Vísir - 23.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR O JL* L JSl Kl 9 Látið DOLLAR vinna fyrir yður besta þvottaefnið, sem til landsins flytst. Þetta ágæta, margeftirspurSa þvottaefni er nú komið aftur. DOLLAR-þvottaefni er i raun og sannleika sjálfvinn— andi, enda uppáhald þeirra sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri þvi aS vera skaðiegt að fötin endast betur séu þau þvegin að stað- aldri úr þessu þvottaefni. Sparið yður útgiöld og erfiði og notið DOLLAR, en notið það sam- kvæmt fyrirsögninni, því á þann hátt fáið þér bestan árangur. í beildsölu hjá: á meðan þjer sofið. HalldóPi HiFík:®syiii. Hafnarstræti 22. Sími 175. 1881 fluttu þau til Pembina County ■\ NorSur Dakota. Eig-nu'öust þau 6 börni og lifa þau öll, nema^eitt, sem andaöist á unga aldri. (F.B.). Slys. Lög-berg- þ. 27. sept. segir svo frá: Þaö hörmulega slys vildi til í vikunni sem leiö, aö Ásmundur Jóhannesson, sem átti heim'a aö 556 Simcoe Street, féll niöur af efri hæö í vöruhúsi J. A. Banfield’s, þax sem hann vann, og meiddist svo, aö hann lést af þeirn meiösl- um þ. 22. þ. m. Ásmundur haföi átt heima í Winnipeg síöast liöin 25 ár. Hann lætur eftir sig ekkju, sex syni og þrjár dætur. Hann var .64 ára gamiall. (F.B.). Mitt og p®ttau Veiðimenn villast í eyðimörku. Svo bar til, snemma í október- anánuöi, að þrír menn fóru í bif- reiö frá Cairo í Egiptalandi og ^etluðu til veiöa út í eyöimörku. Þeir höföu vistir til eins dags, en þegar þeir komu ekki heim aö kveldi, var hafíin leit að þeím, 'bæöi í bifreiðum og flugvélum, og geklc svo í sex daga, að þeir fund- ust ekki. Á sjöunda degi var bresk flugvél aö leita þeirra og iflaug mjög lágt yfir eyðimörkinni, þegar flugmennirnir komu auga á mann, sem var að veifa til þeirra. Hann var á skyrtunni og haföi' bundið vasaklút um byssu sína, •er hann veifaði í ákafa. Þegarflug- ■mennirnir lentu, sáu þeir, að maö- urimt var oröinn vitstola. Eftir litla leit fundu þeir félaga hans. Voru þeir í helli skamt frá og vo'ru báðir naktir og böröust með byssunum. Flugmönnunum tókst aö sefa þá með lyfjum og ifluttu þá til mannabygöa, en svo voru þeir að fram komnir, að þeir gátu •enga grein gert fyrir því, sem fyr- ir þá hefði borið, og bifreið þeirra sást hvergi. Konur í kolanámum. Austur í Indlandi tíðkast enn, aö konur vinni í kolanámum, en nú er unnið að því, að leysa þær frá því striti. Tillaga hefir l^omið fram um að láta þær smátt og smátt hætta námuvinnu næstu sjö Vélalakk, Bílalakk, Lakk á mibstnbvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Speglai* Stórt úi-val af speglum, bæði ínnrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Stopp Laugaveg 11. Kjöt. Reykt folaldakjöt, feitt og gott, 65 aura !/2 kg. Besta sælgætið. KJðtbúðln 1 Von. Sími 1448 (2 línur). iimfurfinu er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum. C a 1 c i t i n e má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildöölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, Umflutningsversl. og umboð«*«l., Skólavörðuatig 25, Reykjavth ár, þangað til engin er eftir. Eig- endur hinna minni náma eru þessu mjög andvígir, en hinir sætta sig við það. Talið er, að nú vinná nær þrjátíu og fjórar þúsundir kvenna ■ í námunum, og þó að sumir telji, að þær vinni að eins létta. vinnu, þá telja aðrir, að hún sé erfiö og óholl. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Litlir silkiundirkjólar i mörgum litum, komnir aftur. Mikið tirval af kjólabiómum í Hattaverslun Maju Ólaísson Kolasundi 1. Kennari óskast til að kenna börnum á heimili nálægt Reykjavík. — Uppl. gefur Guðbjöm Guðmundsson,Acta. Sími 948. Alklædi, Vetparajöl. Fatatau og tilh. Kjólatau. Morgunkjólatau. F1 a u e 1, mikið og gott úrval fyrir- liggjandi. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. Gólfdúkap. Útvega beint frá verksmiðj- unni hina alkunnu „Staines“- gólfdúka. Sýnishorn fyririiggj- andi. Ludvig Síopp Laugaveg 11. Stuðebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Með s.s. Beva fengum við miklar bipgðip af kexi og kökum fpá Engelsk Dansk Bisquittabpik Köbenb. Verðið mun lægra en áðup. H. Benediktsson & Go« Sfml 8. Dráttarvexti verða þeip að greiða af síðari bluta litsvars, sem eigi bafa greitt það 1. nóvembep næstkomandi. Bæjargjaldkepinn. Um þriggja máuaða tíma gegnir Daníel Fjeldsted, lælcnir, embættis- og læknisstörf- um fyrir mig. — Viðtalstími kl. 1—3 e. h. í Lækjargötu 2, Símar 272 og 1938. Revkjavík 22. okt. 1928. Magnús Féturason, baej arlæknlr. Mestakjöt af ungum trippum fæst i dag og á morgun. 8LATDRFÉLAG 8UÐURLAND8. Sími 249. S. R, F. t. Sálarrannsóknafélag Islands heldur fund í Iðnó fimtudags- kvöldið 21. okt. 1928 kl. 8y2. EINAR H. KVARAN skýrir frá Lundúnaferð sinni og sérstaklega merkilegum mið. ilsfundum í Lundúnum. Félagsmenn einir geta kom- ist á fundinn og sýni skírteini við innganginn. Nýir félags- menn geta fengið inngöngu í félagið með því að greiða í einu 2 kr. fyrir það, sem eftir ér af þessu ári, og 6 kr. fyrir næsta ár. Stjórnin. ferð koma nýjar vörur. Athugið verð og vörugæði. m Fermingarfötin verða tekin upp í dag. Verslun Torfa Þórðarsonar. Laugaveg. Álnavarva: Dúnléreft, hvít, rauð og blá. Fiðurhelt léreft: Sængurvera- efni, hv. og mislit. Undirsæng- urdúkur. Lakatau frá 3.25 í lakið. Lastingur, svartur, misl., rósóttur. — Handklæðadregill, Viskustykkjadregill. — Milli- skyrtutau. Flónel. Nærfatnað- ur. Léreft. Morgunkjólar afar fjölhreyttir. Alklæði, það falleg- asta, sem sést hefir. —- Alt til peysufala. Bolsilki. Upphluts- skyrtuefni. Káputau, fjöldi teg- unda. Kápufóður tillieyrandi. —• Drengjafatatau, alt til fata. —* Kjólatau úr ull, silki. Crepe de- Chine. Alt nýjar, smekklegar vörur. Verðið óvenju lágt. Kaupið þar sem peningarnir verða drýgstir. S. Jóhannesdóttir. Austurstræti 14. (Beint á móti Landshankaniun) Síml 542. MíMIKKKKKMMMMMKMMKMNMMMNMt I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.