Vísir - 23.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 23.10.1928, Blaðsíða 1
Rltatjóri: FlLL STMNGRÍMSSON. Sími: 1600. PrentsmiCjuními: 1578. ___ • U li Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Simi: 400. PrentsmiÖjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudagiun 23. okt. 1928. 290. tbl. — Gamia Bió Casanova. Hiö heimsfræga ástaræfintýri Casanova á kvikmynd í io stórkostlegum og afar skraut- legum þáttum. A'Salhlutverkið, Casanova, leikur Ivan Mosjoukine. Myndin Casanova er tekini í sjálfum sögustöðunum, bœði i Rússlandi og meðan grímu- dansleikur Feneyja stendur sem hæst. — Skrautlegri og íburðarmeiri mynd hefir varla sést. — Börn fá ekki aðgang. — Öflýr egg garanteruð, stór dönsk egg 19 aura stk. nýkomin. Irma, Hafnarstræti 22. Nýlenduvöruverslun í fullum gangi í austurbænum, fæst til ltaups nú þegar. Vöru- birgðir ca. 6000 krónur. Húsa- leiga lág. Greiðsluskilmálar að- gengilegir. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu um- slagi, auðkent: „Verslun 25. okt. 1928“, til afgr. Vísis, fyrir 25. þ. m. Móðir okkar, Lofthildur Pálsdóttir, andaðist í Vífilsstaða- hæli 21. ,þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. ‘ Óskar Jónsson. Loftur Jónsson. B Á R Ð U R gamli bjó vel á BÚRFELLINU, eins og kunnugt er, og vel mun verða búið á B ú r f e 11 i hinu nýja. Verslunin Búrfell verður opnuð í dag á Öldugötu 29 (rétt fyrir vestan Stýrimannaskólann). þ»að yrði of langt mál að telja upp alt það, er liún hefir á boðstólum; þess skal aðeins getið, að þótt aðaláherslan verði lögð á: Matvörur Og Hreinlætisvörur mun hún ávalt vera vel birg af NÝJUM ÁVÖXTUM, SÆLGÆTI, TÓBAKSVÖRUM og allskonar SMÁVÖRUM. Aðeins fyrsta flokks vörur. Spyrjist fyrir um verð í síma 2088. Eogin pöntun of lítil, engin of stór. . Alt sent heim samstundis. ===== BÚRFELL. s=» Siml 2088. Sími 2088. 8estu borgunarskilmálar. Brúkuð hljóðfæri keypt og tekin í skiftum. <**>> 8 Hljöðfærahúsið. i Mor gunk j ólaefni um 20 teg. frá 3,25 í kjólinn, nýkomin. Káputau, frá 5.50 pr. mt. Kjólaflauel, 3.i»5 pr. mt. Baðhettur, ódýrar. Yersl. Karolínu Benedikts. Njálsgfttu 1. Sími 408. Spaðkjötið er komið og verður sent heim til kaupenda næstu daga. J7eir sem vilja tryggja sér verulega vel verkað, valið og metið kjöt til vetrarins, kaupa það hjá iiDinai isi. m Sími 496. I. O. G. T. in nr. U hefír systrakvöld annað kveld (miðvikudag 24. okt). Kaffi o. fl. toocíicoocoooíitioíiíioocoooco: Nýja Bíó. MilLTON 8LL$' ,M°Þ O'DÁ FLUGHETJAN Sjónleikur i 8 þáttum. AUKAMYND : Lifandi fréttablad, sem sýnlr heræflnga* hjá Bandáríkja- flotanum, frœga fiuggarpa og margt fl. <S*b Umbúðapapplrinn er kominn aftur. ö Verslunin Björn Kristjánsson. Stál. — Nickeleraðir. — Ódýrir fyrirkonur.karlaí og börn. Hvergi betri né| ódýrarí. Járn. — Afar ódýrir. Jolis. Hansens Laugaveg 3. — H. Biering. Síml 1550. VÍSIS-KAFFjlÐ gerir aila glaða. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.