Vísir - 30.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1928, Blaðsíða 1
Rltatjóri: PZlX STSŒNGRÍMSSON. Slrni: 1600. Pr*nt«mi8j u*imi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiíjusími: 1578. 18 ár. Þriðju lagiun 30 okt. 1928 297. tbl. Kaupið KOLDMBUS fyrir siiiTlrii. © Stóp útsala Gamla Bló. m Konungur konimgaima. Myndin sem vakið hefir langmesta eftirtekt um allan heim. Það ep píslarsaga Jesú Kpists á kvikmynd svo snildarlega útfærð, að klerkar og kenniménn í öllum löndum hafa keppst við að lofa þessa nýju myndabiblíu. Myndin sýnd öll í eixsu lagi. Sökum þess hve myndin er löng verður sýningin að byrja kL 81|2 stundvísl. Pantaðir aðgöngumiðar, sem eigi er búið að sækja kl. 7 verða undantekningarlaust seldir öðrum. Drengja-frakkar drengjaföt og fataefni verður selt í nokkra daga með afarmikl- um afslætti, taubútar af ýmsum litum langt fyrir'neðan hálf- virði. Karlmanns rykfrakkar, stór afsláttur. Nokkurar tegund- ir af fataefnum og föt fyrir hálfvirði. Föt saumuð eftir máli frá 80 krónum. 15 tegundir af biáu Schevioti. Stórt úrval af manchettskyrtum, slaufum, flibbum, nærfatn- aði og sokkum. Athugið verðið hjá Andrési Andréssyni. Laugaveg 3. NB. þar sem eftirspurn er mikil síðari liluta vikunnar eftir heimatilbúnum fötum, ætlu þeir er ætla að kaupa sér slík föt, að tala við mig fyrri part viku. I. Brynjólfsson & Kvaran. hetst á morgun og stendur yfir til helgar. Það sem selt verður með sérstaklega lágu verði eru TaublltaP og Fataefal er eigi hafa vérið innleyst. Sérstakt ========== tækitæri til þess &ð kaupa ódýra og góða vöru. . W Komið f Afgr. „ÁLAFOSSLaugaveg 44. V® K. F. U. M. VALUR. Fuufiur fyrir fé- lagsmenn, 16 ára og eldri, í húsi K. F. U. M. í kvold kl. 9. Áríðandi mál á dagskrá. Spadkjöt Hefi til sölu gott kjöt, mjög ódýrt, í 75 kg. ----íunnum.- HERLUF CLAUSEN. Simi 39. r Epli, .Jónatans pr. y2 kg. 0,75 — York — y2 — 0,60 Yinber — i/2 — 1,25 Appelsínur — Bjúgaldin. Epli í heilum kössum, sérlega ódýr. Bestu ávcxtir hæjarins. Lægst verð. Halldór R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. Sími: 1318. Ileiiur. Nýkomið mjög fjölbreytt úrval, hvergi eins fallegt, og verðið altaf samkepnis- fært. NB. Eldri gerðir seldar með mjög niðursettu verði. P. J. pORLEIFSSON. Yatnsstíg 3. Sími: 1406. Er flutt á Vesturgötu 34, sími 2203. — Gegni ljós- móðnrstöríum sem lyr. Vilborg Jónsdóttir Ijósmóðir. Kindasvið ný og sviðin selur verdun Bergsvelns Jónssonar, Hverfisgötu 84. Simi 1337. Maltbrauð er atL braudfegund sem allip eiga ad borða, atap lioll og næringapmikil, og fpamúrskarandi bpagdgóö. Hveitið ep sammalað hýði og kjapna og þaraf leidandi mjög bæti— etnarikt. — Fæst í öllum brauðsölu— búðum okkar. G. Ólafsson & Sandholt. Ve&tnrbæjarklúbbnrinn. Dansleikup verður í Iðnó laugard. 3 nóv. 1928. Benedikt Elfar syngur í Nýja Bíó fimtudaginn 1. nóvember kl. 7V2. Emil Thoroddsen aðstoðap. Aðgöngumiðar í hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, og bókaversl- jin ísafoldar og Sígfúsar Eymunds onar, Nýja EÍ6 Njósnarinn úr Vestnrvígi. Siðari liluti Gríman fellur. Sjónleikur í 10 þáttum. Býndur í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.