Vísir - 20.10.1928, Side 1

Vísir - 20.10.1928, Side 1
Rítaíjóri: 'fJLLL STMNGEíMSSON. Sími: 1600. Premtsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 20. okt. 1928. 287. tbl. i-Bm Gamla Bíó H Mr. Wö. Afarspennandi sjónleikur í 8 þáttum eftir Henry Meurice Wernon. Aðalhlutverk leika: Lon Ghaney. Renee Adoree. Ralpb Farbes. Anna May Wong. Börn fá ekki aðgang. 1 Bárunni sunnudaginn 21. okt. kl. 8^/s siðdegis. Sigvaldi ladriðason og Ríkarðnr Jónsson. A^öngumiðar kosta 1 krónu og fást i dag 'i' Bókaverslun- um Isafoldar «g Sigfúsar Ey- muudssonar og hjá Katrínu viðar og Hljóðfærahúsinu. Á eunnudag í Bárunni frá kl. 5 og við tnnganginn. S. Gr. T. Eldri dansarnir i kvöld í GóMemplarahúsinu. Kvartett félagsins spilar undir stjórn hr. Bernburgs. Aðgöngumiðar seldir eftisikl. 7. Stjópnln. FermingargjaBr: Allií drengir vilja eignast Ilndar- penna, Höfum elnnig lind- arpenna fyrir stúlkuri Sálmabæk&tr og ^ým-ar fleiri góðar bækur i hentugar til fermingar gjafa. Bökaverslun Aritítij. Sveinbjarnarsotí. Kol Best Soitli Yorksbire bard, —.. fást hjá "• 1 • Valentínusi Símar 2340 iO® 22!). Æskan nr. 1 Enginn fundur á morgum vegna fjarveru gæslumanna. ææææææææææææ Jarðabdtavinna. Sá, sem vill taka að sér að grafa um 7000 teningsmetra af venjulegum framræsluskurð- um, sendi skriflegt tilboð til Kristins Guðmundssonar á Lágafelli, sem gefur nánari upplýsingar um verkið. Heima daglega 7—8 síðdegis. Aðal umboðámenn5 Sturlaugur Jónsson & Go. Reykjavík. Guðm. B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. Hjdnaástir. (Breakfast at Sunrise). Gleðileikur í 7 þáttum frá First National-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Constance Talmadge og kvennagullið Don Alvardo. Gamansöm lýsing á ein- kennilegu hjónabandi, sem þessir frægu óg forkunnar fögru leikarar leysa af liendi með list og prýði. Kvikmynd sem mun hrífa jafnt unga sem gamla. Leikfélaq Reykiavíkur. Glas af vatni eftip Eugéne Seribe verður leiltið 1 Iðnó á morgun Itl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4-7 og á morgun frá k 10— 12 og eftir kl. 2. Sími 191. Ath. Aðgöngumiðum, sem keyptir voru að síðustu sýningi sem fórst fyrir, má annað hvort skila aftur meðan á aðgöngumiða sölu stendur, eða nota að þessari sýningu. Nýkoinnar vörur: Sllklnærfatnaðlir fyrir konur og böm, margar teg. ^ Golftreyjur og vesti úr ull og silki, afar mikið úrval. æ Sllklsjöl, slæðnr, horn, ferkantar æ æ æ æ æ æ OQ og ótal margt fleira. æ æ LífstykkjaMðin Ansturstræti 4. Tpésmíðafélag Roykjavlkup heldur fund sunuudaginn 21. okt. kl. V/2 e. m. í Kaup- þingssalnum. Stjópnin. Kæra þökk :fyrir samæ’hna viS jarðarför móður ®kkar, Guð- bjargar Torfadóttajr. Koroelíus og .Herhert Sigmuadssynir. Hjartans þökk fyrir hliSttekningu við fráfall og jarðarför okkar elskaða eiginmanns og föður, Stefáans B. Jonssonar kaupmanns, og alla ástúð og virðingp auðssýnda íjjjnningu hans. Fyxir hönd dkkar og annauu aðstanjjenda. Jóhanna Sí'gfúsdlpfaár. póra Martn Stefánsdóttir. Vottnin hérmeð okkatr iinnilegasta þakkdæti öllitm þeini sem hafa sýnt okkur samúð og vinarhug við íráfall og jarðaíför móður okkar og tengdanvó&ur, Loaise Bittring. Börn og Stengdaböraj. Frakkaelni, Ulsterefni, Blátt Cheviot margar tegundir og mikið ú?val af fallegum mlslitum fataefnum nýkomið. Verðið mun lægra en áður. Vandaður fjrágangur. Komið meðan nógu er úr að velja. Reinh. Andersson. Laugaveg 2. Mestakj öt af folöldum, trippum og fullorditiim hrossum, nýslátrað hér á staðnum verður til sölu í dag og framvegis í heilum og hálfum skrokkum. Reynið þessi ágætu matarkaup. Sláturfélag Suðurlands. Sími 249 (3 línur).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.