Vísir - 27.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.10.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STMENGRÍMSSON. Sími: 1600. Prcntsmiðjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 27. okt. 1928. 294. tbl. hpb Gamla Bíó ■■ fiearlansa bifreiðin. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Priscilla Dean, Robert Frazer. J?að er líf og fjör og spenningur í þessari mynd strax frá byrjun og þar til myndin endar. Lelksjningar frá Foltes Bergére. Afarskemtileg litmynd í 2 þáttum. par sést hin margumrædda JOSEPHINE Jh'VIvER dansa „Flugnadans". Hver býður betur ? Flik Flak á 50 aura pakkinn. Ölafnr Gunnlaugsson. Sími 932. >OOOOOGtJÍÍÍSÍ5íSíÍSÍÍÍ«íSe«OOOOOOí Nýkomið mikiS úrval af spo?» öskjurömmum — gyltum, mahogni og birkl, flest allar stæiðir. Rlliill UlÉM. 5 Gelr Konráðsson. SOOOOOOÍiOÍÍÍStÍÍÍCÍOCSOOOOOOOOOÍ Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Lofthildar Pálsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni mánudaginn 29. okt. kl. 1 e. h. Jón Lárusson og börn. JOOCSOOOCSOOOOOCSOCSOOOOOOOOOCSOOCSOOOOOOOOOCSOCÍCSOOOOOOOOOCSOC | Nýkomid: í | Skinnhanskar og lúffur | jt fyrir konur og börn. X Barnasokkar. LífstykkjaMíin, Austurstræti 4. SOCSOOOOOOOOOCJOOCSOOOOOOOOOOOCSOOOOOOOOOOOOC Útboð. Tilboð óskast um að grafa fyrir vatnsæð og fylla að skolpþró, við geðveikrahælið á Kleppi. — Upplýsingar þar á staðnum hjá Guðjóni Gamalíelssyni. Tilboð verða opnuð á teiknistofu húsameistara ríkisins kl. IV2 e. h. þann 2. n. m. Gudjón Samiielseon. Tilkynning. pað tilkynnist hér með, að eg undirritaður hefi opnað fyrsta flokks verslun á Ásvallagötu 19 (Sólvöllum) og mun eg þar hafa á boðstólum: Matvörur, hreinlætisvörur og allar aðrar nauðsynjavörur. Eg mun kappkosta að hafa góðar vörur og selja þær með sanngjömu Verði. Hringið í síma 2078 og yður mun verða sent það sem þér biðjið um. Virðingarfylst. Pétur K>istJánsson. 35 krónur kosta ódýrustu karlmannafötin, 156 krónup þau allrabestu. — Feikna úrval fyrirliggjandi. — Sniðið er víð- frægt fyrir löngu. Fatabúðin, Karlmannaföt, blá og mi-lit, nykomin, golt úrval. Versl. Torfa Þórðarsonar. Álnavara: Dúnléreft, hvít, rauð og' blá. Fiðurlield léreft: Sængurvera- efni, hv. og mislit. Undirsæng- urdúkur. Lakatau frá 3.25 í lakið. Lastingur, svartur, mis- litur, rósóttur. Handklæðadreg- ill, Viskustykkjadregill, Milli- skyrtutau. Flónel. Nærfatnað- ur. Lcreft. Morgunkjólar afar fjölbreyttir. Alklæði, það fall- egasta sem sést hefir. Alt til peysufata. Bolsilki. Upphluts- skyrtuefni. Káputau, fjöldi teg- unda. Kápufóður tilheyrandi. Drengjafatatau. Alt til fata. — Kjólatau úr ull, silki. Crepe de Chine. Alt nýjar, smekklegar vörur. Verðið óvenju lágt. Kaupið þar sem peningarnir verða drýgstir. S. Jóhannesdóttir. Austurstrætt 14, (Beint á móti Landsbankanum) scscscscscscscscsc | Slgva 5CSCSCSCSC5CSCSCSC5CSCSCSCSCSCSC Slgvaldi Indriðason Og Ríkarður Jónsson endurtaka kvæðakvöld sitt i Iðnó á sunnudagskvöld kl. 8%. Aðgöngumiðar eru seldir í dag í Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar, Bóka- verslun ísafoldar, hjá Katrínu Viðar og í Hljóð- færaliúsinu og niðri i Iðnó á sunnudag frá kl. 5 og við innganginn. Á bekkjum kosta þeú’ kr. 1.00. en á svölum kr. 1.50. SÖCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCK Éls-killil itrir alla ilila XSCSCSCSCSCSC3CSC3CSCSC 5C SC SC SOOOOCJOCSOÍV Jöhannes Velden. § Hljómleikur í Nýja Bíó £5 sunnudaginn 28. okt. kl. 3 e. m. með aðstoð pórarins Guðmundssonar, G. Tak- ács og Axel Wold. Á und- an hljómleikunum flytur Velden stutt erindi, á ís- lensku urn Tékkoslovakiu og sýnir skuggamyndir. Aðgöngumiðar verða seld- ir i Bókav. Sigf. Eymunds- sonar, Hljóðfærahúsinu og versl. K. Viðar. SCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSCSC SC 3C XSOOOÍSOOCSCXÍí Dansieiknr verður haldinn að Geithálsl, sunnudag- inn 28. þ. m. kl. 9 siðd, ísabella spila*. Nýja Bíó Njósnarinn nr Vesturvígi. Stórfenglegur amerískur sjónleikur í 20 þáttum er gerður liefir verið með aðstoð flug-, sjó- og land- hers Bandaríkjanna. Fjall- ar um liina miklu erfið- leika er þjóðin á við njósn- ara frá erlendum rikjum er reyna að komast eftir leynilegum hernaðarmál- um. Aðalhlutverkin leika: Cullen Landis og Mauriel Kingston. Fyrrihluti, 10 þættir, sýndur í kveld. scscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscsc Hefi flutt. verslun raína í Austurstræti 3 (áður skóveralun Stefáns Gunnarssonar). Ógpynni ai nýjum vörum. SigurþÓF Jónsson. socscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscscsc Símaskráin. Vegna prentunar á símaskránni, eru símnotendur hérmeð beðnir að láta skrifstofu bæjarsímans skriflega í té innan 1. nóv. þ. á. breytingar þær, sem þeir óska að verði teknar upp í skrána. Hver talsimanotandi fær nafn sitt tekið upp ókeypis i einni linu í stafrófsskránni og i einni línu í númeraskránni. Reykjavík, 25. okt. 1928. Bæj apsimastj ópinn. Landsmálaf éla gid Tördnr lieldup fund i kvðld (27. þ. m.) kl. 8'/2 síðd. i kiisi K. F. U. M. Alþin gismadur Magnús Jónsson flytup epindi. Þar á eftip verða rædd ápfðandi félagsmál. Félagsmenn mega taka með sép gesti á fundinn. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.