Vísir - 28.10.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 28.10.1928, Blaðsíða 5
VISIR Sunnudaginn 28.. okt. 1928. Athugasemd. Fyrir skemstu flutti Morg- unbl. þá fregn, aö þrjár konur hef'ðu orðið fyrir sporvagni á göluin ILhafnar og hlotið all- mikil meiðsli. Hefðu þær síðan kært og krafist skaðabóta. en í stað þess að fá bætur meiðsla sinna hefðu þær verið sektaðar fyrir það að hafa verið svo gá- lausar, að ganga út á spor- brautinni. í sambandi við þessa fregn bætir Mbl. við athugasemd um það. hve gálauslega menn gangi hér í Reykjavík um göturnar. og er það eflaust rétt, að of margir gera það. og verða þann- ig fyrir bilum og liljóta stund- um af meiðsli eða jafnvel bana. En þetta er ekki nema önnur hliðin á málinu. pað liefði ver- ið, úr þvi á þetta var minst.full ástæða fyrir blaðið að lita einn- ig á málið frá hlið bílaeigenda og bilsljóra. Munu þeir vera jafnan sýknir saka? Ekki þegar eitthvað er áfátt við bilana. áð- ur en ekið er á stáð. pess virð- ist þó þurfa að gæta. Ekki þeg- ar bíistjórar eru meiraog minna ölvaðir, eins og fyrir hefir komið. Ekki þegar bílum er ekið upp á gangstéttir. Ekki þegar bílum er ekið upp að, eða langs með húshliðum, þar sem engar gangstéttir eru, og hversu víða er ekki svo ástatt, eða er mönnum óheimilt að ganga um þær götur á götujöðrum? Ekki mun það heldur ósaknæmt, að aka miklu liraðar en lög standa til. Slikt kemur þó, að manni virðist, þráfaldlega fyrir, eink- um er kemur út fyrir miðbæinn. Vitanlega er munur á bíleigend- um og bílstjórum. Sumir gæta þess jafnan, að bílar séu í góðu lagi, og aka gætilega, ef til vill meiri hlutinn. Yfirleitt virðist nauðsynlegt að liafa góðar gætur á bílaum- ferðinni, svo og bifhjóla og reið- hjóla (reiðhjól stundum ljós- laus), þar sem götur eru yfir- leitt mjóar, og margar gang- stéttalausar. Meiðslin eru orðin nægilega mörg og sum banvæn, þótt frá séu dregin þau, er gang- andi mönnum má um kenna, þeim er fara beint ófyrirgefan- lega ógætilega. Dæmið frá Kaupmannahöfn um konurnar þrjár á ekki hér við; liér eru engar sporbrautir. 25. okt. 1928. Gamall borgari. Forsetakosningarnar i Bandaríkjunum. ■—o— p. 13. okt. stóðu tölurnar þannig í reynslulcosningu Tlie Literary Digest: Hoover (rep.) ..... 1,201,869 Smith (dem.) ........ 688,829 Thomas (soc.) ........ 11,802 Foster (komm.) .... 5,572 Vamey (bannm.) . . 3,185 Eftir talninguna á undan þessari talningu hafði Hoover 68% allra atkvæða, en Smith 31%, en eftir þessa talningu hafði Hoover 63%allra greiddra atkvæða, en Smith 36%. I skeyti 26. okt. var þess get- ið, að miðstjórn republikana byggist við, að Hoover mundi fá 301 af 531 kjörmannaat- kvæði þ. 4. nóv. Eftirfarandi tafla sýnir atkvæði ríkjanna i „The Electoral College“: Alabama ................. 12 Arizona .................. 3 Arkansas ................. 9 California .............. 13 Colorado ................. 6 Connecticut............... 7 Delaware ................. 3 Florida................... 6 Georgia ................. 14 Idaho .................... 4 Illinois ................ 29 Indiana ................. 15 Iowa .................... 13 Kansas ................. 10 Kentucky ................ 13 Louisiana ............... 10 Maine .................... 6 Maryland.................. 8 Massachusetts .......... 18 Michigan ................ 15 Minnesota ............... 12 Missisippi .............. 10 Missouri ................ 18 Montana................... 4 Nebraska ................. 8 Nevada ................... 3 New Hampshire............. 4 New Jersey................ 14 New Mexico ............... 3 New York . . . .......... 45 North Carolina .......... 12 North Dakota.............. 5 Ohio .................... 24 Oklahoma ................ 10 Oregon.................... 5 Pennsylvania ............ 38 Rhode Island ............. 5 Soutli Carolina........... 9 Tennessee ............... 12 Texas ....,............... 20 Utah ..................... 4 Vermont ................... 4 Virginia ................ 12 Washington ................ 7 West Virginia.............. 8 Wisconsin ................ 13 Wyoming ................... 3 Alls........531 Sterk og stórfeld alda geng- ur vfir liin smærri og lítt þekt- ari lönd jarðarinnar; brim- gnýrinn er mikill, og er sem í honum sé rödd, sem hrópar óaflátanlega: „Vekjum á oss eftirtekt; gerum okkur kunn.