Vísir - 26.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 26.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR MOTOR KUTTER til BÖlu. Upul. hjá Krlstjáni Torfasyni, á Hótel ísland. Amerískir Stálskautap, lægst verð. SportTðruhús Reykjavíkur. (Emar Björnsson) Bankastr. 11. Sími 1053. ÍOOOOOOOCÍXKXXÍÍXM >OOOOOOOÍX Guðm. R. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. Laugavegs Apóteki íioeooooooíxxxxxx>í>ooooooooí Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. J3. S. R. hefir fastar ferðir til yítilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlið alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Hænsnafóður. Hveitikorn, blandað fóður, heilmaís, hænsnabygg og þuríóður. VOM. limiurtiun er bestur innanhúss sérstaklega i steinhúsum. Caicitine má einnig mála yfir gamait veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir bjá G. M. BJÖRNSSON. innfiafningsversl. og umbohtsala, Skólavörðustíg 25, Reykjavik. Ensku spilin. Miklar birgðir eru nú aftur komnár a£ spilunum frá De la Rue og Goodall. En ekki mun af veita, því Reykvíkingar eru orðnir svo vandfýsnir að þeir vilja helst ekki önnur. pað er lika óneitanlega skynsamlegt af þeim. Snæbjðrn Jónsson. Kjötfars, fiskfars. Klein, Baldursgötu 14. — Sími 73. best og ódýrust hjá Obenhanpt tD (r>D enb GrAy (r>a (F\) (r\) G^!) ^x)<?\) (jnD sem vilja fá verulega gott hrossakjöt til vetrarins ættu að tala við okkur sem allra fyrst. Kjöthúð Hafnarfjaríar. Sími 158. Fíkjjai*.. þær IjcsIu er flutst hafa til landsins, fást nú í lausri vigt og smekklegum öskjum, hent- ugum til tækifærisgjafa, einnig fíkjubrauð, döðlubrauð, aldin og hnotumauk, brendar möndl- ur lausar og í gelatine-hylkjum. Blönduð aldin og Ananas sykr- Drvals dilkakjöt úr Grímsnesi og Laugardal. — Nokkur sauðaslátur koma á morgun. Laugaveg 76. Sími 2220. Urðarstíg 9. Sími 1902. Karlmannaföt, blá og mislit, nýkomin, golt úrval. Versl. Torfa Þórðarsonar. K.F.U.K. A.-D. Fundur í kveld kl. 8 /i. Jóhannes Sigurðsson talar. Fjölmennið. Fastar ferðir austur að Ölfusái'brú tvisvar á dag frá Bifpeidastöð Einars og Nóa. 1200 króna láns til eins árs, óskar ábyggileg- cr ivaður, til þess að auka at- vinnurekstur sinn. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Vfsis, merkt: „12^)0“ fyrir 29. ,þ. m. Ú- p og klukkur af be-tu tegund, fást með afslætti. Notið tækifærið fyrir ferminguna. gullsmiður Laugaveg 8. Hrossadeildin Njálsgötu 23. Sími 2349. Opnud í dag. pAR FÆST: Bauti (buff), Ribbungar (ketelettur) af folöldum, Steik, Súpukjöt, Saxað kjöt, Bjúgu (reykt), Hrossafeiti o. fl. Allt af nýslátruðum, ungum hrossum. Ennfremur: Niðursuðuvörur allsk. Grænsúrs (Pickles), Mustarður, Sósulitur o. fl. tilheyrandi, Rjómabússmjör, TÓIg, Smjörlíki, Plöntufeiti. Næstu daga bætist við: Reykt hrossakjöt, Reyktar hrossa-rúllupylsur, Spaðsaltað hrossakjöt, Tungur o. fl. Alt selt ó d ý r t, en aðeins gegn greiðslu við móttöku. Sláturfélag Suðurlands. Hitafloskup með og án gostuiínsliikars fyrlrllggjandl. A. Ohenliaupt. Persil. Pepsil fjarlægir óhreinindi og bletti iíp sokkunum yðap og gepip þá sem nýja, hvopt heldur þeip eru úp silki, silkilíni, ísgarni eða ull. þær, sem bera rós á kinn, með litlu, kliptu lokkunum, í ljósu, bleiku sokkunum. Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klappapstíg 29. VALD. POULSEN. Simi 24. I. Brynjölfs§on & Kvaran. Guðmundur Karnban flytur erindi um Daða Halldðrsson Og Ragnheiði Brynjólfsdöttur í sídasta sinn í Gamla BIó sunnudaginn 28. þ. m. kl. 2% réttstundis. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 fást í Bókaverslun Isafoldar og Sigf. Eymundssonar og við inngang- inn. Hlýjar og íullargóðar :Golftreyjnr rniklar birgðir fyrirliggjandi. d v SIMAK »5Scí958

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.