Vísir - 28.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 28.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR Gerið góð kaup á rýmingarsöluimi i KLÖPP Laugaveg 28. Góðu sængurveraefnin, bláu og bleiku, á 5,50 í verið, sterkur undirsængurdúkur, kostaði 5,60 meter, nú 3,95 meter eða um 14 kr. í tveggja manna rúm, léreft á 95 au. meter, stór liandklæði á 95 au. stk., stór koddaver til að skifta i tvent, á 2,25, góðar kvenbuxur á 2,85, kvenbolir á 1,35, silkitreflar, mikið og ódýrt úrval, manchettskyrtur á aðeins 5,90, góð karlmanns- nærföt á 5,90 settið, golftreyjur seljast mjög ódýrt, allskonar peysur á drengi og telpur, mikið úrval,, fallegar kventöskur á 2,85, regnlcápur á karlmenn og kvenmenn seljast ódýrast i borginni. Munið að skoða sokkana hjá okkur, mörg þúsund pör seljast mjög ódýi't. Komið strax. — Notið tækifærið. Tækiiæriskanp! Allar afpassaðar G a r d í n u r, bæði hvítar og mislitar eru nú seldar með miklum a f s 1 æ 11 i. VeFslniJL EOÍLL JÁCOBSEN. 50 ani»a. 50 aura. Elephant cigarettur. Ljaffengap og káldap. Fást alsstadap í Keildsölu lijá TóbaksversL Islands hi A. V. I Nýkomnar gulltallegar Ijósmyndip af dýrum í hvern pakka. ríkissjóður teldi sér skylt, að greiða slíkum mönnum sæmi- leg' eftirlaun, er þeir fara úr embættum, en sú liefir þó ekki orðið raunin á um Þ. J., og mun liann þó vera einn starf- samasti maður og vammlaus- asti, er gegnt hefir störfum í þjónustu landsins á síðustu tímum. — Er ilt til þess að vita, að síðasta þing skyldi ekki sjá sér fært, að verða við ósk hans um sájmileg eftirlaun og er vonandi, að næsta þing geri þar á nokkura bragarbót. — Heyrst liefir, að stjórnin jtnuni ekki ætla að veita póst- meistara-embættið í Reykja- vílc fyrst um sinn, eða jafnvel hafa í huga að leggja það nið- ur. Jóhannes Sigfússon yfirkennari hefir fengið lausn frá embætti frá 1. þ. m. Hefir hann gegnt kennarastörfum í Mentaskólanum í 24 ár og notið liinna mestu vinsælda, jafnt með nemöndum sínum sem samverkamönnum. Veitt læknisembætti. Guðmundur Ásmundsson, sem gegnt hefir liéraðslæknis- störfum i Noregi um nokkur ár, hefir verið skipaður liéraðs- læknir í Reyðarfjarðarliéraði frá 1. okt. Ólafur Ólafsson, settur læknir i Stykkishólmi, hefir verið skipaður héraðs- læknir þar frá 1. okt. — Árni Árnason, héraðslæknir í Búð- ardal hefir verið skipaður hér- aðslæknir í Berufjarðarhéraði frá 1. okt. Samkoma í Náttúrufræðisfélaginu ann- að kveld kl. 8j4, á venjulegum stað. Vitamálastjóri tilkynnir: 27. des. 1928. Radiovitinn á Dyrhólaey er fullgerður og tekur til starfa á morgun. , St. Dröfn nr. 55 lieldur fund á venjulegum stað í dag ld. 5 e. h. Embættis- mannakosning o. fl. Félagar, fjölmennið. Æ. T. • Pollarnir á g'öíunum. Ósköp cru til þess að vita, hversu illa liefir verið gengið frá hellunum i gangstéttum bæjarins. Aldrei kemur svo dropi úr lofli, að ekki safnist pollar á þeim, og ekki síður þar sem það hreinlæti á sér stað, að sprautað sé á glugga og götur, sem viða er gert. — Gangið t. d. um Austurstræti. Þar er þó umferð meiri en í nokkurri annari götu bæjarins. Þar er pollur við poll, ekki síst framundan íslandsbanka og búð Jacobsens. Er oft mestu örðugleikum bundið, að kom- asat þar þurrum fótum eftir gangstéttinni, þótt þurt sé ann- arsstaðar. Alt stafar þetta af því, liversu hellurnar eru illa lagðar, svo að vatnið safnast fyrir á þeim þeirra, sem hall- ast í öfuga átt, eða liafa sigið. Ekki má lieldur gleyma steyp- unni framan við Landstjörn- una, sem er með kvos í, svo að vatnið setst þar að, og má lieita, að þar sé pollur alt árið. — En svona er víða, um allan bæ, þar sem gangstéttirnar eru hellulagðar. — x. Njörður fór á veiðar í gærkveldi; ætl- ar að veiða í ís. Sjómannakveðja. 27. okt. FB. Farnir til Englands. Kærar kveðjur heim. Skipverjar á Belgaum. Lokræsaplóg hefir Búnaðarfélag íslands keypt nýlega og var hann reynd- ur 23. þ. m. í mýrunum ofan við Blikastaði. Gekk verkið hik- laust og vel frá upphafi. Fyrst voru plægð tvö plógför með venjulegum plógi, svo náið, sem liægt var, til þess að slétta skurðstæðið og nema burtu seigustu grasrótina. Fjórir hest- ar drógu lokræsaplóginn, og virðist vafalaust, að hann geti grafið 400 metra á dag, og þarf tvo til þrjá menn til áð stýra plóginum og liestunum. Plóg- urinn ristir nokkura sneið í hverri uppferð, og mun láta nærri, að liann grafi meters- djúpan skurð í 10—12 umferð- um. Hentugt mun að beita dráttarvél fyrir plóginn, því að þá vinst fljótara. — Enn er eft- ir að ráða fram úr þvi, hvernig eigi að loka þessum ræsum. Er- lendis eru leirpípur notaðar til þess. En hér er verið að reyna að finna upp aðra aðferð sem orðið geti ódýrari. Nýtt blað. Á morgun hefur nýtt blað göngu sína, sem heitir Borgin. Er því ætlað að koma út dag- lega — um hádegisbilið. Áheit á Strandarkirkju, afli. Vísi: 1 kr. frá N. N. Radio-lampap Eru nú mest eftirspurðir allrá Radio-lampa. Ekkert viðtæki nýtur sín fullkomlega nema notaðir séu Telefunken-lampar. Telefunken-lampar fást hér i allar gerðir viðtækja. Umboðsmenn $ Hjalti Björnsson & Co. Sturlaugur Jdnsson & Co. Hðium tekið upp: Karlmanna- unglinga- og drengjafötin, ásamt fermingarfötum og fermingarskyrtum. Ennfremur liina marg eftirspurðu karlmanna-regnfrakka og' vetrarfrakka á karlmenn og drengi. Aldrei fjölbreyttara lirval af fatnaði en nú. ÁS0. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Fyrsta darisæfing verður fimtudaginn 1. nóv. í nýja salnum á Skólavörðustig 3. Kendir verða allir nýtisku dansar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.