æ æ æ æ Gluggatjölu og Gluggatjalöaefni afarmikid úrvai. Vershmin Björn Kristjássnon. Jön Bjornsson & Co. \m, :,i Öll sarakepni íltilokiið! Nýr ferðafónn Model 11. Tvöfalt verk, rafmagns hljóðdós og pláss fyrir 10 plötur. Ve*ð kv. 135,00. Fást í- svörtu, gráu og rauðu. Annað nýtt mo- del nr. 16. Verð kr. 100,00« Minni tegundir kr. 65.00, 75.00 og 85.00 Plötui* ogr nótxti*. Alskonar nýjungar fekn- ar upp í dag. *. Hljóðfærahúsið. Fermingarföt, Skyrtur, - Flibbar. Bindi — Treflar. Hanchester Laugaveg 40. — Sími 894. Hefi fyrirliggjandi fallegar hárfléttur við íslenskan búning, sömuleiðs við útlendan. Vinn einnig úr rothári, Kr. ICragli. Bankastræti 4. Sími 330. H-F. QMSKIPAFJKLAG ÍSLANDS Gullfoss f er héðan til Vestf jarða á f imtu- dag kl. 8 síðdegig. Vörur afhendist á morgun og farseðlar óskast sóttir. Skipið fer héðan 26. október til CHRISTIANSSAND og Kaup- mannahafnar. Nýja Bíó. Cirkus. Nýjasta meistaraverk Charlie Chaplin§ Gamanleikur í 7 þáttum.. Verður sýnd í síðasta sinn í kvöld kl. 9 og fyrir nörn kl. 7l/2 í fevöld. *OOOOOOOOOÓOOOOOOOO» I ií Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á silfurbrúð- Ú o kanpsdegi okkar. & íí Hólmfríður Matthíasdóttir. Albert Jónsson. S soooooooooooooooooooooooocsooooooooooooooooooooooooooo; Dansskóli Sig. Guðmnndssonar. Fyrsta dansæfing verður sunnudaginn 21. þ. m. í nýja salnum á Skólavörðustíg 3, áður Alþýðubókasafnið, kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir f ullorðna. Kenslugjald kr. 4.50 um mánuðinn fyrir börn, æfingar tvisvar í viku, fyrir full- orðna 5 kr. um mánuðinn eða 3 kr. fyrir hálfan mánuð. — Sími 1278. Kendir allir nýtísku dansar. sooooooooooooooooooooooooooocsooooooooooocsooooooooooooc soooooqooooooooooooooooooooocsooooooooooooooooooooooooc Tilkynning. í dag liefi ég flutt skrautgripa~ yerslun mína f Austurstræti 1-i (foeint á móti Landsbankanum). Halldúr Siprðsson. Ferminga og aðrar tækifærisgjafir í mjög smekklegu og fjölbreyttu úrvalL Handtöskur og veski, nýjasta tíska. Handsnyrtingaráhöld ( manicure), burstasett, ilmsprautur, perlufestar, óvenju fallegar. Ilmvötn í mesta og besta úrvali í bænum. Rafmagnslampar fyrir ilmvötn. Fermingarvasaklútar, mjög fallégir. Sömuleiðis alls kon- ar skrautvasaklútar og margt, margt fleira. Kf. Kragh, Bankastræti 4. Sími 330.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.