“ — Okkur íslendingum er hin merkilega frændþjóð í austri, Norðmennirnir, eftirbreytnis- verð fyrirmynd, i þvi að vekja eftirtekt á sér meðal stórþjóð- anna. Er áhugi þeirra i þessu máli mjög lofsverður, og ber vott um framsýnan og djarfan hugsunarhátl, samfara þeirri fórnfúsu ósérplægni, sem hvorki hikar við að leggja fé né fvrirhöfn i sölurnar, fyrir velferðarmálefni þjóðar sinn- ar. Fyrst bæði Norðmenn og aðrar þjóðir telja þetta atriði svo mikils virði, þá finst mér einnig full ástæða til að.spyrja „Höfum vér íslendingar eigi þörf á því, að stórþjóðirnar gefi okkur meiri gaum, en ver- ið hefir hingað til?“ Eg held að það væri æski- legt. — Sem dæmi þess, hversu iítið land vort og þjóð er þekt, — jafnvel meðal nágrannaþjóð- anna, — vil eg geta þess, að eg hefi haft tal af mætum manni, sem dvaldi í nokkura mánuði í einni af stórborgum Englands (Liverpool). Þekkingarleysi á Islandi og Islendingum þar í borg var alveg merkilega mik- ið; margir vissu, að til var land norður við heimslcautsbaug, sem Island héti, og að þar væri eldur í jörðu, snævi þakin fjöll og að hafið umhverfis landið væri fiskiauðugt mjög. En að þar byggi gáfuð, liugsjónarík og framsóknardjörf menta- þjóð, — það var flestum alveg ókunnugt. — Serslaklega er þelta eftirtektarvert sökum þess, að inaður sá, er eg gat um, umgekst að mestu leyti mentafólk. Að visu má ekki vanþakka það, sem gert er til þess að út- breiða þekkingu á landi voru og þjóð meðal annara þjóða. En þörfin er heimtufrek,oghún krefst þess, að meira sé starf- að — að meira sé lagt í sölurn- ar fyrir þetta málefni. Eg veit ekki glögt hvaða leið myndi vera hcppilegust, en þó held eg, að aukin þelcking á bók- nientum vorum myndi vera ágæt. Að fá hyggilega valið jT- irlit >411- nútíma-bókmentir vorar, gcfið út á ýmsum þeim málum, sem mest eru töluð, væri afbragðs tilraun. Þetta heildaryfirlit ætti ekki að skoð- ast sem úrval, heldur er til- gangur þess sá, að gefa sem greinilegasta og sannasta mynd af hugsunarhætti þjóðarinnar á þessari öld. Önnur leið er til, sem þó mun ekki koma að jafn almennum notum sem hin fyrri; hún er sú, að vekja eftir- tekt á hinum dýrmæta arfi, tungunni, sem vér höfum feng- ið frá forfeðrum okkar. Þessu undur fagra máli, sein ekki er einungis eitt liið hljómfegursta, heldur einnig eitt hið þrótt- mesta og hugtaka-ríkasta, allra þeirra, sem inenn nú mæla í liinni víðu veröld. Og þcgar þetta tvent er feng- ið: að útlendingar liafi lært að meta bókmentir vorar og tungu, mun áreiðanlega ekki standa á því, að þeir fari að heimsækja fjallalandið fagra, með hina vingjarnlegu vor- daga, og hið ógleymanlega sól- setur sumarkvöldanna, liausts- ins lirífandi fegurð, og hinar heiðríku tunglskinsnætur vetr- arins. Og þá er tilganginum náð. Eg hygg það mundi verða landi og lýð til gagns, sé rétt að farið, ef ferðamannastraum- urinn yxi, liingað til lands. Vel mannaðri þjóð á ekki að þurfa að standa neinn háski af er- lendum ferðamönnum, en pen- ingahaguriun er auðsær. Þá gætum við enn aukið almenna mentun landsmanna, bætt kjör listamanna á hvaða sviði sem er, gert landið byggilegra og fólkið betra. En þó að mentun og andleg- ur þroski sé mikils virði, mega menn þó ekki gleyma því, „að Chevrolet vörubifreiðar eru enn á ný mikið endur- bættar. Sérstaklega má nefna: Hömlur (bremsur) á öllum hjólum. Fimm gír, 4 áfram og 1 aftur á bak. Sterkari gírkassi með öxlum er renna í lcgum í stað „busninga“. Sterkari framöxull. Sterkari stýrisumbúnaður. Stýrisboltar í kúlulegum. Sterkari hjöruliður. Framfjaðrir með blöðum sem vinna á móti hristingi og liögguin, á vondum vegum. Hlíf framan á grindinni til að verja vatnskassa og bretti skemdum við árekstur. Burðarmagn 1500 kíló (1866 kiló á grind). General Motors smiðar nú um helming allra bifreiða sem framleiddar eru í veröldinni, og þess vegna hefir tekist að endurbæta bifreiðarnar og lældra verðið. Chevrolet vörubifreiðar kosta kr. 2970,00 liér á staðn- um. Verð á varahlutum Iækkað mjög mikið. Chevrolet fæst nú með GMAC liagkvæmu borgunar- skilínálum eins og aðrar General Motors bifreiðar. Jóh, Ólafsson & Co« Reykjavík. Umboðsmenn General Motors bifreiða á Islandi. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vítilsstaða, Hafnarfjarðar og tustur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusimar: 715 og 716. bóndi er bústólpi og bú er land- stólpi“. Leiðinlegur og skaðleg- ur er sá misskilningur, sem virðist vera svo mjög um of rikjandi, að þeim mönnuni, sem hafa meira eða minna lært og lesið, sé ekki samboðið að vinna verkleg störf upp frá þvi. Við verðum að hafa það liug- fast, að gullforði fátækrar þjóðar er iðjusemi og nægju- semi. Fögnum deginum, forðumst ekki starfið, — og hlutskifti vort mun verða liamingja! — S. K. Sl. Hlýjar og [ullargúðar Qolftreyjur miklar birgöir fyrirliggjandi. Giimmístimplaie •ru bánii til í FélagsprentamiKjtumi. VsndsCir og ódýrix.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.