Vísir - 23.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1928, Blaðsíða 4
VISIR ssar pafmagnspepup lýsa best, — endast lengst og kesta minst. Allar stærðir frá 5—32 kerta aðeiiis eina krónu stykJkið. Hálfvatts-perur [afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr.1,80 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 stykkið. Melgi Magnússon & Co, WSii- Tek^upp í dag: AUskonar skrauUorð.sanmaborð, RejknorS.marg- ar teg., Divanborð, Grammúfónaliorð, Blómastativ. Húsgagav. við dúmkirkjuna. #• Alt verður spegilfagurt sent fágað er með fægileginum „Fiallkonan". Efnagerð Reykjavikm kemisk verksmiðja. MOLASYKUR. KANÐÍS. L Brynjólfsson & Kvaran. Lausasmiðjur steíjar, smíöahamrar |og smiðatengur. Klapparstig 29. VALD. POULSEN. Simi 24. Guðm. B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgöir með hverri ferö. Vínber, Perur, Epli, Glóaldin og Criilaldin. KjötMð Hafnarfjarðar. Simi 158. r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Fundin peningabudda í papp- írsdeildinni. V. B. K. (1253 Tapast hefir frá Reykjavik til Kolviðarhóls: hnakktaska og baugstykki í vagnhjól. Skilist á Bifreiðastöð Reykjavíkur. (1269 Sí'SastliSinn miSvikudag týndist kvenveski meS peningum o. fl. — Skilist gegn fundarlaunum til Vísis. (1235 Dökkgrár útprjónaSur ullarvetl- ingur týndist á Frakkastíg, í vik- unni sem leiS. Fitmandi skili á Hverfisgötu 104 B. (1242 Tóbaksdósir, með mynd af silfurhúsi á lokinu, týndust hér i bænum i gær. Skilist á Skóla- vörðustíg 28, uppi. (1268 HÚSNÆÐI \ Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi með plássi til að elda í. Uppl. á Óðinsgötu 20. (1250 Herbergi og fæði óskast yfir nóvemhermánuð handa eldri konu. Uppl. i síma 1688. (1249 Tvær góSar, samliggjandi stof- ur til leigu nú þegar. — Uppl. á Vesturgötu 45, búSin. (1243 GóS íbúS, 3 stofur og eldhús til leigu á Fálkagötu 20. Árni Ólafs- son. (1239 Heil hæS óskast nú þegar. —• Uppl. á Vesturgötu 46, niSri. (1234 Forstofustofa til leigu, með aðgangi að eldhúsi. Uppl. eftir kl. 7, Sellandsstíg 32. (1267 Brjóstnál týndist frá Baldurs- götu 23 að Urðarstig 16. Skihst á Baldursgötu 23. (1261 Sá, sem fann 2 filmur i póst- hólfaherberginu á sunnudags- kvöldið er vinsamlega beðinn að koma þeim til Sigr. Zoéga & Co., Hverfisgötu 4. (1257 Veski með nokkrum krónum tapaðist í morgun. A. v. á eig- anda. (1266 l 1 KBNSLA Kennara vantar austur í sveit. Uppl. á Lokastíg 9, niSri. (1238 Enska og danska kend og lesin meS byrjendum. Uppl. á Grettis- götu 38. Simi 66. (I225 Börn, óskólaskyld, tekin til kenslu. Ólafur Pálsson, Njarð- argötu 31. (1020 Kenni íslensku, dönsku og stærðfræði. Á sama stað píanó- kensla og hljóðfæri til notkun- ar. Ólafur Pálsson, Njarðargötu 31. (1019 f TILKYNNING \ Bjarnfriður Einarsdóttir Ijósmóðir, Bjarnarstíg 7. Sími: 1689. (1167 r KAUPSKAPUR \ Prjónatreyjur fyrir börn og íullorðna, feikna úrval. Verslun- iii Snót, Vesturgötu 16. (1236 Barnastólar ómissandi á hverju heimili, nýkomnir i versl. Áfram, Laugav. 