Vísir - 18.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 18.10.1928, Blaðsíða 3
Stópt, fallegt og ódý?t úrval af VISIR vetpafkápum og kjólum. Fatalriiðin'íitM. 65 teg. Bollapðp frá 0.35. Vatnsglöa 0,25. — Glerdiskar 0,25. — Skálasett (6 sh) 5.25 — Tekatlar 2.50 — Mjólkurkönnur (1 ltr.) 1,65. — Tebox 0 25. — Glerskálar 0.35. — Vínglös 0.26. Odýrara selur enginn en K* Einapsson & Bjépnsson, Bankastrœtl 11. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Nýkomið : Barnakjólar, kápur, Irakkar, húfur og margt fleira. iímfaríinn er bestur innanhúss sérstaklega i steinhúsum. C a 1 c i t i n e !má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- flímfarfinn er sótthreinsandi, á- Jerðarfagur og auðveldur i notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, tnnflutningiversl. og umboflsMda, Skólavörðustíg 25, Reykjavík Nokferir karlmannsfatnaðir og frakkar saumaðir á saumastofu minni verða seldir með afar mikl- um affö lum. Gnðm. B. Yikar. klæðsker i. L&ugaveg 2t. Sími 658. Vínbep, Perur, Epli, Glóaldin og Gulaldin. KjötliúB Hafnarfjarðar. Sími 158. 30 ÁRA REYNSLA, hefir myndað TIT-skóáburðinn. í hinni stóru og nýtísku verk- smiðju vorri vinna 'efnasérfræðingar, sem nákvæmlega rann- saka þau efni sem notuð eru til iðnaðarins. Það er þess vegna örugt að nota TIT-skóáburðinn, því að hann inniheldur ein- ungis þau efni, sem styrkja, mýkja og gljáa leðrið. Fæst í öllum litum. Notið því ætið Fullþpoakuð Jamaica BJÚCALDIN daglega, verðið lækkað 2,25 pp. kg. EPLI 3 teg. frá. 1,60 pp. kg. VÍNBER verulega góð. GLÓALDIN — PERUR — PLÓMUR. W §_ff * Ný úpvals aldini með liveppi ferð. ORUGBY 4 dyra fypipliggjandi. Aðalumboðsmenn Dnrant Hotor Company. Hjalti Björnsson & Co. Veðdeildarbrjef.. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. lokks veðdeildar | Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum Hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5*4, er greið- ast I tvem*u lagi, 2. janúar og 1. júll ár hvert, SðluverO brjefanna er 89 krómir fyrir 100 króna brjef að nafnverðl. Brjefin hljóða á 100 Kr., 600 kr„ 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands j Uppskera úr görðum með allra mesta móti. Heimlur á fjallafé góðar. Sláturfé lakara en í fyrra, sem Þá var með besta móti. Heilsufar yfirleitt gott. Þ. 25. ágúst áttu þau gull- brúðkaup hjónin PéturHjálms- son og Rristrún Jónsdóttir á Sellátranesi. Var þeim haldið samsæti af mörgum vinum og kunningjum þeirra í Sauð- lauksdal. Akureyri 17. okt. FB. Reginn hefir fengið á þriðja þúsund tunnur síldar i lagnet, síðan herpinótaveiði hætti. Inflúensa og mislingar geisa í bænum. Cúmmíiiuxur. CúmmíSTuntur. Gúmmísvampar. Gúmmíljereft, best og ódýrast í Laugavegs Apóteki Gólfdúkav. Utvega beint frá verksmiðj- unni hina alkunnu „Staines“- gólfdúka. Sýnisliorn fyrirliggj- andi. Ludvig Stopp Laugaveg 11. Speglai* Stórt úrval af speglum, bæði innrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Stopp Laugaveg 11. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vifilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. f 7 best og ódýrust hjá Obenhaupt. Fermingaföt. Karlm.alklæðnaðir, Yetrarfrakkar, Rykfrakkar, Manch.skyrtur, Nærfatnabur, Sokkar frá 0.76 parið. S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. Sérlega góðar ísl. kartöfiur ódýrar í heilum sekkjum. Einar Ingimundarson Hverfisgötu 82, sími 2833, ÚP Og klukkur af beátu tegund, fást með afslætti. Notið tæfeifærið fyrir ferminguna. ]ðn SigiDiifldssoH gullsmiður Laugaveg 8 4QQOOOOOOtXXXXXXX:OOOOQOOO< ÍOOOOOOOOÍXXXXXXXÍOOOOOOOOÍ Spaðkjötið frá Hvammstanga er kom- ið. — Nokkrar x/2 tunnur óseldar. liallr R. fiunnarsson Aðalstræti 6. Sími 1318, xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxiooe

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.