Vísir - 17.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR Skobið nýja VALET rakvólarnar. Þœr eru ekkert dýrari en íaðrar rakvélar, en miklu kentugri. — Reynið VALET rak-kremið! Það er ódýrt, gott og. ilmandi. — VALET skeggkústarnir taka öllum öðrum fram. Hárið losnar aldrei og skaftið ér alveg óbrjótandi. legt, að bókin fái mikla úl- breiðslu, Vildi eg því vekja at- hygli á þessu, að verið getur, að menn verði beðnir að skrifa sig á i>öntunarlista að bókinni, þeir er áhuga bafa á þessum fræðum, og-væri þá mikið und- ir því komið, að menn brygðist vel við þeirri málaleitan. Og víst er um það, að bókin er .góð og veigamikil, eins og alt, ;sem Hyslo]) ritaði. Jakob Jóh. Smúri. Eldtraustur pappír. —o— Menn eru orðnir því svo van- ír að heyra og sjá*ýmislegt óírú- legt á sviði uppfundninga, að það vekur nú litla undrun, sem þótt hefði ganga göldrum næst fyi’ir aldarfjórðungi. Ritstjóri einn i New York, Dr. E. E. Free, spáir því í blaði sínu, Week’s Scienee, að iníian skamms mUni slökkviliðsmenn ’ganga. í pappírsfötum, þegar þeir þurfa að slökkva eld í hús- um, eldtraust skilrúm muni verða gerð úr pappir, þjófheldir og eldtraustir peningaskápar verði gerðir úr samanþjöppuðu pappirsmauki o. s. frv. Og allt er þetta að þakka uppfundning, sem þýskur efnafræðingur óg verkfræðingur hefir gert. Hann heilir Franz Franck, og segir svo um þenna undrapappír í oí'. angreindu blaði: „Hi’. Franck sýndi nýlega þenna eldtrausta pappír i Ber- lín. Hann hnoðaði fyrst kúlu úr venjulegum prentpappir og vafði siðan þessum eldtrausta pappír utan um liana. Síðan hélt hann pappírnum nokkurar mínútur í gasloga, sem var nógu heitur til þess að bræða gluggarúðu eða brenna gat á gipsvarinn vegg. pegar farið var að skoða pappírinn á eftir, X’eyndist bæði eldtrausti pappír- Kj ólap. Stórt úpval af falleg- um kjólum ný- komið, Mjög ódýrir. Fatabúðin4tbú. inn óbrunninn, og sjálfur prent- pappírinn alveg óskaddaður. Eld- traust efni, svipað pappír að sjá, liefir áður verið ofið úr asbest- þráðum, en asbest er steinteg- und, en þessi nýi pappír er unn- inn með öðrum liætti. Hann er gerður úr jurtatægjum, eins og venjulegur pappír, en í hann eru látin einhver efni, sem gera hann eldtraustan. En því er enn lialdið leyndu, liver þau efni séu.“ Frá IfMenigDi íslendingafélag. Nýlega liefir verið stofnað íslendingafélag í Portland, Oregon (rílci i Bandaríkjiun vestur við Ivyrrahaf). Eru á annað hundrað meðlimir í þessu nýstofnaða félagi. For- seti félagsins er Barði G. Skúla- son lögfræðingur. Á stofnfund- inum hafði margt verið til skemtunar. Hélt forseti félags- ins fagra ræðu fyrir minni ís- lands. (FB.). Dánurfregn. Þ. 15. sept. andaðist í Winni- peg, valinkunn kona, íslensk, Stefanía Jolmson, 87 ára að aldri. Fluttist liún vestur um liaf með manni sínum, Jóni Magnússyni, árið 187G. B ARN AF AT A VERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035, Ódýrrir Astrakaukantar á barna- kápur. Qúmmíliuxur. Gúmmísvuntur. Gúmmísvampar. Gúmmíljereft, best 00 ótlýrast í Laupvegs Apöteki Nokkrir karlmannsfatnaðir oj frakkar saumaðir á saumastofu minni verða seldir með afar mikl- um affö lum. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. Sími 658. í heildsðlu: KryddvÖPUP allsk. Saltpétur. Vinbepjaedik. Edikssýpa. Blásteinn. Cateebu. H.I. EFoðoerö RegllaÉur. ttsttíiíiíitiíXJtxitiíiíiíKXSíiíSöeoootJt í? | Náttkjólar | hvítir og mislitir. g $ « « Tricotine-undirföt | £5 mjög fallegt úrval ný- x komið. o Verslun | | Torfa Þórðarsonar. | Síml 800. StStSíStSiSÍSÍSíStXSíSÍSíStSiStStSÍStStSÍStSíStit Bifrasíar ílar estip. Bankastpæti 7. Sími 2292. Vínbep, Pepup, Epli, Glóaldin og Gulaldin. Kjötliúð Hafnarfjarðar. Sími 158. Heidrudu húsmæðup I Spapið fé yðap og notið eingöngu lang- beeta, drýgsta og því ódýjpasta Skóábupðinn Gólfábupdinn Pæst í öllum belstu versluuum landsins. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Ný egg, Molasykur, Rísgrjón, Hveiti, Rúsíaur, Þurk. epli og Nýjar kartöflur, Strausykur, Rísmjöl, Sago, Sveskjur, Aprikosur. Vepdid bvepgi lægpa. Reyk- vikingnr kemur öt á morgun. — Salan byrjar kl. 9. Há sölulaun og verðlaun. Happadrætti K. F. U. K. Hafnarflrði. Þessi númer komu upp: Nr. 648 (grammófónn). — 347 (körfustóll). — 155 (kaffistell). — 30 (ísaumað koddaver o. fl.) Munanna sé vitjað til Gunnlaugs Stefánssonar, Hafnarfirði. Regnkápur Handsápur nýkomnar í miklu úrvali, —- verðið stóríækkað. Premier . .. stk. 0.75 Velvet ... — 0.65 Tatol .... — 0.65 Palmolive . . — 0.65 Baðsápa .... — 0.85 Swan-sápa . . — 0.45 UUislOMi, Aðalstræti 10. Laugaveg 43. Vesturgötu 48. °g regnhlífar, fjölbreytt og fallegt úrval. S. Jdhannesdðttir, Austurstræti 14. Sími 1887. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Víiilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.