Vísir - 28.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 28.10.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR sem vilja fá verulega gott hrossakjöt til vetrarins ættu að tala við okkur sem allra fyrst. Kjötbúð Hafnarfjaríar. Sími 158. Hitt og þetta, •—Q—’ Demantsnámur. Frægustu demantanámur í heimi eru í SuÖur-Afríku, en nú er komið i ljós, að demantanám- urnar í Kasalhéraðinu i belg- iska Kongo, eru langtum dem- antaauðugri en menn liöfðu haft hugmynd um. Árið 1913 var framleiðslan þar 15000 karöt, en 1923 415000,1924 548- 000, 1925 886000 og 1926 1108- 000 karöt eða einn fimti hluti árlegrar framleiðslu alls heims- ins. pessi framleiðsluaukning grundvallast á notkun nýrra fullkominna námatækja. Vegir hafa verið lagðir til námanna, 4000 enskar mílur á lengd. Vél- ar eru notaðar æ meir í námun- um. Árið sem leið framleiddu 23835 námumenn 1200000 ka- röt, en 1924 framleiddu 20652 námumenn 548000 karöt. Enn hafa að eins fundist tiltölulega htlir steinar í Kasalnámunum. Stærstu demantarnir finnast í námunum í Suður-Afríku. Fyr- ir nokkru fanst þó demant þar, sem vóg 412 karöt og var seld- ur á 25 þús. dollara. Demantinn keypti demantaslipari, Goldberg að nafni, i Antwerpen, og þeg- ar demantinn var aftur settur á xnarkaðinn, slípaður og fágað- ur. var verð hans 50 þúsundir dollara. Antwerpen er miðstöð demantaslipunar iðnaðarins i heiminum. Eru þar um 20000 demantaslíparar, alt leiknir -mexm í sinni list, og er sagt, að þeir handleiki daglega 200 milj. dollara virði af demöntum. (FB). Flotaaukning Bandaríkjanna. Vegna undirtekta þeirra, sem frakknesk-breski flotasamning- urinn hefir fengið i Bandarikj- unum er húist við, að minni mótstaða verði þar í landi gegn aukningu herskipaflolans. Fyrir þinginu liggur nú frumvarp um smíði 15 nýrra beitiskipa og er biiist við, að það gangi í gegn hindrunarlítið. Blaðið New York Herald Tribune hyggur, að stjórnin muni sam- þykk því, að lagafrumvarpið nái fram að ganga. Beitiskip þau, sem áformað er að smíða, eru ca. 10,000 tonna skip, en Bretar hafa viljað takmarka bygging herskipa af þeirri stærð en ekki minni skipa, sem Bandaríkjamenn segja, að þeir þurfi mest á að halda sjálfir. Samkvæmt fregn frá Washing- ton í septemberlok hafa stjórn- málamenn þar litla trú á því, að nokkuð verði úr samkomulagi um takmörkun vígbúnaðar á sjó fyrri en í fyrsta lagi 1931, þegar endurskoðaður verður iWashingtonsamningurinn frá 1921. (F. B.). er á sínu sviði stærsta uppfundning nútím- ans! petta er dómur sérfræðinga um Persil. Yfirburðir þess eru margir. það er ódýrt í notkun, fljótvirkt og fyrirhafnarlítið. En þvotturinn mjallhvítur og ilmandi. þvoið með Persil — það er óviðjafnanlegt. 4F best 00 ! údýrust hjá Obenhacpt I TILKYNNING - Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir, Bjarnarstíg 7. Simi: 1689. (1167 Fluttur á Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Sími 421. (338 Samkvæmt prestsþjónustu- bók Reykjavíkurprestakalls er Oddur Sigurgeirsson fæddur í Pálshúsum í Reykjavik 29. okt. 1879 og verður því 49 ára á morgun. (1422 TAPAÐ-FUNBÍÐ Blágrár köttur, högni, með hvítan depil á bringu, er í óskilum á Laufásveg 4, kjall- aranum. (1408 KSNSLA Þórður Kristleifsson söngv- ari, kennir söng, ítölsku og þýsku. Sami tekur að sér þýð- ingar á þýskum viðskiftábréf- um. Hittist í Túngötu 40. Sími 75. (1418 SÖLUBÖRN óskast til að selja nýtt blað. Komi kl. 11 f. hád. á morgun ú Bergstaða- stræti 19. (1417 Stúlka, vön eldhúsverkum, óskast í vetur. Gott kaup í