Vísir - 20.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Nýkomið: Appikósup "Extra Choioe- (ný uppskera). Rió-Kaffí, Hpísgpjón* I. Brynjólfsson & Kvaran. Lansasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smiðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Simi 24. Skobið Dýja VALET rakvélarnar. Þ»r eru ekkert dýrari en (aðrar rakvélar, en miklu hentugri. — Reynið VALET rak-kremið! Það er ódýrt, gott og ilmandi. — VALET skeggkústarnir taka öllum öðrum fram. Hárið losnar aldrei og skaftið ér alveg óbrjótandi. rr 7 Sibamit rr Með hverri skips- ferS koma nýjar vörur. Alhugið j verS og vörugæSi. 1 — SÍMAk 158,1958 Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlið alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Trnlofunar- hringlr og steinbrlngir Afar ódýrir hjá Jóni Slgmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. 'ttOOOQOOQOOtttttSOOOOOOOOOOOC Veggfóður nýkomið mjög'fjölbreytt úrval. Hverg eins fallegt. P. ]. Mii! Vatnsstíg 3. Sími 1406. r TILKYNNING 1 2 reiöhestar geta fengiö ágætt íóSur í sveit. Uppl. í dag og á morgun í síma 1955. (1119 Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir, Bjarnarstíg 7. Sími: 1689. (1167 Fluttur á Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Sími 421. (338 Guðjón Hjö&leifsson fró Norð- firði óskast til viðtals kl. 5—6 í kveld. A. v. á. (1173 Oddur Sigurgeirsson ætlar ekki aö flytja- sig úr Bjamaborg. (1183 KBNSLA | Ensku kemnir Anna ólafsdótitir, Grettisgötu 2. Enska töluö í tím- unuin. Sími 429. (1154 Kenni vélritun. Cecilie*Helga- son, Tjarnargötu 26. Sími 165. (1146 Kenni flos og rósabandasaum, allskonar hannyrðir eins og að undanförnu. Uppl. i Ingólfs- stræti 21 B. Sími 1035. (1176 FÆÐI 1 Fæöi og þjónusta fæst á Vest- urgötu 16 B. (1147 Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. (357 í VINNA 1 Starfsstúlka óskast nú þegar að Vífilsslöðum um óákveðinn tíma. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni. Sími 101 og 813.(1164 Stúlka eða unglingur óskast á fáment hedmili. ólafur Erlings- son, Sölvhólsgötu 12 (steinhúsið fyrir laustan Sambandshúsið). (1184 Stúlka óskast á Laufásveg 57. (1169 Stúlka óskast í mjög létta vist. Mikið frí. Uppl. i síma 960 eða 1957 eða Tóbaksversl- uninni, Laugaveg 43. (1168 Vetrarstúlka óskast á mat- söluhús. Uppl. í síma 815. (1166 Nokkrir duglegir menn geta fengið vinnu við jarðabætur o. fl. í grend við Reykjavík. — Uppl. í síma 798, kl. 12—1 mið- degis og 7—8 síðdegis. (1165 Vetrarstúlku vantar á gott sveitaheimili. Má liafa með sér barn. Uppl. Njálsgötu 15, eftir kl. 7. (1161 Stúlka óskast i grend við Reykjavik. Mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Bókhlöðu- stíg 9. (1187 Stúlka óskast í vist. Ingunn pórðardóttir, Lokastig 18, uppi. (1185 Stúlka og unglingsstúlka ósk- ast. Uppl. á Bóklilöðustíg 9. — (1186 Hreinleg og gó<5 stúlka óskast strax eða 1. nóv. Tvent í heimili. Upplýsingar á Baldursgötu 27, kl. 5—7 síöd. (1160 GóS stúlka óskast. Upplýsingar á Þórsgötu 7. (1158 Stúlka óskast í létta formiSdags- vist. Uppl. á Njálsgötu 8 C. (1155 Vanur múrari óskast aS múr- slétta hús utan. Uppl. á Arnar- götu 4, Grímsstaöaholti. (1152- Á Laugaveg 19 B eru sem áSur saumáSir kjólar, kápur, peysuföt, upphlutir. Á sama stáS eru ferm- irigarkjólar til sölu. ValgerSur Jónsdóttir. (1151 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka óskast í vist. Marta Kalman, Aðalstræti 8. (1063 Stúlka óskast. Hátt kaup. Upp- lýsingar á Amtmannsstíg 5, uppi. Sinri 2230. (1149 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Hraust stúlka, vön liúsverk- um, óskast í vist á Lokastíg 15. (1142 Gangið i hreinum og press- uðum fötum. