Vísir - 30.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVKRSLUíriN Klapparstíg 37. Stmi 2035 Barnakáp'ir og frakkar, smekk- legt úrval, verBið sanngjarnt laargar sýningar einkar-fagr- ar. Athygli skal vakin á því, að sýniug þessarar myndar hefst kl. 8y%, en ekki kl. 9 eins og venja er til. fósep Húnfjörð eetlar að halda kvæðakveld Jjráðlega til ágóða fyrir bygg- jagarsjóð Elliheimilisins. Hann hefir kveðið á hljóðrita fyrir mig og hefir mér þótt mikill fengur að því, enda kann hann mörg lög og góð. Hann er Hún- vetningur og kveður með norð- lenskum blæ hátt og forneskju- lega, svo að ekki er að efa að skemtun hans verður mörgum til ánægju. Jón Leifs. Nýja Bíó sýnir í kveld síðari hluta hinn- " ar miklu myndar „Njósnarinn úr Vesturvígi“. Aheit á Strandarkirkju afhent Visi: 25 kr. frá N. N., 6 kr. frá S. (gamalt áheit), 10 dollarar frá ónefndum íslend- ingi i Boston (afh. af sira Ólafi óiafssyni fríkirkjupresti). GENGI ERL. MYNTAR. 'Sterlingspund ----------kr„ 22.15 IOO kr. danskar________— 121.80 IOO — norskar -------------— 121.86 100 —- sænskar---------— 122.29 Dollar---------------------— 4.57 100 fr. franskir-------— 17.96 IOO — svissn.--------------— 88.06 100 lírur------------------24.06 100 gyllini----------------— 183.37 100 þýsk gullmörk______— 108.92 100 pesetar----------------— 73-75 100 belga________________■»— 63.64 Utan af landi. —x— Úr Steingrímsfirði. í október. F. B. Tíðarfar. Alt frá þvi snemma i vor hefir tiðin verið afburða góð, þótt eigi væri hún að öllu leyti vel fallin til sprettu i vor. Ollu því hinar miklu sólríkjur og að nokkru leyti kuldar allan júnímánuð óslitinn út. Sláttur byrjaði víðast liér við Steingrímsfjörð í kringum 9. júh. Spretta reyndist talsvert lakari á túnum en undanfarin úr, alt að þriðjungi minni taða sumstaðar (í ár). En fyrir ágæti veðráttunnar varð nýt- ingin góð og óvinnufrek. Ú tengi spratt lengi fram eftir og varð að lokum víðast sæmilegt. Heyfengur er þvi víðast góður hér við fjörðinn. Allmiklar firningar voru alment fyrir. Ásetningur er nýlega afstað- ínn hjá fóðurhirgðafélögum hér við fjörðinn, og munu flest- ir liafa nóg liey fyrir fyrirhug- aða búfjártölu og sumir ríflega jþáð. Fiskveiðar. Norðanverðu fjarðarins eru fislcveiðar stund- aðar af allmörgum alt sumarið, en að sunnanverðu aðeins eftir að slætti lýkur. Afli hefir oftast verið sæmi- legur í sumar og stundum ágæt- ur. Frá þvi um miðjan slátt hefir hafnfirskur fiskikaup- maður keypt mestallaix þann fisk, er aflast hefir, gegn pen- ingaborgun, og er verðið sæmi- legt. Sfldveiði. Eins og að undan- förnu hefir verið mikið af sild í Steingrímsfirði i sumar. Var löngum mikið af sildveiðiskip- um inni, en lítið veiddist á smá- hátum. Sláturtíðin er nýlega afstað- in. Eftir þvi, sem sá er þetta ritar veit best, hefir fé reynst í góðu meðallagi, enda var féð sæmilega liraust undan vetrin- um og sumarið gott. Búnaðarframkvæmdir. Um engar stórvirkar búnaðarfram- kvæmdir er hér að ræða, bún- aðaráhugi þó í meðallagi, og' flestir bændur sem eitthvað gera að sléttum eða nýrækt. Eru mildð rædd dráttarvélakaup í Hrófbergslireppi. Jarðrækt hef- ir alla jafna verið lítil i Stranda- sýslu, en eg held að áhuginn fyrir lienni sé að aukast. Rófu og kartöflugörðum er að fjölga og vitanlega með góðum á- rangri. Var uppskera úr görð- um liér í haust allgóð. Ný símalína hefir verið lögð i haust frá Sandnesi að Drangs- nesi, en þar er að rísa upp sjó- þorp og útræði. Kemur línan sér því vel og þykir að henni góður menningarauki. Nýstárlegan fyrirlesara feng- um við Strandamenn um dag- inn þar sem var Ólafur Ólafs- son kristniboði frá Kina. Hafði kvenfélagið á Hólmavík í sam- vinnu við ungmennafélagið hlutast til um komu hans. Sýndi liann skuggamyndir og flutti erindi við góðan orðstir og hús- fylli þrjú kvöld í röð. Síðasta kvöldið afhenti kvenfélagið honum liálft annað hundrað kr. til styrktar kristniboðsstarf- semi í Kína, auk almennra samskota á meðal fundar- manna. Fræðslumál. í fræðslumálum Steingrímsfjarðar eru þau ný- mæli helst, að ákveðið hefir verið að halda unglingaskóla á Hólmavik í vetur, svo framar- lega sem nægir umsækjendur fást. Enn þá er ekki fullséð livað úr þessu verður. — Sömu- leiðis mun um unglingakenslu lijá einstaklingi á Hólmavik að ræða og mun liann hafa fengið nokkura umsækjendur. Bæjarbruni einn hefir orðið hér i nágrenninu