Vísir - 27.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.10.1928, Blaðsíða 1
Hltetjóri: rlLL STMDÍGKfiMSSON. Siini: 1600. PrfcntomiðjusÍDií: 1578. WJf Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 27. okt. 1928. 294. tbl. m Qamla Bió m Qearlansa bifreiðin. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Priscilla Dean, Rofoert Frazer. þ"að er ííf og' f jör og spenningur í þessari mynd strax frá byrjun og þar til myndin endar. Leiksjningar frá Folies Bergére. Afarskemtileg litmynd í 2 þáttum. ' J>ar sést hin margumrædda JOSEPHINE BAKER . dansa „Flugnadans". Hver býður betur ? Flik Flak á 50 aura pakkírjn. Ólafur Gunnlaugsson. Sími 932. SOQOOOOQQíXSOtXXSÍSÍSOOOOQÖöQí Nýkomið mikið úrval af spOP- ðskjurömmum — gyltum, maiiognl og birkl, flest allar stæiðir. Rilðill SMnMkL 5 Gelr Konráössoo. SOQQQQQQQtXXXSCXXXXSQQQOQOQ? Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Lofthildar Pálsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni mánudaginn 29. okt. kl. 1 e. h. Jón Lárusson og börn. XXXXXSQQQQQQQtSQQQQQQCQQQQQQQtSQQQQQQQQQQQOQQQQQQQOQOQQC § Nýkomið: | Skixiisbtasiskar og liiffup fyrir konur og börn. Baraasokkar. Lífstykkjabníin, Austurstræti 4. (SQQQQQQQQQQQCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX X sl trtboð. Tilboð óskast um að grafa fyrir vatnsæð og fylla að skolpþró, við geðveikrahælið á Kieppi. — Upplýsingar þar á staðnum hjá Guðjóni Gamalíelssyni. Tilboð verða opnuð á teiknistofu húsameistara ríkisins kl. 1% e. h. þann 2. n. m. Gudjón Samúelseon. THkynning. J?að tilkynnist hér með, að eg undirritaður hefi opnað fyrsta flokks verslun á Ásvallagötu 19 (Sólvöllum) og mun eg þar hafa á boðstólum: Matvörur, hreinlætisvörur og allar aðrar nauðsynjavörur. Eg mun kappkosta að háfa góðar vörur og selja þær með sanngjörnu verðfc Hringið í síma 2078 og yður mun verða sent það sem þér biðjið um. Virðingarf ylst. Pétuv Kristjénsson* 35 kpónup kosta ódýrustu karlmannafötin, 156 krónur þau allrabestu. — Feikna úrval fyrirliggjandi. — Sniðið er víð- frægt fyrir löngu. Fatabúdin. Karlmannafot blá og nti-lit, nykomin, gott úrval. Versl. Torfa Þórðarsonar. Ai navapa : Dúnléreft, hvít, rauð og blá. Fiðurheld léreft: Sængurvera- efni, hv. og mislit. Undirsæng- urdúkur. Lakatau frá 3.25 í lakið. Lastingur, svartui*, mis- litur, rósóttur. Handklæðadreg- ill, Viskustykkjadregill, Milli- skyrtutau. Flónel. Nærfatnað- ur. Léreft. Morgunkjólar afar fjölbreyttir. Alklæði, það fall- egasta sem sést hefir. Alt til peysufata. Bolsilki. Úpphluts- skyrtuefni. Káputau, fjöldi teg- unda. Kápufóður tilheyrandi. LVengjafatatau. Ait til fata. — Kjólatau úr ull, silki. Crepe de Chine. Alt nýjar, smekklegar vörur. Verðið óvenju lágt. Kaupið þar sem peningarnir verða drýgstir. S. Jóhannesdóttir. Austurstrœtl 14, (Beint á móti Landsbankanum) SOOOOOQOOfXXXXXXXXXXXXXXXX I Sigvaldi Inðriðason og Ríkarður Jónsson endurtaka kvæðakvöld sitt í Iðnó á sunnudagskvöld kl. 8y2. Aðgöngumiðar eru seldir í dag i Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar, Bóka- verslun Isafoldar, hjá Katrínu Viðar og í Hljóð- f ærahúsinu og niðri i Iðnó á sunnudag frá kl. 5 og við innganginn. A bekkjum kosta þeú* kr. 1.00. en á svölum kr. 1.50. Xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxsoooc lllili-bllii lerlr illi ilila ^OOOOOOOOOOOCXXXXXSOOQOOOOi Jóhannes Velden. | Hljómleikur í Nýja Bíó st sunnudaginn 28. okt. kl. 3 e. m. með aðstoð pórarins Guðmundssonar, G. Tak- ács og Axel Wold. A und- an hljómleikunum flytur Velden stutt erindi, á ís- lensku um Tékkoslovakiu og sýnir skuggamyndir. Aðgöngumiðar verða seld- ir í Bókav. Sigf. Eymunds- sonar, Hljóðfærahúsinu og versl. K. Viðar. SOOOOOOQOOOOt St X X SOCSCSOÖÓQQOC Dansleikur verðua* haldlnn að Gelthálsl, sunnudag- Inn 28. þ. m. kl. 9 siðd, fsabella spilar. Nýja Bió Njðsnarinn fir Vesturvífli. Stórfenglegur amerískur sjónleikur í 20 þáttum er gerður hefir verið með aðstoð flug-, sjó- og land- hers Bandarikjanna. Fjall- ar um hina miklu erfið- leika er þjóðin á við njósn- ara frá erlendum rikjum er reyna að komast eftir leynilegum hernaðarmál- um. Aðalhlutverkin leika: Cullen Landis og Mauriel Kingston. Fyrri hluti, 10 þættir, sýndur í kveld. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXSOOSSQOQQQOOOOOQtSOOQOQOQOOOQQt Hefi flutt. verslnn mína í Anstnrstræti 3 (áöur skóverslun Stefáns Gunnarssonar). Ógpynni at nýjum vðpum. Sigurþóp Jónssoiic XXXSOQOQOQOOQtSOQOOQQOQQQOtSQOtSOQOQQOOQQOQeSQOOOOOOQQQOtX SímaskFáin. Vegna prentunar á simaskránni, eru símnotendur hérmeð beðnir að láta skrifstofu bæjarsímans skriflega i té innan 1. nóv. þ. á. breytingar þær, sem þeir óska að verði teknar upp í skrána. Hver talsímánotandi fær nafn sitt tekið upp ókeypis í einni línu í stafrófsskránni og í einni línu í númeraskránni. Beykjavík, 25. okt. 1928. Bæjarsímastjórinn. Landsmálafélagid Törðnr heldur fund i kvöld (27. þ. m.) kl. 81/, •íðd. i hiisi K. F. U. M. Aljþingismadur Magnús Jónsson flytur erindi. Þar á eftir verda rœdd áriðandi félagsmál. Félagsmenn mega taka með sér gesti á fundinn. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.