Vísir - 24.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1928, Blaðsíða 4
VISIR Bipkistólarnip komnir og nótnastatívin. Nýjar vörur teknar upp daglega. — Husgagnaverslunin við dómkirkjuna. Lausasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSENo Slmi 24. MOLASYKUR, STRAUSYKUR. KANDÍS. FLÓRSYKUR I. Brynjólfsson & Kvaran. Heiðrudu húsmæðup! Sparið fé yðar og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og því ódýpaBta" Skóáburdinn| Gólfáburðinn^ Fœst í öllum helstu verslunum landsins. æ æ æ æ H.f. F. H. Kjartansson & Co æ æ æ Nýjar kartöflur,’ Straosykur, Rísmjöl,- Sago,* Sveskjur,’ Þurk. ©pli ogf Aprikosur. “ Vorðið hvergi lægra. Ný egg, Molasykur, Rísgrjón, Hveitl, Rúsínur, Alt verður spegilfagurt sent fágað er með fægileginum „Fiatlkonan**. Efnagerð Reykjavíkut hemisk verksmiðja. MESSINGHANDFÖNG é búðarhurðir, bæði bogin og bein, ennfr. Bronze-fót- lista á útihurðir, nýkomið. Ludvig Storr. Laugaveg 11. K. F. u. M. U-D-fundur í kvelli kl. 8'/2. Piltar 14—17 ára velkomnir. —x— A-D-fundur annað kveld kl. 8 '/2. Ungir menn velkomnir. —x— Meðlimir beggja deilda fjöl- menni. Guðm. B. Vikar. Fyi-sta flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Slórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. Vínbep, Popup, Epli, Olóaldin og Guialdin. Kjötbúð Hafnarfjarðar. Simi 158. Stigaskinnur, Þröskuldaskinnur, Borðskinnur, Teppastengur í stiga og Messingrör fyrirliggjandi. Ludvig Storr. Stúlka óskast i dönskutíma með annaii. Uppl. á Týsgötu 4 C. (1296 Berlitz skólinn í tungumálum, einkatímar o. fl. saman. Veltu- sundi 1. Sími 472. (1207 Enska og danska kend og lesin meS byrjendum. Uppl. á Grettis- götu 38. Simi 66. (1225 TILKYNNING | Fluttur á Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Simi 421. (338 Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir, Bjarnarstíg 7. Sími: 1689. (1167 FÆÐI | Ágætt fæði á Nönnugötu 10, 70 krónur um mánuðinn. (1278 Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (198 Besta og ódýrasta fæðið fæs! á Fjallkonunni. (329 P VINNA 1 Innistúlka óskast 1. nóv. — Hverfisgötu 14. (1298 Áreiðanleg telpa, um ferm- ingu, óskast; getur fengið til- sögn í hannyrðum. Klapparstíg 44, uppi. (1295 Stúlka óskast í mjög hæga vist, má vera unglingur. Uppl. Laugaveg 28, efstu hæð. (1292 Stúlka óskast í létta vist. — Laugaveg 42, annari hæð.(1291 Góð stúlka óskast. Guðrún E. Hallgrims, Baldursg. 9 (Garði). Sími 1310. (1290 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Laugaveg 39. (1286 Duglegur maður, sem liefir fengist við trésmíði, getur feng- ið atvinnu. Uppl. á Skólavörðu- stíg 10, eftir kl. 7. (1283 Gangið í hreinum og press- uðum fötum. — Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr., föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2,75, buxur fyrir 1,25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 Góð stúlka, vön eldhússtörf- um, óskast í vist nú þegar eða 1. rióvember, þrent fullorðið í heimili. Uppl. á Njarðargötu 33, sími 1645. (1281 Stúlka óskast i vist. Uppl. í síma 2097. (1279 Stúlka óskast í vist til Kefla- víkur. Uppl. á Framnesveg 38, efstu hæð. (1270 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Simi 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Stúlka óskast i vist. Ingunn þórðardóttir, Lokastíg 18, uppi. (1264 Stúlku vantar til eldhúsverka til Jónatans Þorsteinssonar, Ljós- vallagötu 32. Sími 64. (1228 | HÚSNÆÐI | Stofa til leigu á Laugaveg 49, annari liæð, til liægri. (1285 1 stofa, ekki stór, óskast til leigu í austur- eða uppbænum. Uppl. á Bragagötu 22, niðri. — (1282 Tvær góðar, samliggjandi stof- ur til leigu nú þegar. — Uppl. á Vesturgötu 45, búöin. (1243 Heil hæð óskast nú þegar. — Uppl. á Vesturgötu 46, niðri. (1234 TAPAÐ - FUNDIÐ Skór fundnir. Vitjist í Aust- urstræti 5. (1272 Bíldekk á felgu tapaðist frá Vogum til Reykjavíkur. Skilist í verslunina Vaðnes. Fundar- laun. (1271 | KAUPSKAPUR | Yfirfrakki, hlýr og góður, er til sölu fyrir að eins 60 kr. — A. v. á. (1297 Kvenvetrarkápa til sölu á Hverfisgötu 55. (1204 Smoking, á meðalmann, er til sölu á Óðinsgötu 1. (1293 Af sérstökum ástæðum fæst notað Piano keypt fyrir 700 kr., gegn 300 kr. útb. og 400 kr. jöfnum afborgunum (25 kr. á mánuði) í næstu 16 mánuði. — Lysthafendur sendi nöfn sin í lokuðu bréfi, merkt: „Piano“ á afgr. Vísis fyrir lok október- mánaðar. (1289 Legubekkur, leirtausskápur, 2 rúmstæði og undirsængur til sölu með tækifærisverði á Bók- hlöðustíg 7. (1288 Vil kaupa orgel strax. Ingi- björg Tómasdóttir, RánargötU 6 A. Sími 1930. (1287 Nýr svartur pels til sölu með tækifærisverði á Laugaveg 27, austurendanum, niðri. (1284 Lítill kolaofn til sölu í Ing- ólfsstræti 7. (1280 Til sölu: vandað orgel sem nýtt, með tvöföldum hljóðum, Æólshörpu. Einnig fylgja ýms- ar nótnabækur. Stýrimannastig 14, uppi, 10—12 árdegis. (1277 Kjólataubútar fást ódýrir á Saumastofunni í pingholtsstræti 1 (1276 Sloppar og hvítir jakkar bestir og ódýrastir í Fatabúð- inni. (1275 Sterk verkamannaföt og stakar buxur nýkomið í Fata- búðina, Hafnarstræti og Skóla- vörðustíg. (1274 UPBST- Margar tegundir af legu- bekkjum, með mismunandi verði. Stoppuð húsgögn tekin til aðgerðar. Grettisgötu 21. —- _____________________ (1135 Bestu kolin í Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. (645 BRAOÐIÐ t>Mj0RLÍKÍ Nokkrir klæðskerasaumaðir vetrarfrakkar seljast þessa viku með tækifæriverði. V. Scliram, Frakkastíg 16. Simi 2256. (1211 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 .. ...... I. I I.. . ■ I II. I I I Staka úr Flóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þér VERO-KAFFIBÆTIR. (1200 Orgel óskast til leigu. Uppl. í síma 796. (1273 FélagsprentsmitS j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.