Vísir - 23.10.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 23.10.1928, Blaðsíða 2
V I S I R D) HaTHflH i Olsbni d KaJíáburð er nanðsynlegt að bera á að haustmu. Gleym- íð ekki að fá yður hann á túnin og í kál' ------------------- garðana.------------------- ææææææææææææææææææææææææææ Qíimmistimpla* ero bánir til í Félagsprentsmiðjunni. V*nd»ðir og óðýrir. Símskeyti Khöfn, 22. okt. FB. pjóðérnissinnar í pýskalandi k.jósa sér nýjan foringja. Frá Berlin er símað: Húgen- berg blaðaeigandi hefir verið kosinn formaður fiokks þýskra hjóðernissinna í staðinn fyrir Westarp greifa. Kosningin talín sigur fyrir þann hluta flokksins, sem afturhaldssamastur er og ákafastur og andvígur lýðveld- inu og Locarnostefnunni. Búast menn við, að kosningin muni auka sundurlyndi, »sem lengi hefir borið>á innan flokksins. Andstæðingar Hiigenbergs álíta heppilegast að viðurkenna lýð- veldið, en vinna að hugsjónum flokksins á þingræðilegan hátt. Edison heiðraður. Frá Washington er símað: Bándarikjamenn hyltu Edison í gær í tilefni af því, að fimtíu ár voru þá liðin síðan hann fann upp glóðarlampann. Coolidge hélt aðalræðuna fyrir minni uppfundningamannsins. Sjómannayerkfallið í Marseille. Frá Marseille er simað: Sjó- mannaverkfallið hér hef ir stöðv- að skipaferðir í Marseillehöfn og tept 7000 farþega. Ofviðri í Bretlandi. Frá London er símað: Storm- ur í Bretlandseyjum undan- farna daga. Allmikið tjón af völdum hans. Mörg skip hafa strandað. Miklar símaskemdir. Kunnugt um að 3 menn hafi farist af völdum óveðursins. Hoover og Dr. Eckener. Frá New York er símað: Hoover forsetaefni republikana hefir lofað dr. Eckener að styðja 4form hans viðvíkjandi loí't- skipaferðum milli Evrópu og Ameriku, ef hann verði kosinn forseti. Dr. Eckener álítur, að heppilegra muni að leggja aðal- áhersluna á póstflutningana fyrst um sinn loftleiðina; það muni arðvænlegra heldur en farþegaflutningarnir. Býst hann við, að loftskipin mu"ni geta flogið yfir Atlantshaf á hálfum þriðja sólarhring. Utan af landL Seyðisfirði, 22. 'óktj F.B. Eiðaskóli var settur á laugardaginn. Er hann fullskipaður. Barnaskólinn. hér var settur þ. 15. þ. m. Nem- endur 65. Unglingaskóli starfar hér í vetur, nemendur eru 15. Fjártaka á Reyðarfirði 18.000, þar af hjá Kaupfélaginu 15.000. pað flutti út 10.000 skrokka frysta. Kaupfélags- stjórínn taldi fé með betra móti í haust, að meðaltali 2 kg. þyngra en í fyrra. Fjártaka á Seyðisfirði með mesta móti síðan Samein- uðu verslanirnar hættu. Kaup- félagið hér um 1200. Tíðarfar ágætt, svo að eins dæmi eru. Enn leika öll. geld- neyti lausum hala um heitar- lönd bænda. Siglufiriii, 22. okt., F.B. Óvenjulega góður fiskiafli und- anfarið frá 6—12 þúsund- pund á bát í rót5ri. Stormur og rigning síðustu þrjá daga. Þingmerun kjördæmisins héldu Ieiðarþíng hér á niiðvíkudaginn var. Furadurinn fór mjög vel fram. Nokkrir íhaldsmenn héldu með sér fund á föstudaginn var og samþyktu að stofna vikublað. Er gert ráð fyrir, að það komi út í fyrsta sinini á Jaugardaginn. ÞjóíleikhúsiS norska. —o— Eftir því sem norskum