18. (1262 Ódýr klæðaskápur i Vörusal- anum, Klapparstig 27. Sími 2070. (1259 Mjög fallegur skúfhólkur úr gulli til sölu með tækifæris- verði. Uppl. á Laugaveg 83, uppi, kl. 7—8. (1258 Umboðssalinn í Vonarstræti 8 hefir kaupendur að tveggja manna rúmstæði, klæðaskáp- um, stólum, dívönum og divan- téppum, barnarúmum og vögg- um o. fl., o. fl. — Til sölu vönd- uð stojFuhúsgögn, buffet, spón- lagt hnotutrésborð, 15 lína bal- lans olíulampi úr messing og eir o. fl., o. fl. Alt með tækifær- isverði. Tökum til sölu alla nol- aða muni. Talið við okkur, það mun borga sig. (1256 ; Sjáum um kaup og sölu á víxlum og skuldabréfum. Um- boðssalinn í Vonarstræti 8. — (1255 Cornesh orgel í útskornum eikarkassa, fjórfalt, 18 registur, til sölu eða i skiftum fyrir piano. A. v. á. (1252 Glámur er löngu dauSur, en círaugar eru á vissan hátt til enn. Nýlega hefi eg kveSiö emn slíkan niSur meS uppfundningu. Kaup- iS uppfundninguna. Pateaitkrafa tvímælalaus. P. Jóhannsson.(i24i Til sölu meS tækifærisverSi: Þvottaskál á . súlu (fayance). Á sama staS ' handunniö rúmteppi (yfir tveggja manna rúm). Uppl. Öldugötu 6, uppi. (I233 Ágæt gassuSuvél meS 2 blús- uni', 2 vermiholum og tilheyrandi borSi, einnig gá"sbökiuiarofn til solu á Laugaveg 32. (1230 NotuS eldavél til sölu á Bald- ursgötu 32, niSri. (1229 „Balance"-lampi, me"S dreifara, óskast strax til kaups. Sími 2363. (1227 Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi i kolaverslun Öl- afs Ólafssonar. Sími 596. (805 [jggr* Ef þér viljið fá verulega skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn" og „Sægamm- inn". Fást á afgreiðslu Vísis. (610 Nokkrir klæðskerasaumaðir vetrarfrakkar seljast þessa viku með tækifæriverði. V. Schram, Frakkastig 16. Sími 2256. (1211 OFN til sölu i pingholtsstræti 29. Sími 754. (1265 Staka úr Flóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þér VERO-KAFFIBÆTIR. (1200 ÍSLENSK FRfMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 r VINNA 1 Stúlka óskast í vist á heimili í Viðey. Uppl. í síma 1946.(1260 Dugleg vetrarstúlka, sem kann að mjólka, óskast að Ytri-Njarð- víkum. Raflýst. Uppl. á Braga- götu 29 A, uppi. (1254 2 eða 3 áreiðanlegir inenn óskast til að selja bók í bænum, í 2 daga. Uppl. í f jölritunarstofu Péturs G. Guðmundssonar, Laugaveg 4. (1251 Starfsstúlka óskast á fáment heimili. Uppl. í síma 289. (1248 Maður getur fengið vinnu 2 —3 tíma fyrri hluta dags. Uppl. í síma 230. (1247 Mig vantar stúlku eða rösk- an ungling með annari. Kristín Teitsdóttir, Grettisgötu 20 B, uppi. (1246 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn, eftir sam- komulagi. Uppl. á pórsgötu 5^ (1245 TilboS óskast í aS grafa fyrir húsgi-unni og steypa kjallara. —- Uppl. hjá GuSjóni Sæmundfesyni, byggingameistara, Tjarnargöitu. (1244 Stúlku vantar fyrri hluta dags, á heimili meS öllum nútimaþæg- indum. Tvent í heimili. A. v. á,- (1240 Kjólar og kápur eru saumaSir á Grettisgötu 27, uppi. (1237 Hraust og dugleg stúlka óskast i heimavist Flensborgarskólans. Uppl. í verslun'mni Gullfoss. (123I Stúlku vantar til eldhúsverka til Jónatans Þorsteinssonar, Ljós- vallagötu 32. Simi 64. ,(i228; Stúlka óskast í vist. Ingibjörg Björnsdóttir, Barónsstíg 24. (1226- gggr* Stúlka óskast strax. Gott kaup. A. v. á. (1222 Stúlka óskast i vist. Ingunn pórðardóttir, Lokastíg 18, uppi. (1264 Duglegur og ábyggilegur drengur, 15—17 ára, óskast til sendiferða og afgreiðslu í búð. Uppl. i sima 2078 frá kl. 5—7 í kvöld. (1263 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Simi 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 r LEIGA 1 Til leigu: Hesthús fyrir 2 hesta og dálítil heygeymsla. — UPP^- 4 Öldugötu 6. (123-2 W PÆÐX 2—3 menn geta fengið fæði á Njarðargötu 31, einkar hent- ugt Kennaraskólanemendum. (1021 FélagsprentsmiS j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.