Vísir - 24.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 24.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparsttg 37. Sími 2035 Tilbúinn ungbarnafatnaður fyrir- liggjandi, einnig saumaður eítir pftntunum. tíðinni, meðan það nýtur sömu starfskrafta, og þá fyrst og fremst leiðbeinarans, sem mest er undir komið, sbr. ummæli E. H. K. (Frli.) Jakob Möller. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 1 st., ísa- firði 7, Akureyri 6, Seyðisfirði 7, Vestmannaeyjum 5, Stykkis- hólmi 3, Blönduósi 5, Raufar- höfn 6, Hólum í Hornafirði 2, Grindavík 2, Færeyjum 8, Juli- anehaab 3, Angmagsalik 2, Jan Mayen 3, Hjaltlandi 11, Tynemoutli 10, Kaupmanna- höfn 10 st. — Mestur hiti hér í gær 6 st., minstur 0 st. Lægðin er skamt vestur af Norður-Skot- landi og er tekin að grynnast. HORFUR: Suðvesturland.Faxa- flói: I dag og nótt norðaustan og norðan kaldi. Bjartviðri. Breiðafjörður, Vestfirðir: í dag og nótt norðaustan, sum- staðar allhvass. Víðast úrkomu- laust. Norðurland, norðaustur- land, Austfirðir: I dag og nótt allhvass og hvass austan og norðaustan. pykt loft og rign- ing. Suðausturland: I dag og pótt norðaustan, sumstaðar all- hvass. Sennilega þurt. Árekstur. Bifreið og reiðlijól rákust á í Pósthússtræti í morgun. Kom bifreiðin neðan frá höfn, en hjólreiðamaðurinn austan Aust- urstræti. Meiðsli urðu lítil eða engin, en reiðhjólið skemdist inikið. ! j Af veiðuín koin þórólfur í nótt, en Sindri í morgun. Dronning Alexandrine fer héðan í lcveld kl. 6 vest- ur og norður til Akureyrar, en snýr þar við og kemur hingað. f Lagarfoss fór frá Austurlandi i fyrri- nótt áleiðis til Noregs og Dan- merkur, fullfermdur ísl. afurð- um, þar af voru 3928 tn. kjöt, 40 þús. búnt gærur, 772 föt lýsi, 775 pakkar fiskur, 92' ballar ull og fleira. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kveld. Systrakveld. Félagar heðnir að fjölmenna. Esja fór héðan kl. 6 í gærkveldi. Meðal farþega voru: Magnús Guðmundsson alþm., Halldór Steinsson alþm., Magnús Frið- riksson, þorsfeinn porsteinsson sýslumaður, síra Sig. Lárusson, síra Jon Jóhannesson, síra Ól. Ólafsson, Bogi Sigurðsson kaupm., síra Sig. Einarsson, Árni Árnason læknir, Ólafur Tliorlacius lsdknir og frú o. fl. Sjómannakveðja. 23. okt. F. B. Farnir til Englands. Velliðan allra. Kærar kveðjur heim. Skipverjar á Maí. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 15 kr. frá N. N. í Dýrafirði, 5 kr. frá E. A. í Dýrafirði, 8 kr. frá ónefndum i Keflavík. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund .......... kr. 22,15 100 kr. danskar ..........— 121.77 roo — xiiorskar ..........— 121.83 100 — sænskar ............— 122.14 Dollar .................. — 4,57 100 fr. franskir .........— 17.96 100 —- svissn.............— 88.04 íoo lírur ............... — 24.05 100 gyllini ............. — 183.32 xoo þýsk gullmörk ... — 108,89 100 pesetar ............. — 73-83 100 belga ............... — 63.62 Hltt og þetta, —o-- Dýrt símtal. Seint í fyrra rnánuði fór fram í Lundúnum dýrasta símtal, sem dæmi finnast til. Samtalið stóð jTir í 95 mínútur og kost- aði 285 sterlingspund, eða tals- vert yfir 6000 ísl. kr. Var það Vesturlieimsmaður einn, gestur á „Savoy hótelinu“, sem talaði við verslunarhús i New York. Segja erlend hlöð, að þetta sam- tal yfir Atlantshafið sé dýrasta símtalið, sem enn hafi farið fram í heiminum. Stórhýsið, sem hrundi í Prag snemma í þessum mán- uði, varð 57 mönnum að hana, svo að kunnugt sé, en auk þess meiddust 36. pað var sjö hæðir, gert úr járnbentri steinstcyjni og nærri fullgert, þegar það hrundi. 