blöð- um segist frá, hefir stjórn pjóðleikhússins í Osló ákveð- ið, að segja upp samningum við hljómsveit leikhússins frá 31. ágúst næsta sumar. Gerir stjórnin ráð fyrir, að við þetta muni sparast 50—60 þús. kr. leikárið 1929—1930. Ástæðan til þessarar ráða- breytni félagsstjóroarirmar er eingöngu * fjárhagsvandræði þau, sem leikhúsið á nú við að stríða. Hefir pjóðleikhúsið átt mjög örðugt uppdráttar siðustu árin og útlitið þykir ekki fara batnandi. Þá hefir og pjóðleikhúsið norska reynt nýja leið til þess, að fá alla alþýðu manna til að sækja leikhúsið betur en ver- ið hefir undanfarin ár. Eins og menn vita, ciga leikhúsin hver- vetna um heim í þungu stríði við kvikmyndahúsin. Þau draga fóikið til sin og leikhúsin standa tóm. Kvikmyndahúsin selja að- göngumiða lægra yerði en leik- húsunum er unt að gera. Nú ætlar þjóðleikhúsið að halda 'sérstakar sýningar síðdegis á laugardögum og sunnudögum og selja aðgöngumiða svo vægu verði, að sem minstu muni frá Verðlagi kvikmyndahúsanna, Er búist við, að halli verði á þessu fyr&t í stað, en þess er vænst, að tilraunin geti orkað því, að fólk venjist á það smátt og smátt, að sækja leikhúsið meira en vérið hefir hin síðustu árin, síð- an er samkepnin af hálfu kvik- myndahúsanna varð svo mikil, að leikhúsin fái víð ekkert ráð- ið og standa uppi í vandræðum. síO^ Bæjaríréttir ö iámsÍHm; Veðrið í morgun. Hi'ti í Reykjavík 1 st., ísafirði- 3, Akureyri 1, SeySisfirSi 4, Vest- mannaeyjum 6, S.tykkishójlmi 4, Blönduösi 1, (engin skeyti frá Raufarhöfn og Hólum í Horna- firöi), Grindavík 2, Færeyjum 7, Julianehaab 1, Angmagsalik 1, Jan Mayen 5, Hjaltlandi 7, Tyne- mouth 2, Kaupmannahöfn 9 st. — Mestur hiti hér í gær 5 st., minst- tir -f- 1 st.—¦ LægS (um 720 mm,) vestur af Skotlandi á norSaustur- leiS. — Horfur: SuSvesturland: í dag vaxandi austan, sumstaSar hvass meS kveldinu. í nótt senini- lega allhvass nofSaustan. Faxa- iflói, BreiSafjörSur: í dag hægur norSaustan, en vaxandi meS nótt- unni. Þurt veSur. VestfirSir, NorS- urland, norSausturland: í dag norSaustan og norSan gola. Úr- komulítiS. í nótt vaxandi austan og norSaustan. AustfirSir, suS- autsurland: í dag hægViSri. í nótt vaxandi austan og- norSaustan. Senínilega hvass meS inorgninum. Magnús Pétursson bæjarlæknir ætlar utan innan skamms, og gegnir Daníel Fjeldstéd læknis- störfum hans á meðan. S. R. F. í. Fundur verður haldinn í Sál- arrannsóknafélagi íslands í Iðn- aðarmannhúsinu kl. 8% næstk. fimtudagskveld. Einar H. Kvar- an skýrir frá Lundúnaferð sinni og sérstaklega merkilegum mið- ilsfundum í Lundúnum. Félags- menn sýni skírteini við inn- ganginn Godthaab kom í gærkveldi frá Græn- landi. Tryggvi gamli kom af veiðum í morgun. St. Verðandi heldur fund i kveld kl. 8. Skátamót. Bandalag íslenskra skáta til- kynnir: priðja alheimsmót skáta, Jamboree, verður háð næstkomandi sumar í Englandi. Ætlað er, áð þar muni mætá 30 þúsund skátar víðsvegar að úr heiminum. Flokkur íslenskra skáta mun og fara þangað. (FB, 22. okt.) TILKYNNING. pó að þeim fjölgi stöðugt, sem auglýsa framúrskarandi hljóðfærij