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr., föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2,75, huxur fyrir 1,25. Bydelshorg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 Stúlka óskast í sveit. Má vera eldri kona. Uppl. Laugaveg 58. (1181 Stúlka óskar eftir ráðskonu- "stöðu. Meðmæli fyrir hendi. — Uppl. á Bergstaðastræti 8, niðri. (1179 Stúlka eða unglingur óskast í vist. Létt verk. — Vesturgötu 57 A, uppi. (1175 Stúlka óskast í siðdegisvist. A. v. á. (1172 Stúlka óskast í árdegisvist, uppl. Kárastíg 8. (1162 | HÚSNÆÐI | Gott sólríkt herbergi til leigu á Grettisgötu 50. Uppl. eftir kl. 6. (1163 Ódýrt og gott herbergi til leigu. Uppl. i síma 1405. (114S 2—3 herbergi og eldhús eða heil liæð, óskast til leigu 1. nóv. Fyrirframgreiðsla mánaðar- lega. Tilboð merkt: „1. nóv.“ sendist afgr. Vísis. (1045 Herbergi með aðgangi að eld- liúsi til leigu. Uppl. Bragagötu 36, kl. 7—S í kveld. (1182 2 stofur og hálft eldhús til leigu frá niiðjum nóvember á Njálsgötu 82. (1174 Lítiö herbergi óskast til leigu um tveggja mánaSa tima. Uppl. Hverfisgötu 32. (1182 | KAUPSKAPUR | HiS margeftirspurSa kex og kökur, er inú fyrirliggjandi aftur, kostar kr. 3,60 kassinn. Klöpp, Laugaveg 28. (I][59 Notuö eldavél, borölampi og „Ballanœ“-lampi, 14 linu br„ ósk- ast til kaups. Til viStals frá kl. 7—-8 síöd., Laugaveg 70 B, efstu hæö. (H56 Eg hefi tekið patent á endur- bótum á stimplum. Hefi til sölu hliSstæða uppfundhingu. VersliS \iö mig. P. Jóhannsson. (1153 Bestu kolin í Kolaverslun GuSna Einarssonar & Einars. Sími 595. (645 Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun ÓÞ afs Ólafssonar. Sími 596. (805 í? Herbergi nr. 13. — Hvar g fáið þér eins skemtilega x og spennandi sögu og þessa* g * sem nú er að byrja að koma í „Sögusafninu“. —■ k Kaupið einnig „Ættar- X skömm“ og „Heiðabúa“. X Allar sögurnar fást á ^ Frakkastig 24. SOOOOOOOOÍXXXXXXXSOOOOOOOOÍ Enn kaupum við nokkraí notaðar tómar tunnur. Beyk^ irarnir í Geirskjallara. (1078 ÍSLENSK FRÍMERKl keypt A UrSarstíg 12. (34 Húsmæður, gleymið ekkí sð kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Klæðaskápur til sölu, óheyri-' lega lágt verð. Uþpí. í Garðs- horni. (1180 Vantar yður peninga? Vöru* salinn, Klapparstíg 27 kaupir allskonar notuð hiisgögn. Simi 2070. ^ ' (1178 Hjá okkur er mikii eftirspuril eftir ýmsum notuðum munumi Ef þér því þurfið að selja eitt- livað, þá talið við okkur. J?að mun borga sig. Ef þér viljið eignast virkilegá vandað stássstofusett þá talið við okkur. Umboðssalinn, Vonarstræti 8.- (1177 Barnakerra er til sölu með tækifæisverði á Ránargötú 11# niðri. (1170 | TAPAÐ - FUNDIÐ | Lítil^ svört kventaska meS lykl- tiffi 0. fl. týndist frá Reykjavík til Kópavogs. Finnandi hringi 1 síma 1269. (n57 Bildekk á felgu 31X4 hefir tap- ast á veginum milli Hólms og Geitháls. Skilist á Gúmmívinnu- stofuna, Laugaveg 50. (1150 Lokað sendibréf týndist í austurbænum í gær. Finnandi er beðinn að gera aðvart á Grettisgötu 57, uppi. (1171 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.