Vísir - 22.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1928, Blaðsíða 4
VTSIR SkoMð nýja VALET rakvélarnar. Þær eru ekkert dýrari en aðrar rakvélar, en miklu hentugri. — Reynið VALET rak-kremið! Það er ódýrt, gott og ilmandi. — VALET skeggkústarnir taka öllum öðrum fram. Hárið losnar aldrei og skaftið er alveg óbrjótandi. ÍÍU^' AIl verður spegilfagurt seirt fágað er með fægileginum „Fjallkonan*. Efnagerð Reykjavíkut kemisk verksmiðja. Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Siml 24. Teggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomiö. Guðmundur^ Ásbjðrnsson SIMI: 17 0 0. L AUGAVEG 1. Vínbep, Perur, Epli. Grlóaldin og Gulaldin. KjötbúS Hafnarfjarðar. Sími 158. Kjöt. Reykt folaldakjöt, teitt og gott, 65 aura */2 kg- Besta sælgætið. Kjötbúöin í Von. Sími 1448 (2 línur). TT 1 SÉhjrnaíDt r Með hverri skips- ferð koma nýjar vörur. Athugið verð og vörugæði. II SIMAk I58;i358 Guðm. B. Tikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgðir með liverri ferð. Bjjrtj-e smjðrið er vlnsælast. Frakkaefni, Ulsterefni, Blatt Cheviot margar tegundir og mikið úrval ai fallegum xnlalitum fataefnum nýkomlð. Verið mun lægra en áður. Vandaður frágangur. Komið meðan nógu er úr að velja. Reinh. Andersson. Laugaveg 2. ásgarðnr. K.F.U.K. (Yngri deild). Fimdur annað kveld kl, 8. Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Þess er fastlega vænst, að með- limir fjölmenni. Allar stúlkur 12—16 ára vel- komnar. Saumafundur í aðaldeild kl. 8*4. Gttmmíatimplar •ru binir tíl 1 FéUgsprentamiSjtuuii. VandaCir og ódýrir. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. liefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. VINNA n Stúlka óskast í létta vist. Laugaveg 42, uppi. (1215 Unglingsstúlka óskast til hús- verka 2—3 tíma á morgnana. A. v. á. (1210 Góð stúlka úskast í vist á Hverfisgötu 104 A. (1206 Ráðskona óskast. má hafa með sér barn. Uppl. Freyju- götu 17 B, milli 6 og 7 í kveld. (1224 Stúlka óskast strax. Gott kaup. A. v. á. (1222 Vanur bílstjóri óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 1798. (1219 Hraust stúlka óskast í vist. Guðrún ]?orgrímsdóttir, Ránar- götu 6 A. (1218 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka óskast í vist. Marta Kalman, Aðalstræti 8. (1063 Stúlka óskast á Laufásveg 57. (1169 Gangið í hreinum og press- uðuin fötum. Föt kemiskt lireinsuð og pressuð fyrir 8 kr., föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2,75, buxur fyrir 1,25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 Hraust stúlka óskast í létta vist, liálfan eða allan daginn. Magnea Sigurðsson, Stýri- mannastíg 7. (1199 PÆÐI 1 Besta og ódýrasta fæðið fæst á Fjallkonunni. (329 Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (198 1 TILKYNNING Vútryggið áBur en eldsvoðann ber aC. „Eagle Star". Sími 281. (914 iJpf Geymsla. Reiðhjól geymd eins og áöur yfir veturinn. Sótt heim til eigenda ef þess er óskað. Fállcinn. (887 Fluttur á Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Sími 421. (338 Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir, Bjarnarstíg 7. Simi: 1689. (1167 f KAUPSKAPUR 1 Notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 1805. (1214 Nokkrir klæðskerasaumaðir vctrarfrakkar seljast þessa viku með tækifæriverði. V. Scliram, Frakkastíg 16. Sími 2256. (1211 Vetrarsjal til sölu á Laugaveg 13, uppi (loftinu). (1209 Afsláttarhross til sölu. Uppl. á Rragagötu 34 B. (1208 Borð til sölu. Bergþórugötu 14, efstu hæð. (1223 Yfirfrakki, hlýr og góður, til sölu fyrir að eins kr. 60.00. A. v. á. (1220 Lítil kvikmyndavél til sölu, til sýninga í heimahúsum; sýnir einnig skuggamyndir í venju- legri filmustærð. A. v. á. (1213 Tómir kassar til; sölu. Sig. Ivjartansson, Laugaveg 20 B. — (1216- Herbergi nr. 13. — Hvar fáið þér eins skemtilega og spennandi sögu og þessa, sem nú er að byrja að koma í „Sögusafninu". — Kaupið einnig „Ættar- skömm“ og „Heiðabúa“. Allar sögurnar fást á Frakkastig 24. ÍSLENSK FRÍMERKI keypt i UrSarstíg 12. (34 Staka úr Fláanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun* duga, vinur, þér VERO-KAFFIBÆTIR. (1206 I HUSNÆÐI I 2 loftherbergi til leigu fyrir fáment fólk á Nýlendugötu 11. (1205 Lítið herbergi með sérinn- gangi óskast til leigu. A. v. á. (1217 2 stofur og hálfí eldhús til leigu. Uppl. í síma 1790. (1212' r LEIGA I 2—3 bílskúrar óskast til leigu. Uppl. í síma 1909. (1186 I \ KSNSLA Berlitz skólinn i tungumálum, einkatímar o. fl. saman. Veltu- sundi 1. Sími 472. (1207 Enskukensla. Áhersla lögð á réttan framburð. Uppl. Öldu- götu 18, niðrx, kl. 7—9 síðd. — (1221 Ensku keinnir Anna Ólafsdótttir, Grettisgötu 2. Enska töluö í tím- unum. Sími 429. (1154 Kenni flos og rósabandasaum, allskonar hannyrðir eins og að undanförnu. Uppl. í Ingólfs- stræti 21 B. Sími 1035. (1176 F élagsprentsmiö j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.