Vísir - 18.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 18.10.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: JPÁJLL STMNGRÍMSSOlSi Simi: 1600. PrentamiSjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 18. okt. 1928. 285. tbl. Fermingarföt Bæði jakkaföt og matrosafÖt, miklar birgðir nýkomnar. — Viðbót af vetrarfrökkum kom með „Gullfossi“. Karlmanna- föt ódýrust hjá okkur. úrvalið mest og best hjá okkur. Vöruhúsið & tmm JBló masm Sjdmannaást. Storkostleg sjómannamynd i 10 -þáttum gerð eftir skáld- sögu Hermans Melville „Maby Dick“ Aðalhlutverk leika : John Barrymore. Dolores Costolló. Þiötta er hrífandi og spenn- andi ástarsaga listavel leikin og var lengi sýnd á Palads í Kaupmannahöfn og talin hreinasta meistaraverk. SLF. eimsiopafjelag _____ ÍSLANDS „Gullfoss" fer héðan til Vestfjarða í kvöld kl. 8. Skipið fer héban 26. okt. til Christiansand og Kaup- mannahaínar. Commander er ordid, kronn á bordid! mrn prir illa ilila málarasveinn getur fengið atvinnu yfir lengri tíma hjá Helga Guðmundssyni málara Ingólfsstræti 6, sími 874. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Magn- lis Eiríksson skósmiður, Hafnarfirði, andaðist 11. þessa mán. í spítalanum i Hafnarfirði. — Jarðarförin er ákveðin föstu- daginn 19. þ. m. og hefst frá þjóðkirkjunni kl. 2 eftir hád. Vinur hins Iátna. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Louise Biering, fer fram frá dómkirkjunni föstudag 19. þ. m. kl. 2 e. h. Börn og tengdabörn. Nýja Bió FlOkkD'baróninn. Sjónleikur i 8 þáttum. Eftir Operettu Johans Btrauss. Aðalhlutverk leika: Lya Mara og Wilhelm Dieferle íjjrdttakvikraynd af alþjóöa-fþróttamóti K. F. U. M. verður sýnd í kvöld kl. 8 i Nýja Bíó. Aðgöngumiðar seldir við innganginn og kosta kr. 1,25. Munið að líta á karlmannafötin og vetrarfrakkana í FATABÚÐINNI. Stórt úrval af fermingar- og tækifærisgjöfum. Leðurveski og töskur og afar fallegar silkitöskur, burstasett, naglaáhöld frá 1,25 upp í 24,00, kassar með sápum og ilmvötn- um í skrautöskjum, gull-steinhringar, armbönd, hálsfestar, ilmsprautur, ilmvötn. Úr silfurpletti: Margir fallegir munir, þar á meðal hursta- sett (toiletsett). Hvitar kjólarósir. Hvergi ódýrara. Versl. Ooöafoss, Laugaveg 5. Simi: 436. Lansasmiðjnr steðjar, smíðahararar og> smlðatengnr Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Síml 24. Agent fcrr Island der bereiser hele landet sökes av ældre kon- kurrancedyktig norsk firma, fabrikant i herrekonfektion — arbeidsklær — vindtöi etc., samt manufaktur engros. Billet mrk. „Agentur-Island“ til dette blads ekspedisjon. Rvenvetrarkápur og telpnkápnr mjög fallegt og mikið úrval. ir mparfl. Laugaveg 20 A. Sími 571. Nykomnir ávextir: Appelsínup, Epll, Vlnbep, Bananap, Peiup, Plómup, Laukup. Einar Ingimundarson. Símí 2333. Sími 2333. Káputau og Kjólatau í stóru og fallegu úrvali. Marteinn Einarsson & Co. Veggfóður. Fallegt og mjög fjölbreytt lirval. Nýjap birgðip teknap iipp í dag. P. J. Þorleifsson, Vatnsstíg 3. Sfmi 1406. Nýkomið: Aprikósux* -Extra Olioice- (ny uppskera). Rió-Kafli, Hrísgpjón, I. Brynjdlfsson & Kvaran. ÍQQQQQQQQQQQQÍÍQ<ÍQQQQÍÍÍÍQQQÍÍÍÍQÍÍQQQQQQQQQQÍÍÍSQQQQQQQQQQQQ«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.