Vísir - 20.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 20.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035. Nýkomið: Barnakjólar, kápur, írakkar, húfur og margt fleira. 9 árd. og kJ. 6 síöd. girösþjónusta meö prcdikun. Hjálpræ&isherinn: Barnasam- koma kl. 8 árd. Helguoarsam- koma kl. ii árdegis. Gleöisam- koma kl. 4 e. h. Móttökusamkoma fyrir Adjutant Odd 'Ólafsson kl. 8 síödi. Stabskapteinn Ámi M. Jó- liantnesson og frú hans stjórna. Allir velkomnir. Sumiudagaskóli kk 2 e. h. Sjómannastofan: Guðsþjónusta kJ. 6. Síra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík talar.Allir velkomnir. Leikhúsið. „Glas af vatni“ eftir Scribe verður leikið í Iðnaðarmannahús- ínu annað kveld kl. 8. Dr. Bjöm Þórðarson flutti fyrirlestur í Nýja Bíó í gærkveldi um Alþjóðabandalagið og gerði greiru fyrir stofnun þess og starfsemi, sem orðin er mjög víðtæk og margþætt. Harai sýndi Og nokkrar myndir af fundum handalagsins og helstu forgöngu- jnÖnmum þess. Erindið var vel sótt og skömlega flutt. H júskapur. í Gefiin verða saman í hjónaband í kvöld ungfrú Halldóra Björns- dóttir og Kristmundur Guðmunds- son prenjtari. Heimili brúðhjón- amia er Laugaveg 105. Sr. Magn- ús Guðmundsson i Ólafsvík gefur þau saman, að Mosfelli í Gríms- nesi,- Kappleikur. . Valur ætlar að keppa á íþrótta- vellinum á morgun, samkvæmt áskormi, við knattspyrnumienn úr Hafnarfirði kl. 1 y2 og við knatt- spyrnuflokk af Ákranesi kl. 3. Mislingar hafa stungið sér niður hér í bænum og mmiu hafa borist hing- að að norðan. Guðm. Kamban j endurtekur erindi sitt um Daða og Ragnheiði i Nýja Bió kl. 3^4 á morgun. Aðgöngumiðar seldust allir í gær. Hannes ráðherra kom af veiðum í morgun. Sementsskip kom í gær til firmanis H. Bene- diktsson & C.o Kvæðakveld halda þeir í Bárunni annað lcveld Sigvaldi Indriöason frá Skarði og Ríkarður Jónsson. Vinnustofa Ríkarðs Jónssonar er flutt úr Lækjargötu 6 á Laugavég 1 (bak við Vísi). Þangað eru nemendur Ríkarös beðriir að koma mánud. kl. 8 e. h. Sjómannaliveðja. FB 19. okt. Liggjum á Önmid- arfirði. Góð líðan. Kærar kveðj- ur. —- Skipshöfnin á Þórólfi. Electro Farming lieitir enskt mánaðarrit, sem líklegt er að mörgum ensku- mælandi . íslendingum þætti gaman að lesa, því að nú fer á- liugi á rafmagnsnotkun mjög í vöxt, en rit þetta fjallar um þau efni. Flytur það alls konar nýjungar um notkun rafmagns í heimahúsum og liúskap og iðnaði, og er ritið prýtt mýnd- um. Sýnisliorn munu þeir geta fengið, sem um það hiðja bréf- lega. Hvert hefti kostar 1 shill- ing, en árgangurinn 10 sh. 6 pence. Utanáskrift er þessi: Electro Farming 13—16, Fisher Strept. Southampton, Row, W.' C. 1. London. Móðir! Gakktu úr skúgga um að þú fáir þér Pepsodent á tenn= ur barns þíns og tannhold. ER þér ant um að barn þitt fái fallegri tennur nú og betri vörn við tannkvillum Slðar á æfinni? Reyndu þá Pepsodent. Gáðu að, hvað helztu tannlæknar hvetja mæður til að nota. Þú finnur húð á tönnum barns þínS. >á vofir hættan tíðast yfir. Sömu þrálátu húð- ina og þú verður vör við, ef þú rennir tungunni um tennurnar í þér sjálfri. Við hana áttu að berjast. Húðin er versti óvinur heilbrigðra tanna. Hún loðir við tennurnar, smýgur í sprungur og festist. Gömium að- ferðum tókst ekki að vinna á henni. Nú hefur Pepsodent tvö ný efni að geyma, sem eyða henni. Helztu tannlæknar fallast á þetta. Það heldur tönnunum hvít- ari. Það er vísindaráð nútímans til betri varðveizlu tannanna. Reyndu það. Sendu miðann og þú færð ókeypis sýnishorn til 10 daga. - 1!410A A. H. RIISE, Bredgade 25 E Kaupmannahöfn K. Sendlö Pepsodent-sýníshorn tJI 10 daga til