Vísir - 21.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1928, Blaðsíða 4
Sunnudaginn 21. okt. 1928 VISIR Heidx*uðu húsmæður I Sparið fé yðar og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýpasta Skóáburðinn Gólfáburðinn Fæst í öllum helstu verslunutn landsins. Yeggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbj örnsson SIMI: 1 7 0 0. LAUGAVEG 1. Alt verður spegilfagurt sent fágað er með fægileginum „FjaHkon.an*\ Efnagerr) Reykjamkut kemisU verksmiðja. Landsins mesta úrval af rammalistum Myndír mnrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg z. Gúmmífstimpiai!* eru búnir til ! Félagsprentamiöjunni. VandaCir og ódýrir. Guðm. B. Vikar. Fyrsla flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgðir með liverri ferð. Vínber, Perur, Epli, Glóaldin og Guialdin. Kjötbúð flafnarfjarðar. Sími 158. Speglai* Stórt úrval af speglum, bæði Iiinrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Storr Laugaveg 11. Kjöt. Reykt íolaldakjöt, ieitt og gott, 65 aura x/2 kg. Besta sælgætið. Kjöthúðin 1 Von. Sími 1448 (2 linur). Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlið alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Gólfdúkap, Otvega beint frá verksmiðj- unni hina alkunnu „Staines“- gólfdúka. Sýnishorn fyrirliggj- andi. Ludvig Storr Laugaveg 11. Nýkomið: Appikósux* 'Extra Choioe- (ný nppskera). Rió-Kaffi( Hpísgpjón. I. Brynjólfsson & Kvaran. Commander er orðid, krönu á borðið! æ æ Lansasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smfðatengur. Klapparstíg 29. ■ VALD. POULSEN. Síml 24. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Ný egg, Nýjar kartöflur, Molasykur, Strausykur, Rísmjöl, Sago, Sveskjur, Rísgrjón, Hveitl, Rúsíaur, Þurk. epli og Aprikosur. Verðið bvergi lægra. VÍSIS'KAFFIB gerir alla glaöa. FRELSISVINIR. ferð út í Fagralund í gær í því skyni einu, a‘ð gera okkur viðvart, svo að Featherstone yrði undankomu auðið, meðan tími væri til —!“ „Jæja, gerði hann það?“ greip Sir Andrew fram í. „Ertu þá búinn að gleyma því, að hann sagðist hafa komið bein- línis í þeim tilgangi, aö komast á snoðir utn það, hvort ágiskanir sínar væri réttar. Guð almáttugur komi til! Þorparinn hefir eiginlega gert okkur meðseka sér i þessu ógurlega hryðjuverki!“ „Nei, nei, Sir Andrew!“ Höfuðsmaðurinn heyrði að dyrnar opnuðust, og að gengið var inn í stofuna. En hann lét sem ekkert væri og hélt áfram að tala. „Eg verð að taka sökina á mínar herðar að miklu leyti. .Skríllinn gerði ekki vart við sig, íyrr en tveitn klukkustundum eftir að eg kom aftur til Charlestown. Ef mér hefði ekki tekist leitin hálf-klaufalega, þá hefði mátt bjarga Featherstone — og eg held næstum því, ef sátt skal segja, að það hafi verið ætlun Latimers, að honum yrði bjargað. Þér verðið að líta á allar ástæður sem geta orðið honum til málsbóta, áður en þér áfellist hann.“ Hann sneri sér við og stóð þá augliti til auglitis við ung- frú Myrtle, sem komið hafði inn í stofuna. Hún gekk til móts við hann, létt í spori. Hugur hennar var fullur þakk- látssemi, og fögnuðurinn var auðsær á æskurjóðu andlit- inu. Augun voru djúp og skínandi fögur. „Ef þú bara vissir hversu það fær mér mikillar ámægju, að heyra þig segja þetta, Robert,“ sagði húni innilega, er hann laut niður og kysti hönd hennar. „Eg hefi einmftt verið að reyna að benda pabba á þetta, hvað eftir annr að. Emi það er engu líkara eni að sorg og reiði hafi blindað hann gersamlega.“ „Blindað mig, jungfrú góð!“ Karlinn rauk upp og nötraði af vonsku. „Blindað, segirðu! Nei, telpa mín! Þvert á móti. Eg hefi aldrei séð ömurlegan, sanmleik- anrt einis skýrt og greinilega og núna, á þessu augna- bliki. Eg bar þenna pilt fyrir brjóstinu og gekk hon- um í föðurstað. En eg er búinn að komast að raun um, að hann er harðbrjósta og vanþakklátur mannhundur. Argvítugasti mannhundurinn, sem eg hefi kynst á allri minni löngu æfi.“ „Sir Andrew. Iilusitið á ]>að, sem eg ætla að segja!“ sagði Mandeville í bænarrómi. „Setjist niður og hlust- ið rólega á mig.“ Hann skýrði því næst kuldaiega og rólega frá þvi, hvernig málum væri nú komið. „Það er búið að gefa út skipan um, a'ð taka Latimer fastan. Verði hann ekki farinn á brott úr Charlestown kl. io á föstudagsmorgun, verður hami skilyrðislaust tekinn fastur." / Sir Andrew greip alt i einu fram í: „Hvers vegna í andskotanum ekki fyr en á föstudag? Hvers vegna ekki nú þegar? Hvernig í ósköpunum stendiur á þessu? Það er rangt að gefa svikara og morðingja hið allra minsta svigrúm til þess, að komast undani.“ „William lávarður hefir verið fenghijn tii þess, að hafa þetta svona!“ „Hver hefir fengið hann til þess? — Hver er sá asnakjálki, seini þessa ósvinnu hefir i frammi haft — spyr eg enn og aftur?'* Sir Andrew starði fast á höf- uðsmannimii, er hann svaraði ekki samstundis. „Hefir þú komiið þessu í kring, Robert? — Já — eg veit, að þú hefir gert þaö! En hvers vegna? Viltu gera svo vel að útskýra það fyrir mér?“ Höfuðsmaðurinn stundii þungan. „Til þess liggja tvan- ástæður. Fyrst tel eg þá ástæðuna, að forn ást yðar .til hans —“ „Er eg ekki margbúinn að segja þér, að sú ást er dauð og grafin. Eg skal sýna það svart á hvítu, ef nauðsyn krefur: Eg er þess albúinn að bera vitni gegn honum, svo að hann verði hengdur sem allra fyrst.“ „Verði hengdur —'Myrtle hljóðaði hástöfum. Hrifn- ingarróðinn hvarf af "vöngum hennar í einni svipan. Faðir hennar og Mandeville stóðu gi'afkyrrir andar- tak og horfðu á hajia. Að lokum sagði höfuðsmaður- inn: „Já, — Myrtle. Hann hlýtur að verða „festur upp“, eí hann verður kyr í Charlestown og lætur taka sig fastan. Hann verður sendur til Englands og stefnt fyrir dómstólana þar. Og það eru ekki jniklar líkur ,til, að hóiium; Vérði auðsýnd iieín miskunrisemi"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.