Vísir - 25.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1928, Blaðsíða 1
Ritatjóri: PÍILL STMNGRÍMSSON. Simi: 1600. PrentamiCjuaími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmið jusimi: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 25. okt. 1928. 292. tbl. Gunlft Bíó Casanova. Hið heimsfræga ástaræfintýri Casanova á kvikmynd i io stórkostlegum og afarskraut- legum þáttum. A’Salhlutverkiö, Casanova, leikur Ivan Mosjoukine. Myndin Casanova er tekin: i sjálfum sögustöiSunum, bæ'ði í Rússlandi og' meöan grímu- dansleikur Feneyja stendur sem hæst. — Skrautlegri og íburSarmeiri mynd hefir varla sést. — Böm fá ekki aðgang. — Sýnd í siðasta sinn i kvöld. Sjöfn er nafn á nýju sælgætis- og tóbaksbúðinni, sem opnuð er í Banakstræti 3. Einungis fyrsta flokks vörur. t ---- Reynið viðskiftin. ---- Jaröabætur, Sá sem vill taka áð sér að nokkru eða öll leyti að grafa um 7000 teningsmetra af venju- legum framræsluskurðum, sendi skriflegt tilboð fyrir 30. þ. m. til Kristins Guðmundssonar á Lágafelli, sem gefur allar upp- lýsingar um verkið. Heima 7—8 síðdpgis. Maðurinn minn og faðir okkar, porvaldur Árnason, and- aðist-síðastliðna nótt að lieimili sínu, Norðurstig 3. Sólrún Jónsdóttir og böm. Kven-silkiundirföt i fallegu úrvali, nýkomin Versl. Alfa, Bankastrætl 14. Kermtnjjargjafir nýkomnar i stóru úfvali. Nýja Hárgreiðslnstofan. Magnþóra Magnúsdóttir. Langddýrasta verslunin í bænum. petta verð býður enginn annar en eg: Molasykur 38 aura, strausykur. 32 aura, hveiti, bestu tegund, 25 aura, hrísgrjón 25 aura, kartöflumjöl 32 aura, sagógrjón 32 aura, ísl. smjörlíki 85 aura,. Export, Ludvig David, 60 aura stöngin, sólskinssápa 65 aura stöngin, kristalsápa 40 aura, Flik Flak 55 aura pakkinn, Persil 60 aura. Sérstök kaup í stærri stíl. ÓlafuF Crmmlaugssoii Holtsgötu 1. Sími 932. Kven'handtöskur i fallegu úrvali nýkomnar. Versl. Alfa, Bankastrætl 14 Borðteppl, dfvanteppi og veggteppi, fallegt og ódýrt úrval, tekið upp í dag á Laugaveg 5. SOOttöOCÍSOÍSÍÍÍXSÍÍÍÍÍSÍSÖOttÖOOÖíSt Regnkápur, Regnhlifar, Rykkápnr, Vetrarkápur, mjög fallegt og gott örval ódýrt. S. Júhannesdúttir, Austurstræti 14. Síml 1887. (beint á móti Landsbankanum). soootseoootsístststsíststsoísooöoooí Fermingar^ gjaflr. og margar tækifærisgjafir.. Nýtísku veski og töskur, nagla- áhöld (Manicure-etui), toilet- sett,k ilmsprautur, perlufestar, armbönd og steinhringir, kass- ar með sápum og ilmvötnum. Silfur-plett-toiletsett og marg- ar tækifærisgjafir. Versi. Goðafoss, Sími 436. Laugaveg 5. Aðalfimdur verður haldinn íöstudaginn 26. þ. m. kl. síbdegis í kaupþingssalnum. STJÓRNIN. S.R.F.I. Meginþáttur þess erindis, sem Einar H. Kvaran flytur í kveld í Sálarrannsóknafélagi íslands, verður um sannanir, sem komið liafa á miðilsfundum í London frá prófessor Haraldi Níelssyni. Ræðumaður telur þær með hin- um ljósustu og ágætustu sönn- unum, sem komið liafa frá framliðnum mönnum. Nýja Bíó Flughetian. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk: Milton Sills. Aukamynd: Lifandi fréttabiað. Við hjónin þökkum hjartanlega sjúklingum og starfsfólki á Vífilsstöðum, fgrir rausnarlegar gjafir, og alla þái vinsemd, er okkúr var sgnd á silfurbrúðkaupsdegi okkar, og einnig þeim, er sendu okkur heilla-óskir. Guðlaug Guðmundsdóttir. Sveinn Guðmundsson. SÖÖÖttöOOeöOOOÖOöOttÖOÖÖÖÖOÍÍÖÖÍÍOÖÖÖOööOttOOOÖOÖOÖttOttQOttÖÍ '« lnnilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á silfurbrúð- kaupsdegi okkar. Guðrún og Lyður Bjarnason. SööttöttÖQÖÖttött?SÖÖQttöÖttttttööíSöOÍSQttööeööÖttOtt!SöttttttöööttÖÖÖQÍ Kvöldskemtun lieldur Verkakvennatél. Framsökn í Iðuó iöstudag 26. þ, m. kl. 872 s. d. SKEMTISKRA: 1. Ræða: Ingimar Jónsson, skólastjóx-i. 2. Einsöngur: Erlingur Ólafsson. 3. Upplestur: Rikarður Jónsson. 4. Systurnar Ruth og Rigmor Hanson sýnir nýtísku dansa o. fl. 5. Dans. Hljómsveit pórarins Guðmundssonar leikur undir. Aðgönguixiiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 2 á föstudag og við innganginn, og kosta 2 krónur. Skemtlnefndin. Karlmannaföt. Nýjar birgðir teknar upp í gær; þar á meðal allar stærðir af bláteinóttu fötunum á kr. 65.00. Falleg1 og sterk mislit föt á kr. 62.00 Rykfrakkar Yetrarfrakkar Allar stærðir, kr. 45.00—120.00. Kr. 70.00—130.00. Allar stærðir. MANCHESTER. Laugalveg 40. Sími 894.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.