Nafn.................................... HeimJU.................................. ^Aðelns^InJúg^handaJfílskjjldu^^^^JC^O^ Flngferðir. Þýsk-rússneska flugfélagiö Deru- luft tilkynir, að í hinum reglu- bundnu flugferöum félagsins á milli Berlín og Moskva hafi alls verið flogið 236900 mílur enskar í maí, júní og. júli þ. á., en á sama tíma í fyrra 199950. Alls voru fluttir 1771 farþegi þessa mánuði á milli Berlín og Moskva, en 892 árinu áður. Flutningur á pósti og ýmiskonar varningi jókst um 23% frá því árinu áður. Þanji 25. ágúst hófust reglu- bundnar flugferðir á milli Bret- landis og meginlands Evrópu. Þá voru notaöar litlar flugvélar með 360 hestafla vélum, en hver flug- vél haföi að eins rúm fyrir 2 far- þega. Nú notar breska flugfélagiö (Imperial Airways) risastórar llttgvélar á leiðinni frá London til París. Eru 1200 hestafla vélar í þeim. Tekur hver flugvél 18 far- þega. Flugvélar þessar vega átta tonn og fara 100 enskar mílur á kist. Kínverjar liafa þegar hafist handa síðan innanlandsstyrjöld- inni lauk, til þess* að koma flug- málum sínum í gott horf. Er starf- r,ð að stofnun flugskóla í Nanking. Flugvélaverksmiðjur á og að reisa þar og viðgerðaverkstæði fyrir Á kvöldborðið. Söðiim og súr hvalur, sá besti, sem hér liefir fengist að allra dómi sem smakkað hafa. Send- ur um allan bæinn. Verslunin BJÖRNINN Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Vínber, Perup, Epli, Olóaldin og Oulaldin. Kjtttbúð Bafnarfjarðar. Sími 158. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. Öll börn velkomin. Kl. 2: V-D-fundur. Drengir 8—10 ára. KI.2'/2:*Y-D-fundur. íþróttakvikmymd. Kl. 6: U-D-fundur. Piltar 14—17 ára. Kl. 8 /2 : Almenn samkoma. Allir velkomnir. Kjöt. Reykt folaldakjöt, feitt og gott, 65 aura J/2 kg. Besta sælgætið. Kjtttbnðin í Von. Sími 1448 (2 línur). Hyggin húsmóöir veit að gleði mannsins er mikil þegar hann fær góðann mat. Þess vegna notar hún hina marg eftirspurðu ekta Soyu frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. flugvélár og verið er að útbúa stór- an flugvöll fyrir utan borgina. Canadamenn eru komnir lengst allra þjóða í því, að gera uppdrætti af landsvæðum eftir ljósmyndum, teknjum úr loftinu. Seinustu 5 ár- in hafa þeir kortlagt á þennan hátt landsvæði, áður lítt könnuð, sem eru 200 þús. ferhyrningsmílur enskar að stærð. Alls voru teknar á þessu tímabili um 172 þús. ljós- myndir. Ljósmyndagerð þessi hef- ir og mikla þýðingu fyrir verk- fræðinga og aðra, sem sendir eru til þess að hefja undirbúnings- starf til þess að hagnýta þessi landssvæði. — Verið er að vinna að því að koma á reglubundnum póst- og farþegaflugferðum um alt landið. Póstflutningar i flugvélum farta nú f-ram alla leiðina á milli Mon- tveal i Canada og Mexico-borgar. (FB). nýkomið með E. s. Bera, verður selt vib skipshlið meðan á uppskipun stendur. Ennfremur fengum við með sama skipi m. a. eftirtaldar byggingarvörur: Steypustyrktarjárn, Kalk — Pappa — Kork. He Benediktsson & Oo. Sfmi 8. Verulega gott dilkakjöt úr Laugardal og Biskupstungum. Kanpfélag Grímsnesinga, Laugaveg 76. — Síml 2220. Urðarstig 9. — Simi 1902. Gólfinottur í afar stóru og fjölbreyttu drvali nýkomnar, mjeg ódýrar. Teiíarfæraversl. Geysir. Hefi til leigu. ; y;:' fyrsta flokks 5 manna bifreið' (lokaða), í iengri og skemri ferðir. — Hittist í síma 1909, Hafnarstræti 15. Virðingarfyllst. Ólafur Halldórsson frá Yarmá. $oooooooooooo*sooocoooooooooos>ooooooooooossoooooo©oobooc Skautarl Skautar! 1 Stálskautar á börn og fullorðna í afar stóru íirvali nýkomnir, ódýpip. Teiðarfæraversl. Geysir. HXXSOíÍOÍXSÍSÍÍOtííSCÍOÍXKSÍíCOOÍÍOíKHÍÍÍOÍSOÍíOOíKSOOOÍlÖÍSOOíÍOOOOOOOC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.