Vísir - 28.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f£LL STMNGBlMSSON. Sími: 1600. PrÉntimlftjnfllmi: 1578. Afgreiðsla: * ÁBALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusirui: 1578. 18. ár. Sunnudagian 28. okt. 1928. 295. tbl. Kven-silkipeysur, silkiundirkjólar, kvenbolir og buxur, silki- sokkar, ullarsokkar, baðmullarsokkar, unglinga- og barnabux- ur, unglinga- og barnasokkar ferðasokkar, ferðanærföt, ódýr, manchettskyrtur, fallegar og ódýrar, karlmannahúfur og hatt- ar, kuldahúfur á drengi, prjónaföt á drengi, úr ull og silki o. m. fl. — Athugið sápuna sem kom núna, og vellyktandi (par- fume), mikið úrval. 'Vevslunin Brúapfoss Laugaveg 18. mm Gamia Bió -». Gearlausa bifreiöin. G-amanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Prisciiia Dean, Robert Frazer. J>að er líf og fjör og spenningur í þessari mynd strax frá byrjun og þar til myndin endar. AUKAMYND í 2 þáttum. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kL 7. Aðgm. seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntun- um í sima. Bestu norganarskil- §J málar. — Brúkuð || hljóðfæri keypt og u tekin í skiftum. 8 HljdðfæraMsið. 1 Hattaverslun Margrétar Leví hefir ávalt mikið og gott úrval af dömu- unglinga og barna- höttum. Verð við allra hæfi. Einnig nýkomnir regnhattar i fleiri litum. Tilbúinn karlmannafatnaðnr 1. flokks. Hinn viðurkendi sænski karlmannafatnaður er loks kom- inn. Fötin valdi eg sjálfur i sumar, og eru þau húin til eftir minni fyrirsögn, og standast alla samkepni hvað frágang, gæði og verð snertir. Reinh. Andersson. Laugaveg 2. Jarðarför Sigrúnar Einarsdóttur fer fram þriðjud. 30. þ. m., frá dómkirkjunni, og hef st með húskveðju kl. 1 e. h., að heimili hennar, Njálsgötu 27 B. Ingibjörg Jónsdóttir. Kristján Jóhannesson. Nykomnir Grammófónar í afarmil<lu úr- vali. (Lítið í gluggana). Plötur, verð frá kr. 1,80. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími: 1815. KSQOOOOOQ«S«KXXXi«S«SQ»OQ»QOQ« Nýkomið: Vínbep, Epli, Góaldin, Laukur, Hveiti, ýrosar tegundir. í belldsölu hijá ATVINNA óskað er eftir greindum, á- byggilegum manni. Sími 946 kl. 12—1 i dag, morgun og þriðjudag. S. G. T. Dansleikur í kvöld kl. 9. Stjópnin. Skrifstofnstðrf 2—3 tíma á dag óskast. Góð kunnátta i ensku, dönsku og J>ýsku. Heimaskriftir geta einn- ig komið til mála. Tilboð auð- kent: „Skriftir" leggist inn á afgr. Vísis. Búd með góðum gluggum, í Banka- stræti eða Austurstræti, óskast í janúar eða fehrúar. Tilhoð, merkt „19", sendist Vísi fyrir 10. nóv. Hitamestu kolin og smábögginn eldlviður hjá Valentfnusi. Símar 229 og 2340. ÍSLENSK FRÍMERKI l Simar 144 og 1044. | | keypt háu verði. , '~ Bíó Njösnarinn ur Vesturvigi. Stórfenglegur amerískur sjónleikur í 20 háttum er gerður hefir verið með aðstoð flug-, sjó- og land- hers Bandaríltjanna. Fjall- ar um hina miklu erfið- leika er þjóðin á við njósn- ara frá erlendum Vikjum er reyna að komast eftir leynilegum hernaðarmál- um. Aðallilutverkin leika: Cullen Landis og Mauriel Kingston. Fyrrihluti, 10 þættir, sýndur í kveld. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. I Viva-tonal Hafið þér séð hina nýju COLUMBIA- FERÐAFÓNA. Standa framar öllum öðr- um tegundum ferðafóna að gæðum, sem hér eru á markaðnum þó verðið sé miklu lægra. — Verð krónur 105,00 og 135,00. Samá teg. hljóðdósa á öil- um C o 1 u m b i a-f ónum, hvort sem þeir kosta kr. 100,00 eða kr. 1000,00. — FÍLKINN. Simi: 670.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.