þá eykst samt hröðum skrefum sala á hljóðfærun- um, sem eg útvega. Eg á von á 3 talsvert stórum harmonium (með 7 til 11% röddum — hið stærsta með 46 stillum), og nokkrum minni. Sum þeirra óseld enn. Verðið er skaplegt. Hljóðfærin sæmileg. ELÍAS BJARNASON. #>í> Bopðstofuiliíisgðgn ðibetonf m. Athugið hinar skínandi fallegu gerðir, þær langfallegr ustu, sem komið hafa til landsUis. BIRKIBORÖSTOFUR eríi Utið dýrari en eik. Hnsgagnaversiunin við dómkipkjuna. <ití> TrúlofUDar- hringir og stéinhrlnglr Afar ódyrir hjá Jóni Slgmundssyni feullsmið. Laugaveg 8. Búrfell heitir ný matvöruverslun, sem opnuð verður'í dag á Öldugötu 29. Aðalfundur Lestrarfélags kvenna er i kveld kl. 8 á Skjaldbreið. fsland kom til Kaupmannahafnar kl. 7 i mórgun. U.M.F. Velvakandi heldur fund i kveld kl. 9 i íðnó (uppi). Sjómannakveðja. Erum á Önundarfirði. Góð líðan. Kær kveðja til vina og vandamanna. — Skipshöfnin á Snorra goða. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 3 kr. frá G. J., 7 kr. frá N. N., 10 kr. frá N. N., 10 kr. (danskar) frá hjónum í Færeyjum, 10 kr., gamalt áheit, frá ónefndri konu í Hafnar- firði, 10 kr. frá ónefndum í Beykjavík. A'fli. af síra Ólafi Ólafssyni. Gjöf • til drengsins á Sauðárkróki, afhent Vísi, 5 kr. frá N. N. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspiind ........ kr. 22,15 100 kr. danskar ......-— 121.77 100 — norskar ...... —, 1Í21.83 100 — sænskar ......— 122.14 Dollar ............... — 4,57 roo fr. franskir ......— 17.96 100 — svissn. ........ — 88.04 ioo lírur ............f— 24.05, Too gyllini .......... — ^83.32 100 þýsk gullmörk ... — 108,89 100 pesetar.......... — 74,04 100 belga ___......... — 63.62 Yefjargarn, Prjónagarn, FiBur og Dúnn. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. i Ur-Uiii. Mannalát. Þ. 6. júní s.l. andaðist á heimili Mr. og Mrs. ísfjörð aS Gimli öldr- uð kona, Margrét Mikkaelsdóttir, var hún fædd 22. sept. 1842 á Skútum á Þelamörk í EyjafjarSar- sýslu; fluttist vestur um haf 1876. Margrét heitin ól upp tvö börn, hafSí vexið kona sjálfstæS i lund, fáorð og vönduð. Þ. 10. sept. andaðist á gamal- nienníahælinu Betel á Gimli í Mani- • toba Símon Páll Sigvaldason frá Búastöðum í Vopnafirði, flutíist vestur um haf 1876, var lengst af í ísleiidingabygðinni í Minneota. Þ. 4. maí í fyrra andaðist í Winnipeg Elín Sturludóttir Free- man. Hún var 59 ára og var bana- mein hennar krabbameih. Elínj var fædd á TJlfarsfelli í Helgafellssveit r868. Húnj fluttist vestur um haf 1892 ásamt bróður s'mum, Sigurði að inafni. Fluttust foreldrar þeirra til þein-a vestur um haf síðar. Þ. 18. sept. andaðist í Pembina, N. Dakota Elísabet Guðmunds- dóttír Dalman. Hún var dóttir GuðmUndár Guðmundssonar bónda í ,Brattagerði og konu hans, Þor- bjargar Jónsdóttur, Andéssonar á Vaðbrekku. Flutti vestuf um haf með manni sínumi, Páli Vigfússyni Dalmann, í „stóra hópnum" 1876. Settust þau fyrst að í nánd vi'S Gióilí í Mánitoba, en reyndu þar ýmsar hörmungar, t. d. geisaði bóluveikin skæða, er þau voru þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.