boði. Sigr. Sigurðardóttir, Öldugötu 16. (1391 Þýsk kona, sem dvelur hér í bænum og talar dönsku sem innfædd, getur tekið að sér nokkra nemendur í þýsku- kenslu með' aðgengilegum kjörum. Til viðtals frá 10—12 og 2—4. Laufásveg 16. (1416 Gangið i hreinum og press- uðum fötum. — Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr.. föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 2—3 nemendur í íslensku, dönsku, ensku, reikning, bók- færslu og vélritun, geta nú komist að. Hólmfriður Jóns- dóttir, Bergstaðastræti 42. Sími 1408. (1409 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og misht. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlkur geta fengið tilsögn í að sniða allan kvenna- og barna- fatnað. Uppl. á Hverfisgötu 34. Sími 1340. (1376 Stúlka óskast til aðstoðar við morgunverlc. Herbergi. A. v. á (1342 Berlitz skólinn í tungumálum, einkatímar 0. fl. saman. Veltu- sundi 1. Sími 472. ‘ (1207 | HÚSNÆÐI | Herbergi með gangplássi til að elda í, geymsla og aðgang- ur að þvottahúsi, er til leigu á 40 kr. Laugaveg 28 (Klöpp). (1402 1 VINNA B Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Vesturgötu 14. (1423 Stúlka óskast í vist nú þeg- ar eða 1. nóv. — Þrent í heim- ili. Uppl. á Laugaveg 13. (1415 Stúlka óskast strax. — Kr. Kristjánsson, Grundarstig 2, efstu hæð. (1414 Tvö samliggjandi lierbergi, með húsgögnum, óskast til leigu fyrir einlileypa nú þeg- ar. Æskilegt að sími fylgi. — Uppl. á Hótel Heklu, kl. 6—7. (1420 Maður óskar eftir herbergi og helst þjónustu á sama stað. Tilboð sendist Vísi, merkt: „28“. (1405 Stúlka óskast austur í Bisk- upstungur. Uppl. á Framnes- veg 4. (1407 Á Baldursgötu 31 eru saum- aðar kápur, kjólar 0. fl. — Ódýrast i borginni. (1404 Ungur maður óskar eftir pilti með sér í herbergi. Uppl. í síma 2111. (1388 | KAUPSKAPUR I Bolir - buxuF - skyrtur - undirlíf * undirkjólar - nátt- bjólar - náttföt-sokk' ar - hanskar og vetl- ingar. — Fjölbreytt úrval. — Sanngjapnt verð. — Versl. SUÓT, Vesturgötu 16. Bestu kolin í Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars. Sími: 595. ’ (1421 OFNAR, í góðu standi, til sölu. Uppl. í sima 701. (1419 Nýlegur legubekkur til Sölu með tækifærisverði á Spitala- stíg 8. (1413 Ipp-' SVARTUR PELS (kven) til sölu með tækifærisverði. Laugaveg 27, vesturenda, niðri, (1412 Höfum lcaupanda að prjóna- vél. Fornsalan, Vatnsstíg 3. (1411 Ódýrustu og sterkustu legu^ bekkirnir fást á Fornsölunni, Vatnsstíg 3. Talið við okkur áður en þér festið kaup ann- arsstaðar. (1410 Grammófónn til sölu með tækifærisverði. Njálsgötu 8 C. (1406 KEX OG KÖKUR. Það, sem eftir er af því, að eins 350 kassar óseldir, seljast með sérstöku tækifærisverði, eða frá 3.75 kassinn. Notið tæki- færið. KIöpp. (1403- ÍSLENSK FRÍMERKI keypt & UrKarstig 12. (3& . ■ ■ - —;— Staka úr Flóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þér VERO-KAFFIBÆTIR. (1200' Bestu kolin í Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. (645 Gólfdúkar margar fallegar gerðir, senl ekki hafa sést hér áður ný- komnar. Allra lægsta verð þórður Pétursson & Co. Bankastræti 4. Hið marg-eftirspurða, viðar- reykta hangikjöt, frá Hvammi á Landi, fæst keypt í verslun- um Einars Eyjólfssonar, símar: 586 og 2286. (1353 Prjónatreyjur og peysur, fjöl- breytt, fallegt og ódýrt úrval. Verslunin SNÓT, Vesturgötu 16. (1341 Nokkrir klæðskerasaumaðír vetrarfrakkar seljast þessa viku með tækifæriverði. V. Schram, Frakkastíg 16. Simi 2256. (1211 F élagsprentsmiöj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.