Vísir - 22.10.1928, Side 1

Vísir - 22.10.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STKINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 22. okt. 1928. -------------------« ----- 289. tbl. ■i Gamla Bió H Casanova. HiS heimsfræga ástaræfintýri1 Casanova á kvikmynd í io stórkostlegfum og afarskraut- legum þáttum. ASalhlutverkið, Casanova, leikur Ivan Mosjoukine. Myndin Casanova er tekini í sjálfum sögustö'ðunum, bæöi i Rússlandi og meðan grímu- dansleikur Feneyja stendur sém hæst. — Skrautlegri og. ibur'ðarmeiri m.ynd hefir varla sést. — Börn fá ekki aðgang. — ILF. | EIMSKIPAFJELAG ftl ISLANDS „Esja” fer héðan á mopgun kl. 6 síðdegis, vestur og norður um land. III Fundur þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 81/2 síðdegis í Kirkjutorgi 4. }QCQCQCCCQ»QCKXX»)CCCCCQCQt Bestu innkaupin. Nýkoraið í Glervörudeildina. Tækifœrisgjafir. Handsnyrti frá 1.50—90.00 Silki og Perlutöskur. Burstasett frá 7.50—89.50. Ferðaveski frá 10.00—90.0 Hnappar og Nælur. Saumakassar. Perlufestar og Hringar 0. Tn. m. fl. Einnig mikið úrval af: Borðhnífum á 1.00. Skeiðum og Göfflum. á 0.35—4.00. Glaskönnum á 1.30. Glasdiskum á 0.45.1 Glasskálum á 1.65. Hrærufötum, m. stærðum. Kaffi- og Matarstellum. Þvottastellum á 9.75. Kökufötum. j Kínverska leirtauinu. Pottum, Pönnum, Kötlum, Könnum. ‘Taurullum og ótal m. fl. Edmborg Nýkoraið í Vefnaðarvörudelldina fyrlr öörn og fullorðna. Hvítar Plydskápur. Kysur, Húfur, Kjólar úr silki og flaueli, ull og baðmull. Vetlingar, Sokkar. Hosur, Skyrtur, Kot. Náttföt, Sokkar úr ull og silki á börn og fullorðna. Alskonar kvennærfatnaður.| Flonels-náttkjólar frá kr. 3,50. Vetrarvetlingar. Hanskar. Kjóla- og káputau. Skinn á kápur. 1 Hattar. ; . Skermasilki og allsbonar Kögur. Kjólablúndur og Rósir. j Regnhlífar, nýjasta gerð. Silki í kjóla m. m. fl. Edinöorg VISIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. IP M.s. Dronning Alexandrine fer miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 6 síðdegis til Isaíjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. þaðan aftur sömu leið til Reykjavíkur. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibréf yfir vörur verða að koma á morgun. O. Zimsen. Nýjir ávextir: Bjúgaldin (lækkað verð) Epli, Olóaldin (ágœt tegund), Vínbep, Laukup. Versl Vísir. Nokkrar hálftonnnr af nrvals dllkakjðtí til sölu. Skóverslun B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. Simi 628. Nýja Bió. MSLTON O'DA í!1 FLU GHETJ AN Sjónleikur i 8 þáttum. AUKAMYND: Lifandi fréttablad, sem sýnlF heræfingar hjá Bandaríkja- flotanum, frœga fluggarpa og margt fl. jCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCQCCCCCCOC X vr 5í íljartans þakkir til þeirra 'otal mörgu, sem senda okkur lilyjar kveðjur og gerðu okkar silfurbrúðkaup bgleymaniegt. Valgerður Ólafsdóttir. Karl Nikulásson. x ÍCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCSCCCCCCCCCCCCCCCÍCCCCCCCCCCCOC ÍQCCCCQCCCCCQtÍOCCCCOCCCQQOCCCQCOCQQQQQQaCQOCQQCQQCQQQC Atvinna I Áreiðanlegan, duglegan mann, vanan fiski, nýjum og ísuðum, vantar. Togaramaður tekinn frani yfir aðra, sérílagi ef hann vildi verða hluthafi í fiskkaupum og fisksölu hér á staðnum, enda sjái hann um kaupin og verði pakkhúsmaður. Alt undirbúið. — Þeir, sem vilja sinna þessu sendi áfgreiðslu Vísis tilboð sín með launa- kröfu, fjárframlagi og öðrum upplý&ingum, fyrir 27. þ. m., merkt: „Atvinna“. >CCCCCOCCCCCC;íCCCOCCCCCCCCCC;íCCCCCCCCCCCCCQCCCCCCCCQC{ J Munið að Kta á l l I FATABÚÐINNI. I XXX'.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.