Vísir - 17.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STlINGRtMSSON, Sioai: 1600. PrecDtsmiejusimi: 1578. W JBi Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18r ár. Miovikudaginn 17. okt. 1928. 284. tbl. I mm Gttmla. Bió »¦ Sjomanaaást. Storkostieg sjó.mannamynd í 10 þáttum gerð eftir skáld- sögu Hermans Melville „Maby Biek" Aðalhlutverk leika: John Barrymore. Bolores Costelló. Þetta er hrifandi og spenn- andi ástarsaga listavel leikiu og var lengi sýnd á Palad* i Kaupmannahöfn og taliu hreina^ta meistaraverk. Egg til bökunar og suou, rjýkomÍD. Versl. Kjöt&Fiskur. Símí 828. — Laugaveg 48. K. F. U. M. U-D-fundur i kveld kl. 8i/a A-D-fundup annað kvöíd kl. 8Va- Allir ungir menn velkomnir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Louise Biering, fer fram frá dómkirkjunni föstudag 19. þ. m. kl. 2 e. h. Börn og tengdabörn. ier á mopgun, (fimtudag) kl. 6 siðd. til - Bergen um Vestmannaeyjar og FæreyjaF. Farseðlar sækist fyrir kl. 12 á morgun. Nic. Rjarnason. Agent for Island der bereiser hele landet sökes av ældre kon- kurrancedyktig norsk firma, fabrikant i herrekonfektion — arbeidsklær — vindtöi etc, samt manufaktur engros. Billet mrk. „Agentur-Island" til dette blads ekspedisjon. Nýkomið: Aprikósui* -Extra Choice- (nj uppskera)* Rió-Kaffí, Hrísgrjón. I. Brynjúlfsson & Kvaran. Þakkarorð. Innilegt þakklæti viljum við votta þeim verkamönnum og öðrum i Hafnarfirði, sem réttu okkur hjálparhönd og sýndu okkur hluttekningu i hinum erfiðu kringumstæðum okkar síðastliðið vor'. Hafnarfirði, 11. okt. 1298. Kristín og Kristinn Sigurðsson. Nýkomið: Silkisvuntuefni — Slifsi, í fjöl- breyttu úrvali — Upphlutasilki, átta tegundir, frá 6.50 í upp- hlutinn — Kjólasilki, afar ódýrt — Peysufatasilki frá 10.75 meterinn — Franskt alklæði, falleg tegund, hefir ekki sést hér lengi — Kamgarn frá 6.50 meterinn — Prjónasilki 5.50 í upphlutsskyrtu. Verslun iaraar BerDbðrsdflftur. Laugaveg 11. Sími 1199. TTöpup til Vestmannaeyja, sem senda átti með Goðafossi 15. þessa mánaðar, komust e k k i með skipinu vegna plássleysis, en verða sendar með m.s. „Skaft- fellingur", sem fer héðan vænt- anlega í dag. I?etta tilkynnist hér með vegna vátryggingar á vörun- um. U. [iiiiig íslands. Alklæðie Vetpaps]öl. Patatau og tilh. Kjólatau. Morgunkjólatau. Flauel, mikið og gott úrval fyrir- liggjándi. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Eins og að nndanförnu kaupi eg glös 10, 20, 30 og 50 gr., sömuleiðis soju-glös. Borg- unin verður í mínu alþekta bökunarefni. EINAR EYJÓLFSSON, pingholtsstræti 15. Sími 586. Yefjargarn, Prjónagarn, Fiður og Dunn. Verslunin Bjðrn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Nýja Bió Flðkku-barðninn. Sjónleikur i 8 þáttum. Eflir Operettu Johans Strauss. Aðalhlutverk leika: Lya Mata og WilKelm Ðleferle íþrðttakvikmynd af allijóða-íliróttamóti K. F. D. M. verður sýnd i kvöld og 2. kvöld kl. 8 í Nýja Bió.' Aðgöngumiðar seldir við innganginn og kosta kr. 1,25. Opgel Jacob Knudsen lilaut hæsta heiðursmerki (Æresdiplom) á landssýningunni í Bergen þetta ár. Kaupið það besta, það er ódýrast til lengdar. Seld með bestu BORGUNARSKILMÁLUM með verksmiðjuverði + kostnaði. Einkasali á tslandi HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. U p p b o o. Bifreiðin GK. 6 (vörubifreið) verður seld á opinberu uppboði fimtudaginn 18. okt kl. 2 Vz e. m. við Strandgötu 2 í Hafnarfirði. Bifreiðin greiðist við hamarshögg. B. M. Sæberg. Dr. GUNNLAUGUR CLAESSEN: Tlie Roentgen Ðiagnosis of Echinococcus Tnmors. Með þessari bók hefir einn af ágætustu mönnum þeirr- ar stéttar, sem flesta hefir átt afbragðsmennina hér á landi, ofið fagurt blað i binn fáskrúðuga lárviðarsveig íslenskrar vísindamensku. peir sem bókina kaupa sýna að þeir kunna að meta verk hans. Hún fæst í bókaverslun minni og kostar 18 krónur. SNÆBJÖRN JÓNSSON. Lansasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengur Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Simi 24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.