Vísir - 29.10.1928, Side 1

Vísir - 29.10.1928, Side 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRÍMSSOK. Sími: 1600. Prent*miCju*imi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Mánudagiun 29. okt. 1928. 296. tbl. Gamla BIó. Konungur konunganna. Myndin sem vakið liefir langmesta eftirtekt um allan heim. Það er* píslarsaga Jesú Krists á kvikmynd svo snildarlega útfærð, að klerkar og kennimenn í öllum löndum liafa keppst við að lofa þessa nýju myndabiblíu. Myndin sýnd öll í einu lagi. Sökum þess hve myndin er löng verður sýningin að byrja kL stundvisL Pantaðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja kl. 7^4, verða undantekningarlaust seldir öðrum. Útsala á karlmannsregnfrökkum. Nokkrir bláir regnfrakkar, meðalstærðir og þar yfir, 'verða seldir með tækifærisverði; ágætt efni og snið, fallegur litur. Sömuleiðis nýkomnir mislitir karlmannaregnfrakkar, all- ar stærðir, mjög góðir, með sanngjörnu verði. Komið og skoðið. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. Kvenfélags Frlkirkjusafnaðarlns i Beykjavík verður haldinn föstudaginn 2. nóvember á Laugaveg 37, og verður opnaður kl. 2 síðdegis. Félagskonur geri svo vel að koma mununum eigi síðar en kveldið áður til Lilju Kristjánsdóttur, Laugaveg 37 eða Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46. BASARNEFNDIN. Grúmmístigvél, Barna, telpu og drengja, svört og brún, verulega góð. Skóhlífap barna og fullorðinna. Hlffaratfgvél, kvenna, margar tegundir. Inniskór úr skinni og flóka, afarmikið og gott úrval. Skóverslun B. Stefánssonar. Laugaveg 22 A. Sími 628. Hyndarammar mikid íipval, nýkomið. K. Einarsson & BJörasson, Bankastrnti 11. Nýkomið í Glervðrnóeildina Handtöskurnar ódýru frá 0.75. Rauðu Blómsturvas- arnir. Brúnu Leirfötin á 1.80. Leirkrukkur. Bollapör, afar ódýr. Diskar. Kaffi- og- matarstell. f>vottastell á 9.75. Borðhnífar, ryðfríir 1.00. Sápuþeytarahylki 0.35. „Gratin-skeljar“. Hrærivél 25.00. Edinborg ÍOOOíSOOÍSOWMÍSÍÍÍSÍÍÍÍÍiOÖÍKÍOCíeíSí Fallegir og- sterkir FILT- « HATTAR 11,75 og 13,50. REGNHATTAR 3,50. 3,85. fyrir börn og fullorðna. ALT NÝTÍSKU VÖRUR. JIJ Kolasundi 1. ÍÖOOOOCÍOOOOOC X X X sooooooootx Tveir klæðnaðir og tveir vetrarfrakkar hjá okkur, samuaðir úr albestu efnum til sölu með tækifæris- verði. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. Hitamestu kolin og smáhögginn eldiviður hjá V alentí nusi. Símar 229 og 2340. Nýkomið; Bjúgaldin Epli Glóaldin Gulaldin Vínber Hvítkál Rauðkál Gulrætur Selja Blaðlaukur. Nýlenduvörudeild JE8 ZIM8EN. Gúmmístinjplar ara bánii til ! Félagsprenttmiðjonnl. VandaSir og ódýrir. Mýja Bíó Njósnarinn úr Vesturvígi. Stórfenglegur .amerískur sjónleikur í 20 þáttum er gerður hefir verið með aðstoð flug-, sjó- og land- liers Bandaríkjanna. Fjall- ar um hina miklu erfið- leika er þjóðin á við njósn- ara frá erlendum ríkjum er rejma að komast eftir leynilegum hernaðarmál- um. Aðalhlutverkin leika: Cullen Landis og Mauriel Kingston. F y r r i h 1 u t i, 10 þættir, sýndur í kveld í síðasta sinn. t Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að kon- an mín elskuleg og móðir okkar, Vigdís Eýjólfsdóttir, andaðist á Landakolsspitala 28. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Jón Jónsson og'börn. FLÓRSYKUR* I. Brynjólfsson & Kvaran. Lansasmiðjur steðjar, smiðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Siml 24. ✓

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.