Vísir - 24.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: fPÁLL STUNGR&fSSON. Siœi: 1600. Praitemi8ju*imi: 1578. m VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentemiðjusími: 1578. 18. ár. MiðWkudagiun 24. okt. 1928. 291. tbl. mm Gamla Bió Casanova. Hið heimsfræga ástaræfintýri Casanova á kvikmynd í io stórkostlegnm og afarskraut- legtim þáttum. ASalhlutverkið, Casanova, leikur Ivan Mosjoukine. Myndin Casanova er tekin í sjálfum sögustöíSunum, bæði í Rússlandi og meðan grímu- dansleikur Feneyja stendur sem hæst. — SkrautJegri og íburðarmeiri mynd hefir varla sést. — Börn fá ekki aðgang. — I xrocaaeQQCXXXXXXXXSoaoQQQQj: Dreaming ?; 8 of Iceland Komið á plotum, og allar Uinar vinsælu plötur nýkomnar. Hijóðfaerahfisið. » « iíííiöaöíiíiíiíSíííKííiíiíiíiöOíííiíiíSííOí 1200 króna láns til eins árs, óskar ábyggileg- ur maSur, til þess aS auka at- vinnurekstur sinn. Tilboö legg- ist inn á afgreiðslu Víais, merkt: „1200" fyrir 25. þ. m. Móðir og tengdamóðir okkar, Sigrún Einarsdóttir, andað- ist að heimili sínu, Njálsgötu 27 B, þriðjudaginn 22. okt. Jarðarförin tilkynt síðar. Ingibjörg Jónsdóttir. Kristján Jóhannesson. Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar ástkæra eiginmanns, föður og tengdaföður, Jóhannesar Sig- urðssonar. Jónína Rósenkranzdóttir, börn og tengdadætur. iíiíi<síSíso;its;iís«;s;5;sí;:iís;sttísts;i;i;i;síStsíSísti;i;sti«í;;ittíS!s;i;síitstitissíiOöf;C!öí fyjpipliggjandi. Sturlaugur Jónsson & Co. i;s;s;s«;sa;;;i;s;i;s;s;5;s;s;s;5;scts;sts;s;s;stt;s;5ts;s;s;sy;i;stt«;s;i;i;i;itt;iy;sö;sttQCOí Kryddsíld. - Saltsíld. Sykursöltuð síld. petta er hollasta, næringarmesta og ódýrasta söltuð fæða, sem til er og jafnframt sú ljúffengasta. petta vita allar húsmæður, en vandinn er að vita hVar hún fæst. Hefi fyrirliggjandi allar tegundir sildar í %0 — Vé — ¥2 og Yx tunnum. Guðm. Kp, Guðmundsson. Hótel Hekla. Mpdaveskin margeftirspurðu komin. Mikiö af nýjum ilömn- veskjum. Mjög skrautleg fermínga- veski k*: 6.0O 0. fl. 0. fl. Leðurvörudeild Hljoðfærahússins. Extra-feitur danskur Schweizerostur lœkkaður í ver-ði um 20 aura p. kg. ev nýkominn í Ipma, Hafnarstræti 22. Fyrir karlmenn: Vetrarfrakkar rykfrakkar alfatnaðir manchettskyrtur nærfatnaður sokkar bindi húfur o. m. fl. ódyrast í FataMðinni. kemur á morgun enn skemtilegri en vanalega. Há sðlulaun og verðlaun. Salan hefst klukkan 9. Wýja Bíó. MlLTÚM SSk I FLUGHETJAN Sjónleiku* i 8 þáttum. AUKAMYNÐ: Lifandi fréttablað, sem sýnir heræflngar njá Bandarikja- flotanum, fræga fiuggerpa og margt fl. H6L.HJRÐ — 6UtLSMK)o« Mni.BBlÖRIÍSSOn l/EKJARTORö QBg .REVKJfiVIK NÝKOMID: Silf UVVÖVU* Frá Georg Jensen. Allir hljóta að vera sammála um það, að fegurra silfursmíði sést hvergi hér né erlendis. KrístaJvörur, Skálar — Vasar — Glös, mjög ódýr, — prýði- leg vara. Mes8i;ngstjakar. Ljómandi fallegir, þungir og vel gerðir, fyrir kirkjur og heimili. Að eins fáir eftir, en birgð- ir koma bráðlega. Klukkur, vandaðar, fallegar, ódýrar. Armbanusúr. Fagrar gerðir, vönduð yerk og um fram alt hvert úr selt með ábyrgð og aftrekt mjög sam- viskusamlega af snildar úrsmið. íslenskt silfuremíði. Belti, nýjar gerðir, alt til skautbúnings og upp- hluts. Pantanir' ættu að koma sem fyrst, því ekki verður hægt að fullnægja öllum fyrir 1930. VÍSIS-KAFFIÐ gerlr alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.