Vísir - 21.10.1928, Side 1

Vísir - 21.10.1928, Side 1
Ritatjöri: PÁLh STMNGRÍMSSON, Síini: 1600. Prent&miSjusimi: 1578. w í Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudagiun 21. okt. 1928. 288. tbl. Gantla Bió ma Mr. Wö. AfarHpennandi siónleikur í 8 páttum eftir Henry Maurice Vernon. Aðalhlutverk leika: Lon Ghaney. Renee Adoree. Ralph Farbes. Anna May Wong. Mr. Wú verður sýnd í kveld kl. 9 og á alþýðu- sýningu kl. 7, en böm fá ekki aðgang að þessari mynd. Barnasýning kl. 5, og þá sýnd hin skemtilega mynd: Þróttnr og fegurð sem sýnd var s.l. sunnu- dag. Myndin er leikin af 'V'JU / Litla og Stóra. Aðgm. seldir frá kl. 1. Ekki tekið móti pöntunum. 5 tegundir af fíðri 2 tegundir af hálfdðn UNDIRSÆNGURDÚKUR 2 tegundir og YFIRSÆN GURDÚKUR 2 tegundir, ábyggilega fið- urhelt og alt annað tilheyr- andi rúmfatnaði í AUSTURSTRÆTI1. Lfi. Leikfélag Reyk.iavikur. Glas at vatni eftip Eugéne Scpibe verður leiklð 1 Iðnó i kvöld kl. 8 e. m. 6 Aðgöngumiðar seldir t dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191« Ath. Aðgöngumiðum, sem keyptir voru að siðustu sýningu, sem fórst fyrir, má annað hvort skila aftur meðan á aðgöngumiða- sölu stendur, eða nota að þessari sýningu. Hattabúðin f Austurstræti 14. NÝJASTA NÝTT: Um miðja næstu viku koma dúnmjúkir og léttir ítalskir ----- veleur-hattar. - Bæjarins mesta úrval af ------ blómum. ----- Anna ísmundsdóttir. Málvepkasýning Melga M. B. Sigarðs — í K. F. U. M. opln í siðasta slnn í dag. — 1 Earlmannaskór oo 88 y/,iíiGí íííí í: iíioíiíicíiooot soooQQQQOístsíiíSOíxsísOQoa § i K** 10,00. | % Jzr. 11,50. | OOOQOÍÍÍSÍSÍSÍSÍXXÍOOOOOOO? SOOOOOOOCÍXSÍXXXXXSOOOO <00, Alskonar skófatnaður með bæjarins lægsta verði ^ nýkominn í 8$ Skóverslun Jóns Stefánssonar, Laugav. 17. g co SOOOOOOOOOOOOÍSQOOOOOOOOOOÍSOOÍSOOOOOOOOOOOíSOOOOOOOOOOOOt Grammdtónplötur og grammóíónar í mjög miklu lipvali. Katrín Viðap. Hljódfæpavepslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. soooooooooo«o?sooooooooooo;soo<sgoooooooooo<socooooooooooí Lærið bókfærslu pr. bréf. Reynslan sýnir, að hún lærist best, fljótast og ódýr- ast þannig. Leitið upplýsinga hjá mér. Sigurður Þorsteinsson, Hverfisgötu 37. Gott hús eða lóð á góðum stað i bænum óskast til kaups nú þegar. Mik- il útborgun. Tilboð sendist á skrifstofu Ólafs Þorgrímsson- ar og Gústavs Sveinssonar, Að- alstræti 6, fyrir miðvikudags- kveld. SOQGOOCCOOÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÖGGCOCOOÍ Nýkomið: Snotrlr og góðir grammófónar frá kr. 23,50. Klöpp. SOOOOOOOOOÍX ÍÍSÍSOOOOOOOOOOCK Nýja Bló Hjónaástir. (Breakfast at Sunrise). Gleðileikur í 7 þáttum frá First National-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Constance Talmadg-e og kvennagullið Don Alvardo. Gamansöm lýsing á ein- kennilegu lrjónabandi, sem þessir frægu og forkunnar fögru leikarar leysa af hendi með list og prýði. Kvikmynd sem mun hrífa jafnt unga sem gamla. Sýning kl. 6, 7% og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðusýning kl. 7%. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. Haglaskot cal. 12 og 16 fyrirliggjandi. Sími 720. B, COHEN. 8 Trinity House. Lane. Also 18 Fish Street. Hull, England. Býð sérstaklega öllum íslendingum, sem koma til Hull, að koma til mín. par sem eg er nýkominn heim úr íslandsferð, veit eg gerla hvers þér þarfnist og eg fullvissa yður um góða og ábyggilega afgreiðslu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.