i haust. Var það aðfaranótt 23. f. m., að í- búðarhús á Bjarnarnesi brann, ásamt fjósi og lieyi við. Fólk slapp með naumindum út. iir eldinuni og bjargaðist lítið af innanstokksmunum. Kýrnar lágu úti á túni og sakaði því ekki. Bóndinn heitir Guðbjörn Bjarnason, fátækur barnamað- ur. Bærinn mun hafa verið óvá- trygður. G. G. fyrii*liggjandl: VEFNAÐARVARA: Sokkar, ýmsar gerðir. Karllmannabindislifsi, ýmsar gerðir. JÁRNVARA: Hengilásar, 10 tegundir. Vasahnífar, mjög margar teg. Skæri, stór og smá. LEÐURVÖRUR: Kventöskur og veski, margar gerðir. Barnatöskur, ýmsar gerðir. ILMVÖTN: Margar tegundir af ilmvötn- um, mjög ódýrar þýskar teg. MYNDARAMMAR: Visit, ca. 40 tegundir og Cabinet, ca. 40 tegundir, selj- ast með mjög vægu verði. Ennfremur innrammaðar myndir. GLERVARA: Vmiskonar. DtKKUR og önnur leikföng. Ennfrem- ur hefi eg fengið mikið af allskonar öðrum þýskum vörum, er seljast með lægsta núverandi markaðsverði. Herluf Clausen. Sími: 39. sem vilja fá verulega gott hrossakjöt til vetrarins ættu að tala við okkur sem allra fyrst. Kjötbúð Hafnarfjaríar. Sími 158. Hltt og þetta, John Devoy. pann 29. sept. lést i Banda- ríkjuhum John Devoy ritstjóri. Hann lagði fram mikið starf til þess að vinna að sjálfstæði Irlands. Hann var ritstjóri „Tlie Gaelic American“. Devoy var fæddur 1842. Tók hann þátt í sjálfstæðisbaráttu Ira frá 1861. Var liann eitt sinn dæmdur til 15 ára fangelsisvistar fyrir drottinssvik, en var aðeins 5 ár í fangelsi. Var hann gerður landrækur og settist að i Banda- ríkjunum. Átti hann mikinn þátt i því, að írar í Ameríku studdu landa sína í sjálfstæðis- baráttunni. Kosningar í Nova Scotia. Kosningar til fylkisþingsins í Nova Scotia (Nýja Skotlandi) í Canada fóru fram í haust, og fóru þær þannig, að conservativir fengu 23 þingsæti, en liberalir 20, en alls eru þingmennirnir 43. Liberalir höfðu setiÖ þar að völdum í meira en 40 ár 1925, er andstæðingarnir fengu 40 þingsæti af 43. Hon. E. N. Rohdes hefir verið þar forsæt- isráðherra siðan og verður það sennilega áfram nú, þótt hann hafi að eins litinn meiri hluta. (FB. eftir Lögbergi). Nýkomið hveiti: 3 R, Titanic og Matadoi*. Vepðið mikid lækkað. H. Benediktsson & Co. Simi 8 (fjórar línur). VetpaFSjöl tvíiit, nýkomin. Martelnn Einarsson & Co. [ullargóðar Golftreyjnr miklar birgðir fyrirliggjandi. StMAK I5M9S8 m Hænsnafóður. Hveitikorn, blandað fóbur, heilmaís, hænsnabj-gg og þurfóður. VON. --- ■ " ............. 'í \ Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5“|o, er greið- ast I tvennu lagi, 2. janúar og 1. júll ir hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverðí. Brjefin hljóða á 100 kr., 600 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands límfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt yeggfóður. Calcitine- limfarfinn er sótthreinsandi, á- ferBarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, tnnflatningsversl. og umboCssala. Skólavörðustíg 25, Reykjavik HERLUF CLAUSEN Kirkjutorg 4. Sími: 39. Hefi nú fengið miklar birgðir af Umbúðapappír í rúllum. Pappírspokum, allar stærðir. Rjúpnapappír. Brauðapappír, fleiri stærðir. Smjörpappír, fleiri stærðir. Kökuplötur, allar stærðir. Umslög, Póstpappír, Penna- sköft, Pennar, perripappír, Almanaksstativ, Blek, Blekbytt- ur, Blýantslialdarar, Blýantar, Brjefaklemmur, Blákrít, Blaða- krókar, Blýantsyddarar, Glans- myndir, Gatarar, Griflar,Spjöld, Gúmmíbönd, Hilluborðar,Hillu- pappír, Heftitengur, Heftistifti, Blápappír, Lím, ýmsar tegund- ir, Linupappír, Litarkassar, Lit- arkrítar, Lakk, Merkiseðlar, Myndir allskonar, Myndabæk- ur, Pennastolckar, Pennabátar, Póstkort, Reglustrikur, Reikn- ingseyðublöð, Reikningskrókar, „Radervand“, Rissblokkir, Strokleður, Skrifbækur, Stimp- ilstativ, Stimpilpúðar, Teikni- blokkir, perrivöltur, ]>riritun- arbækur, Teiknibólur, Vasa- hækur, Vætarar, Verðmiðar, og fl. fl. af allskonar pappírs- og ritfangavörum. Allar þessar vörur nýkeyptar og seljast með mjög vægu verði. Ef yður vant- ar pappír og pappríspoka, þá hringið í síma 39. HERLUF CLAUSEN. Kirkjutorg 4. Sími: 39. Stærstu pappírslieildsölubirgðir á landinu. 35 króniir kosta ódýrustu karlmannafötin, 156 krónur þau allrabestu. — Feikna úrval fyrirliggjandi. — Sniðið er víð- frægt fyrir löngu. Fatabúðin. Guðm. B. Vikar. Fj-rsta flokks klæðaverslun og saumastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.