Vísir - 21.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.10.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: rlXL STMNGRÍMSSON. Síœi: 1600. PreraíaaiISjusInii: 1578. mm Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusíini: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 21. okt. 1928. 288. tbl. f "^JBy • Gamla Bíó m Mr. Wtt. Afarppennandi siónleikur < 8 þáttum eftir Henry Maurice Vernon. AðalbJutverk leika: Lon Ghaney. Renee Adoree. Ralpíi Farnes. Anna May Wong. Mr. Wú verður sýnd i kveld kl. 9 og á aíþýðu- sýningu kl. 7, en börn fá ekki aðgaug að þessari mynd. Barnasýning kl. 5, óg þá sýnd hin skemtilega mynd: Þróítur og fegurS sem sýnd var s.l. sunnu- dag. Myndin er leikin af Litla og Stóra. Aðgm. seldir frá kl. 1. Ekki tekið móti pöntunum. 5 tegundir af fiðri 2 teguiidir af hálfdðn UNDIRSÆNGURDÚKUR 2 tegundir og YFIRSÆNGURDÚKUR 2 tegundir, ábyggilega fið- urhelt og alt annað tilheyr- andi rúmfatnaði í AUSTURSTRÆTI1. .6. I Leikfélag Reykjavíknr. Glas af vatni eftip Eugéne Seribe verðuv leikið i Iðnó i kvöld kl. 8 e. m. Aðgöugumiðar seldir i dag frá kl. 10—12 og eítir kl. 2. Sími 191. Atíi. Aðgöngumiðum, sem .keyptir voru að síðustu sýningu, sem fórst fyrir, má annað hvort skila aftur meðan á aðgöngumiða- sölu stendur, eða nota að þessari sýningu. Hattalmðin í Ausfnrstræti 14. NÝJASTA NÝTT: Um miðja næstu viku koma dúnmjúkir og léttir ítalskir ------— veleur-hattar. --------- Bæjarins mesta úrval af ------------ Iilómum.------------ Anna Ásmundsdottir. ».........................................................'i — "¦»¦ i «""¦...........r;— ¦ ¦«¦ ¦ II..LH..............¦ -I..I.M—.——......¦ m ¦¦».!¦,. ¦ ¦ —«,„.—¦! ~ i..........¦......¦¦!¦ ¦ i ¦n,—ni r Málvepkasýniiig Heiga M. B. Sigurds — í K, F. U. M. opln í siðasta slnn i dag. — <L*P Earlmannaskór CSSSSCÍStSÍStSÍSÍSSStSCCCCÍSCSSCS SCCCSSCCCCSStStÍÍItÍSSSSSSCCCO 1 kp. 10,00. § | kp. 11,50. | tlCCSSCSSSStStSSStStStSCCCCCCtSS SOCCSSCCCSSSStStSSSSSÍSSSSSOSSSSC §R Alskonar skðfatnaður með bæjarins lægsta verði ^ fiýkomiun í £8 Skóverslun Jgiis Stefánssonar, Langav. 17. g QO. SCCOCSSOCCCCÍSOÍSCCSSCCSSSSSSCOSSSSSSC55CSSOCOCCCCCCÍ5CCCCCOCCCCCOÍ Grammoíónplutur og grammóíónar í mjög miklu úpvali. Katpín Vidap. Hljódfæpavepslun, Luökjargötu 2. Sími 1815. SCCCOCCtSCCOOÍSÍSOCSSCCíSOCCOCÍSGOSSCCCOCOOCCSSC^SCCOO^^ Lærið bokfærsln pr. bréf. Reynslan sýnir, að hún lærist best, f ljótast og ódýr- ast þannig. Leitið upplýsinga hjá mér. Sigurður Þorsteinsson, Hverfisgötu 37. fiott hús eða lóð á góðum stað í bænum óskast til kaups nú þegar. Mik- il útborgun. Tilboð sendist á skrifstofu Ólafs Þorgrimsson- ar og Gústavs Sveinssonar, Að- alstræti 6, fyrir miðvikudags- kveld. SCOGOOCCOÍSíSÍSÍSSStSíSÍSOSSOGOCCOt Nýkomið: Snotrlr og góðisr grammófónar ffrá kr. 23,50. Klöpp. SCOGOCCCSSOÍSSSSStSOSiíJCCOOCCSSO? Nýia Bió Hjónaástir. (Breakfast at Sunrise). Gleðileikur i 7 þáttum f rá First National-f élaginu. Aðalhlutverkin leika: Constance Talmadge og kvennagullið Don Alvardo. Gamansöm lýsing á ein- kennilegu hjónabandi, sem þessir frægu og forkunnar fögru leikarar leysa af hendi með list og prýði. 1 Kvikmynd hrífa jafnt gamla. sem mun unga sem Sýning kl. 6, 7% og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðusýning kl. iy2. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. Haglaskot cal. 12 og 16 fyrirliggjandi. Sími 720. B. COHEN. 8 Trinity House. Lane. Also 18 Fish Street Hull, England. Býð sérstaklega öllum Islendingum, sem koma til Hull, að koma til mín. par sem eg er nýkominn heim úr Islandsferð, veit eg gerla hvers þér þarfnist og eg fullvissa yður um góða og ábyggilega afgreiðslu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.