Vísir - 26.10.1928, Síða 1

Vísir - 26.10.1928, Síða 1
Ritwtjóri: SPÁLL STffiTNGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentwmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Föstudaginn 26. okt. 1928. 293. tbl. alls konar nýkomnar, t. d. kjó]a- og kápublóm, kjóla og kápu- spennur, hárspennur allsk^ belti margar tegundir, silkiborð- ar allar breiddir, tvinni, léreftstölur, saumnálar, heklunálar, stoppnálar, prjónar allsk., bendlar, blúndur feikn mikið úrval 'O. m. m. fl. Gamla Bíó. Senorita. GaJiiauleikur í 7- þáttum. Aðalhlutverk leikur liin fagra <og glæsilega leikkona BEíiE DANIELS. Myndin var sýnd hér fyrir hálfum mánuði síðan og þótti svo skemtileg, að margir haí'a óskað eftir að liún yrði sýnd aftur. Leiksýningar frá JPolies Bergére. Afarskemtileg litmjTid í 2 þáttum. f>ar sést hín margumrædda JOSEPHINE BAKER dansa „Flugrjadansinn“. það tilkynnist vinum og Yandamönmun, að konan mín elskuleg, Jensína Matthíasdóttir, andaðist í morgun. Revkjavik, 25. <okt. 1928. Ásgeír Eyþórsson. EárgreiðslDstoian í Bankastræti 11 flytur á morgun (Iaugardag) í A u s t u r- stræti 14 (nýja hús Jóns porlákssonar) gengið inn frá Pósthússtræti (beint á móti Rosenberg) og verður rekin fram- vegis undir nafninu 99 ONDOLA éé SlMI 8 5 2. Kolakörfur lerkantaðar með myndum og látúni, 8 tegundir íyrirliggjandi. Á. Obenhanpt Stflkan Frön nr. 227 lieldur dansleik fyrir templara í Goodtemplarahúsinu laugar- dagskveldið 27. þ. m. kl. 9. — Sala aðgöngumiða hefst kl. 7 siðdegis. Hljóðfæraflokkur og Bernburg spilar. nr í EIMSKIPA FjRLAG mm ÍSLANDS „Gnllfoss” fer liéðau á mánudag 29. okt kl. 7 síðd., um Reyðar- fjörð og Christiansand til Kaupmannahafnar. Farseðiar óskast sóttir á morgun. Ferminoar- og tækifærisgjaflr: Kventöskur og veski, Kuðungakassar, Skrautgripaskrín, Saumakassar, Veggmyndir, Myndarammar. SILFURPLETTVÖRUR, afar ódýrar og margt fleira. Þðrunn Jðnsdóttir, Klapparatíg 40. Simi 1159. Kjðlabldm og þríhyrndar Silkislæður. Kápu 08 Kjðlaspennur í miklu úrvaii. Hattaverslnn. % Maju Úlafsson. Kolasundi 1. | Veggfðður. | M Fjölbreytt úrval M ^ nýkomið. ^ g Hver<gi eins failegt. M §1 ]. Dsrloiíssoo. I ff Vatnsstíg 3. M § Síml 1406. || Nýja Bfó Flughetjan. Sjónleikur í 8 þáttum, Aðalhlutverk: Milton Sills. Aukamynd: Lifandi fréttablað. Kvenveski og töskur nýjasta tíska. Bursía- og manicuresett margar nýjar gerðir. Silkiöskjur og útskornar Sskjur undir ferðaáhöld, vasaklúta, hanska o. fl. Verð frá 4.50. SAUMAKASSAR mjög fallegir. Buddur, seðlaveski, skjala- og ski»ifm ðppup. Margskonar myndaveski o. fl., o. fl. til fermingngjafa og tæki- færisgjafa. Leðurvörudeild Hljöðfæraliússins. Prima liollenskt jarðarherja og hindberja sultntau 1 'k kg. glösum og 5 kg. blikkdunknm á lager og belnt frá útlöndum. A. Obenliaupt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.