Vísir - 22.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1928, Blaðsíða 1
Ritflfjóri: rlLL STMNGRlMSSON. Sírni: 1600. PrentaniiCjusími: 1578. iri Áfgreio'sla: ADALSTKÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Mánudaginn 22. okt. 1928. 289. tbl. bm Gamla Bió m Casanova. Hið heimsfræga ástaræfintýri! Casanova á kvikmynd í io stórkostlegum og afarskraut- legum þáttum. ASalhlutverkið, Casanova, leikur Ivan Mosjoukine. Myndin Casanova er tekini í sjálfum sögustöðunum:, bæöi í Rússlandi og meðan grímu- dansleikur Feneyja stendur sém hæst. — Skrautlegri og\ íburðarmeiri mynd' hefir varla sést. — Börn fá ekki aðgang. — ____ il* EIMSKIPAFJELAO "ÍSLANDS „Esja" fer heðan á morgun kl. 6 siodegis, vestur og norður um land. 11 110. Fundur þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 872 siodegis í Kirkjutorgi 4. i;i;;;;;;o;;;i;i;>;i;i;;;K>;i;iaG;iociíi;i;i; Bestu innkaupin. Nýkoraið í Glervörudeildlna. Tækifærisgjafir. Handsnyxti frá 1.50—90.00 Silki og Perlutöskur. Burstasett frá 7.50—89.50. Ferðaveski frá 10.00—90.OC Hnappar og Nælur, Saumakassar. Perlufestar og Hringar 0. Tn. m. fl. Einnig mikið úrval af: Borðlmífura á 1.00. Skeiðum og Göfflum. á 0.35—4.00. Glaskönnum á 1.30. Glasdiskum á 0.45.1 Glasskálum á 1.65. Hrærufötum, m. stærðum. Kaffi- og Matarstellum. Þvottastellum á 9.75. Kökufötum. | Kínverska leirtauinu. Pottum, Pönnum^ Kötlum, Könnum. Taurullum N og ótal m. fl. Edinborg Nýkomiö Vefnaðarvörudeildina fyrir börn og fullorðna. Hvítar Plydskápur. Kysur, Húfur, Kjólar úr silki og flaueli, ull og baðmull. Vetlingar, Sokkar. Hosur, Skyrtur, Kot. Náttföt, Sokkar úr ull og silki á bö'rn og fullorðna. Alskonar kvennærfatnaður. Flonels-náttkjólar. frá kr. 3,50. Vetrarvetlingar. Hanskar. Kjóla- og káputau. Skinn á kápur. ! Hattar. ;i . Skermasilki og allskonar Kögur. Kjólablúndur og Rósir. f Regnhlífar, nýjasta gerð. Silkí í kjóla m. m. fl. Ediiiborg VISIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. M.s. Dronning Alexandrine fer miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 6 siðdegis til ísafjarðar, Sigluíjaroar og Akureyrar. þaðan aftur sömu leið til Reykjavikur. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgíbréf yfir vörur verða að koma á morgun. C Zimsen. Nýjir ávextir: Bjúgaldin (lækkað vevð) Epli, Crlóaldin (ágœt tegund), Vínbep, Laukup* Versl Vísir. Nokkrar hálftunnnr af nrvals dilkakjöti til sölu. Skóverslun B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. Simi 628. Nýja Bíó. MiOTON Uf '&VK 'ií' FLUGHETJAN Sjónleikur i 8 þáttum. AUKAMYND: Lifand i fréttablad, sem sýnir heræfingar hjá Bandai-íkja- flotanum, fræga f luggarpa og margt fl. X Bjartans þakkir til þeirra ötal mörgu, sem sendu okkur hlyjar kveðjur og gerðu okkar silfurbrúðkaup ógleymanJegt. Valgerður Ólafsdbttir. Karl Nikulásson. X X X X íöOÖttttÖOÍÍÖOaíiíÍíiíiGttíÍÖÍÍÍSÍiíHÍ^WKÍÍiSKOttCiíÍÖGGÖCiíiOGOíiSOOíÍttíSGa; s;io;s;i««íitttt;iö;iíiíiíS!;iO',ittiSíSG;itt;niíi!i«o«sciíiticieoa;i;iGC!OCGCttacco; Atvinna I Áreiðanlegan, duglegan mann, vanan fiski, nýjum og ísuðum, vantar. Togaramaður tekinn fram yfir aðra, sérilagi ef hann vildi verða hluthafi í fiskkaupum og fisksölu hér á staðnum, enda sjái hann um kaupin og verði pakkhúsmaður. Alt undirbúið. — Þeir, sem vilja sinna þessu sendi áfgreiðslu Vísis tilboð sín með launa- kröfu, fjárframlagi og öðrum upplýsingum, fyrir 27. þ. m., merkt: „Atvinna". i»;ic«;io;iG;ittK;s;i;i;i;ia;i;i;i;i;i;i;i;s;io;s;s;i;io;scoGs;5;i;5;iö;iö;in«;i;i;sG;i; Munið að líta á 1 1 I FATABÚÐINNI. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.