Vísir - 26.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 26.10.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STJEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentamiðjuslmi: 1578. m «» mm Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. PrentsmiSjusimi: 1578. 18: ár. Föstudaginn 26. okt. 1928. 293. tbl. alls konar nýkomnar, t. d. kjóla- og kápublóm, kjóla og kápu- spennur, Mrspennur allsk., belti margar tegundir, silkiborS- ar allar breiddir, fcrami, iéreftstölur, saumnálar, heklunálar, stoppnalar, prjónar aMsk., bendlar, blúndur feikn mikiö úrval <©. m. m. fl. Gamla Bíö, enoriía. GaimanMíkiar í !• 'þkttum. Aðalhlutverk leikur hin fagra ¦&g glæsilega leikkona BEBE DANIELS. Myndin var sýnd hér fyrir háifum anánuði síðan og hótti svo, skemtileg, aS margir hafa óskaStéftir að hún yrSí sýnd aftur. Leiksýningai* fi*á Folies Bergére. Afarskemtileg litmynd í 2 þáttum. far sést Mn margumrædda JOSEPJHINE BAKER dansa ^Flugnadansimi". pað tilkynnist vinurn og vandamoimítuii, aS konan min (elskuleg, Jensína Matthxasdóttir, andaðíst í morgun. Reykjavík, 25. ©kt 1928. Ásgeír Byhórsson. Hárgreidslnstofan í Bankastræti 11 flytur á morgun (laugardag) í A u s t u r- stræti 14 (nýja hús Jóns porlákssonar) gengið inn frá Pósthússtræti (beint á móti Rosenberg) og verður rekin fram- vegis undir nafninu 99 ONDOLA ** SlMI 8 5 2. Kolakörfur íerkantaðar með myndum og látúni, 8 tegundir íyrirliggjandi. A. Obenhanpt. Stttkan Frón nr. 227 heldur dansleik fyrir templara í Goodtemplarahúsinu laugar- dagskveldið 27. þ. m. kl. 9. — Sala aðgöngumiða hefst kl. 7 síðdegis. Hljóðfæraflokkur og Bernburg spilar. VISKIPAFJKLAG ÍSLANÐS „Gsllfoss" fer íiéðan á mánadag 29. okt M. 7 síðd., um Reyöar^ fjörð og Christiansand til Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir á morgun. Fermingar- og jt tækifærisgjafir: Kventöskur og veski, Kuðungakassar, Skrautgripaskrín, Saumakassar, yeggmynflir, Hyndarammar. SILFURPLETTVÖRUR, afar ódýrar og margt fleira. Þórnnn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Simi 1159. Kjolablom og þríhyrndar Silkíslæíur. Kápu otj Kjólaspennnr í miklu úrvaii. Hattaverslnn. Majn Úlafsson. Kolasundi 1. m - * — § Veggfúður. U Fjölbreytt úsvai ^ nýkomið. g Hvergi eins fallegt. | P. ). Mimi § Vatnsstíg 3. § Sími 1406. %á> <%# Nýja Bíó Flughetjan. Sjónleikur í 8 þáttum. Aoalhlutverk: Milton Sills. Aukamynd: Lifantli fréttanlað. Kvenveski og töskur nýjasta tíska. Bursta^ og maniBuresett margar nýjar gerðir. i Silkiðskjor og útskornar oskjur undir ferðaáhöld, vasaklúta, hanska o. fl. Verð frá 4.50. SAUMAKASSAR mjög fallegir. Buddui*, seðlaveski, skjala- og skrifmöppup Margskonar myndaveski o. fl., o. fl. til fermingagjafa og tæki- færisgjafa. LeðHiWHdeild Hljóðfærahussins. Prima hollenskt jarSarherja og hindherja sultutau í i|s kg. glösum og 5 kg. hlikkdunkum á lager og heint frá útlöndum. A. Obenhaupt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.