90 menn voru þar að vinnu, og sluppu fáir ómeiddir. Húsið stóð á götuliorni, og var nökkur umferð þar, þegar liús- ið hrundi, en ekki verður séð af nýkomnum hlöðum, hve margir biðubana á götunni.pess er getið til um orsakir slyssins, að efni hafi ekki verið nægilega vandað og vinnunni flýtt af miklu kappi, þvi að þau hús áttu að vera undanþegin lmsa- skatti, sem komin væri upp fyr- ir áramót. — Yfirsmiðurinn var einn þeirra, sem meiddust, og var fluttur i sjúkrahús, en hef- ir síðan verið settur í gæslu- varðhald. Larry Semon hét kvikmyndaleikari, sem nýlega er látinn vestur vi‘ö Kvrrahaf. Hann var urn eitt skeiS í röS frægustu kvikmyndaleikara og samdi sjálf- ur allmarga kvikmyndaleika og varS stórau'öugur maSur. E11 samt fór svo, að aSrir fóru franr úr honum, gæfan sneri baki viS hon- um og harui gleymdist furSu fljótt. Og áSur en varSi haföi hann eytt öllum eigum sínum og dó gjald- þrota. Þ»að besta - Scandia-eldaiélar. "Jííf?** ■ SvemHiorgar- ofnar.l Öllum, sem til þekkja, ber sam- an um, að SCANDLA sé best 6 stærðir fyrirliggjandi, email- eraðar og óemaileraðar. Engin tegund þvotta- potta hefir verið notuð hér á landi jafn alment og jafn lengi og HEE- GAARDS pottar, enda eru þeir viðurkendir að vera þeir bestu. Ofna frá Svendborg þekkja flestir. - Höf- um ávalt til ýmsar stærðir og gerðir. Þeip, sem þurfa að fá sér eldavél, þvoítapott eða ofn, ættu að leita upplýsinga lijá ckkur, eða bjá þeim mörgu, sem nota eldfæri frá okkur. Það mun ábyggilega borga sig, JOHS. HANSENS ENKE, Lsugaveg 3. H. BIERINQ< Sími 1550. Skipstjúrafélagið ÁLDAN. Fundur í kveld kl. 8 (miðvikud.) á Hótel Skjaldbreið. Félagsmenn beðnir að fjölmenna, þar sem mjög nauð- Atvinna T Áreiðanlegan, duglegan mann, vanan fiski, nýjum og ís- uðum, vantar. Togaramaður tekinn fram yfir aðra, sérílagi ef hann vildi verða hluthafi í fiskkaupum og fisksölu hér á staðnum, enda sjái hann um kaupin og verði pakkhúsmaður. Alt undirbúið. — peir, sem vilja sinna þessu, sendi afgreiðslu Vísis tilboð sín með launakröfu, fjárframlagi og öðrum upp- lýsingum, fyrir 27. þ. m„ merkt: „Atvinna“. Hænsnafökr. HveitikorD, blandað fóbur, heilmaís, hænsnabygg og þuríóður. VON. IÍP Og klukkur af be4u tegund, fást með afslætti. Notið tækifærið fyrir ferminguna. ]ðii Sipundsson guilsmiður Laugaveg 8. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. liefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Líkkistur hjá Tryggva Árnasyni, smíðað- ar úr valborðum, ávalt tilbúnar. Sanngjarnast verð hjá honum. Séð um útfarir. NJÁLSGÖTU 9. Sími 862. Hringurinn heldur fund í kveld kl. 8y2 lijá lrjá frú Tlieodóru Sveinsdóttur. Félagskonur fjölmennið! Nýlcomid: Reykt folaldakjöt á 0.65 /2 kg. Dilkakjöt saltað 0.70---- Niðursoðið kjöt í dósurn. Dilkakæfa kr. 1.20 '/2 kg. Sauðatólg — 1.20------ Mikið úrval af allskonar nýj- um ávöxtum. 8. Euðiiunifssen $ C«. Hverfisgötu 40. Sími 2390. Með hverri skips- ferð koma nýjar vörur. Athugið verð og vörugæði. SÍNAK 158^1958 Gúmmístlmplu eru bánir til 1 FélagsprentsmiB junnL Vandaðir og ódýrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.